Stjarnan Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 0-1 | Stjarnan á leið í undanúrslit Keflavík tók á móti Stjörnunni í lokaleik 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnukonur unnu síðustu viðureign liðanna 3-0 og unnu aftur í kvöld, þó með minnsta mögulega mun. Íslenski boltinn 16.6.2023 19:15 Ægir aftur í Garðabæinn Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Körfubolti 15.6.2023 15:12 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-2 | Spútnikliðið getur ekki hætt að vinna Nýliðar FH héldu góðu gengi sínu í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu áfram með frábærum 2-0 sigri á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31 Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-1 | Tvö töpuð stig hjá báðum liðum Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið þurftu á sigri að halda og má segja að stig geri lítið fyrir liðin. Íslenski boltinn 11.6.2023 18:30 Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. Sport 11.6.2023 21:48 Hanna fékk heiðursmerki HSÍ fyrir glæsilegan feril Hanna Guðrún Stefánsdóttir var heiðruð á lokahófi HSÍ fyrir langan og glæsilegan feril. Hún hlaut heiðursmerki HSÍ og er svo sannarlega vel að því komin. Handbolti 10.6.2023 09:00 „Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna“ „Breiðablik hefur oft fundið einhvern neista og viljað spila svona leiki. Þegar maður horfði á liðið í dag var svolítið eins og þær séu að koðna. Hvað sem veldur því. Þær voru ósáttar með að vera ekki spáð topp sæti. Sýndu það þá, þú ert á heimavelli. Við hvað ertu hræddur?“ segir Helena Ólafssdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. Íslenski boltinn 9.6.2023 21:02 „Fann að íþróttir voru mín útrás“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er snúin aftur til Íslands eftir farsælan atvinnumannaferil í Noregi, Bandaríkjunum og Ástralíu. Hún segist í grunninn enn vera sami leikmaður og þegar hún byrjaði að æfa fótbolta í 3. bekk. Íslenski boltinn 9.6.2023 10:01 „Hvar eru Garðbæingar?“ Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna á Stöð 2 Sport, gagnrýndi Stjörnufólk fyrir að mæta ekki betur á stórleikinn við Breiðablik á Kópavogsvelli í gærkvöld. Íslenski boltinn 8.6.2023 20:00 Híaði á leikmann Stjörnunnar eftir að hún skoraði sjálfsmark Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í gær. Fagn leikmanns Blika eftir jöfnunarmark liðsins hefur vakið talsverða athygli. Íslenski boltinn 8.6.2023 09:15 „Eins og við værum yfirspenntar“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að jafntefli hafi líklega verið sanngjörn úrslit í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Stjörnukonur komust yfir á 60. mínútu en Blikar jöfnuðu tíu mínútum síðar. Íslenski boltinn 7.6.2023 21:08 „Fékk þau fyrirmæli að setja boltann út í teiginn“ Andrea Mist Pálsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, segist hafa óhlýðnast fyrirmælum þegar hún skoraði mark liðsins í jafnteflinu við Breiðablik, 1-1, í Bestu deild kvenna í kvöld. Andrea skoraði beint úr hornspyrnu á 60. mínútu og kom Garðbæingum yfir. Íslenski boltinn 7.6.2023 20:58 Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2023 17:15 Agla María um stóru baráttu kvöldsins: „Fleiri stórleikir í sumar“ Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild kvenna segir stíganda í liði Blika og að nú sé tækifæri til þess að bera sigur úr býtum gegn liði sem hafi verið þeim erfiðar undanfarin ár, Stjörnunni. Liðin mætast í sannkölluðum stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2023 13:00 Umfjöllun, viðtöl og mörk: KR - Stjarnan 2-1 | Ægir Jarl skaut KR-ingum í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Stjörnunni á Meistaravöllum í kvöld. Ægir Jarl Jónasson skoraði sigurmark KR undir lok fyrri hálfleiks framlengingar og skaut KR-ingum í undanúrslit bikarsins þar sem þeir mæta Víkingum í Fossvogi. Íslenski boltinn 6.6.2023 19:15 „Ekki eitthvað sem allir foreldrar myndu leyfa“ Sædís Rún Heiðarsdóttir úr Stjörnunni og Hafrún Rakel Halldórsdóttir úr Breiðabliki settust niður með Helenu Ólafsdóttur til að hita upp fyrir 7. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Helena nýtti tækifærið til að kynnast þeim betur og komst að því hversu ung Sædís var þegar hún neyddist til að flytja í Garðabæ til að geta spilað fótbolta. Íslenski boltinn 6.6.2023 13:01 Elísabet orðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar | Óvíst hvort hún spili áfram Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta. Ekki er vitað hvort Elísabet mun spila áfram með liðinu. Handbolti 5.6.2023 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 4 -0 KA | Stjarnan lyftir sér úr fallsæti með stórsigri Stjarnan fór með 4-0 sigur af hólmi er liðið mætti KA í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 17:15 Sædís: Jasmín vill meina að hún hafi skorað Sædís Rún