Haukar

Fréttamynd

Haukar styrkja sig fyrir komandi tíma­bil

Sólrún Inga Gísladóttir hefur samið við silfurlið Hauka um að leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næstu þrjú árin. Sólrún Inga hefur undanfarin ár leikið með Coastal Georgia Mariners í bandaríska háskólaboltanum.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena heim í Hauka

Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Valur er með dýrara lið heldur en Haukar

Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik.

Handbolti
Fréttamynd

„Ánægður með að sigurinn var svona stór“

„Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í  kvöld.

Handbolti