Heiðarsdóttir var valin maður leiksins í 3-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík fyrr í kvöld. Það voru þó stigin þrjú sem lágu henni efst í huga að leik loknum. Fótbolti 31.5.2023 22:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 3-0 | Öruggt hjá Garðbæingum Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna. Stjarnan er nú komið upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR-ingar nálgast efri hlutann KR hafði betur í öðrum deildarleiknum sínum í röð og þriðja leiknum alls er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 1-0 og KR-ingar eru nú aðeins einu stigi frá efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 18:30 „Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15. Íslenski boltinn 28.5.2023 13:01 Egill aftur í Garðabæinn Egill Magnússon er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá FH. Handbolti 26.5.2023 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 1-0 | Stólarnir komnir á blað Í kvöld á Sauðárkróksvelli mættust lið Tindastól og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna. Tindastóll fyrir leikinn í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, en mótherjar þeirra úr Garðabænum í 4. sæti með 7 stig. Íslenski boltinn 24.5.2023 18:31 Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Handbolti 24.5.2023 09:39 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Jafnt í endurkomu Rúnars Páls í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 8. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Emil Atlason jafnaði metin fyrir Stjörnuna í blálokin. Hans fyrsta mark í sumar eftir erfið meiðsli. Íslenski boltinn 22.5.2023 18:30 Breiðablik mætir FH í bikarnum Dregið var í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í hádeginu en sextán liða úrslitin kláruðust í gærkvöldi. Fótbolti 19.5.2023 12:17 Grindavík henti Val út úr Mjólkurbikarnum Lengjudeildarlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir í dag og sló Val úr Mjólkurbikarnum í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Origo-vellinum. Fótbolti 18.5.2023 17:09 „Algjörlega einstök manneskja og knattspyrnukona“ Kristján Guðmundsson var að vonum ánægður með sigur Stjörnunnar á Val nú í kvöld. Tvö mörk Garðbæinga í fyrri hálfleik var það sem skildi liðin að en það var eitthvað allt annað sem var efst í huga Kristjáns eftir leikinn. Fótbolti 16.5.2023 22:35 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 58 ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 0-1 | Stjarnan á leið í undanúrslit Keflavík tók á móti Stjörnunni í lokaleik 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnukonur unnu síðustu viðureign liðanna 3-0 og unnu aftur í kvöld, þó með minnsta mögulega mun. Íslenski boltinn 16.6.2023 19:15
Ægir aftur í Garðabæinn Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Körfubolti 15.6.2023 15:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-2 | Spútnikliðið getur ekki hætt að vinna Nýliðar FH héldu góðu gengi sínu í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu áfram með frábærum 2-0 sigri á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31
Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-1 | Tvö töpuð stig hjá báðum liðum Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið þurftu á sigri að halda og má segja að stig geri lítið fyrir liðin. Íslenski boltinn 11.6.2023 18:30
Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. Sport 11.6.2023 21:48
Hanna fékk heiðursmerki HSÍ fyrir glæsilegan feril Hanna Guðrún Stefánsdóttir var heiðruð á lokahófi HSÍ fyrir langan og glæsilegan feril. Hún hlaut heiðursmerki HSÍ og er svo sannarlega vel að því komin. Handbolti 10.6.2023 09:00
„Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna“ „Breiðablik hefur oft fundið einhvern neista og viljað spila svona leiki. Þegar maður horfði á liðið í dag var svolítið eins og þær séu að koðna. Hvað sem veldur því. Þær voru ósáttar með að vera ekki spáð topp sæti. Sýndu það þá, þú ert á heimavelli. Við hvað ertu hræddur?“ segir Helena Ólafssdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. Íslenski boltinn 9.6.2023 21:02
„Fann að íþróttir voru mín útrás“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er snúin aftur til Íslands eftir farsælan atvinnumannaferil í Noregi, Bandaríkjunum og Ástralíu. Hún segist í grunninn enn vera sami leikmaður og þegar hún byrjaði að æfa fótbolta í 3. bekk. Íslenski boltinn 9.6.2023 10:01
„Hvar eru Garðbæingar?“ Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna á Stöð 2 Sport, gagnrýndi Stjörnufólk fyrir að mæta ekki betur á stórleikinn við Breiðablik á Kópavogsvelli í gærkvöld. Íslenski boltinn 8.6.2023 20:00
Híaði á leikmann Stjörnunnar eftir að hún skoraði sjálfsmark Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í gær. Fagn leikmanns Blika eftir jöfnunarmark liðsins hefur vakið talsverða athygli. Íslenski boltinn 8.6.2023 09:15
„Eins og við værum yfirspenntar“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að jafntefli hafi líklega verið sanngjörn úrslit í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Stjörnukonur komust yfir á 60. mínútu en Blikar jöfnuðu tíu mínútum síðar. Íslenski boltinn 7.6.2023 21:08
„Fékk þau fyrirmæli að setja boltann út í teiginn“ Andrea Mist Pálsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, segist hafa óhlýðnast fyrirmælum þegar hún skoraði mark liðsins í jafnteflinu við Breiðablik, 1-1, í Bestu deild kvenna í kvöld. Andrea skoraði beint úr hornspyrnu á 60. mínútu og kom Garðbæingum yfir. Íslenski boltinn 7.6.2023 20:58
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2023 17:15
Agla María um stóru baráttu kvöldsins: „Fleiri stórleikir í sumar“ Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild kvenna segir stíganda í liði Blika og að nú sé tækifæri til þess að bera sigur úr býtum gegn liði sem hafi verið þeim erfiðar undanfarin ár, Stjörnunni. Liðin mætast í sannkölluðum stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2023 13:00
Umfjöllun, viðtöl og mörk: KR - Stjarnan 2-1 | Ægir Jarl skaut KR-ingum í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Stjörnunni á Meistaravöllum í kvöld. Ægir Jarl Jónasson skoraði sigurmark KR undir lok fyrri hálfleiks framlengingar og skaut KR-ingum í undanúrslit bikarsins þar sem þeir mæta Víkingum í Fossvogi. Íslenski boltinn 6.6.2023 19:15
„Ekki eitthvað sem allir foreldrar myndu leyfa“ Sædís Rún Heiðarsdóttir úr Stjörnunni og Hafrún Rakel Halldórsdóttir úr Breiðabliki settust niður með Helenu Ólafsdóttur til að hita upp fyrir 7. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Helena nýtti tækifærið til að kynnast þeim betur og komst að því hversu ung Sædís var þegar hún neyddist til að flytja í Garðabæ til að geta spilað fótbolta. Íslenski boltinn 6.6.2023 13:01
Elísabet orðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar | Óvíst hvort hún spili áfram Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta. Ekki er vitað hvort Elísabet mun spila áfram með liðinu. Handbolti 5.6.2023 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 4 -0 KA | Stjarnan lyftir sér úr fallsæti með stórsigri Stjarnan fór með 4-0 sigur af hólmi er liðið mætti KA í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 17:15
Sædís: Jasmín vill meina að hún hafi skorað Sædís Rún Heiðarsdóttir var valin maður leiksins í 3-0 sigri Stjörnunnar á Keflavík fyrr í kvöld. Það voru þó stigin þrjú sem lágu henni efst í huga að leik loknum. Fótbolti 31.5.2023 22:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 3-0 | Öruggt hjá Garðbæingum Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna. Stjarnan er nú komið upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR-ingar nálgast efri hlutann KR hafði betur í öðrum deildarleiknum sínum í röð og þriðja leiknum alls er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 1-0 og KR-ingar eru nú aðeins einu stigi frá efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 18:30
„Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15. Íslenski boltinn 28.5.2023 13:01
Egill aftur í Garðabæinn Egill Magnússon er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá FH. Handbolti 26.5.2023 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 1-0 | Stólarnir komnir á blað Í kvöld á Sauðárkróksvelli mættust lið Tindastól og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna. Tindastóll fyrir leikinn í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, en mótherjar þeirra úr Garðabænum í 4. sæti með 7 stig. Íslenski boltinn 24.5.2023 18:31
Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Handbolti 24.5.2023 09:39
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Jafnt í endurkomu Rúnars Páls í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 8. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Emil Atlason jafnaði metin fyrir Stjörnuna í blálokin. Hans fyrsta mark í sumar eftir erfið meiðsli. Íslenski boltinn 22.5.2023 18:30
Breiðablik mætir FH í bikarnum Dregið var í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í hádeginu en sextán liða úrslitin kláruðust í gærkvöldi. Fótbolti 19.5.2023 12:17
Grindavík henti Val út úr Mjólkurbikarnum Lengjudeildarlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir í dag og sló Val úr Mjólkurbikarnum í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Origo-vellinum. Fótbolti 18.5.2023 17:09
„Algjörlega einstök manneskja og knattspyrnukona“ Kristján Guðmundsson var að vonum ánægður með sigur Stjörnunnar á Val nú í kvöld. Tvö mörk Garðbæinga í fyrri hálfleik var það sem skildi liðin að en það var eitthvað allt annað sem var efst í huga Kristjáns eftir leikinn. Fótbolti 16.5.2023 22:35
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent