KA Fram á nótt að gera allt klárt fyrir fótboltaveisluna Fjórir af hörðustu KA-mönnum Akureyrarbæjar voru á fullu í gærkvöldi að græja síðustu knattspyrnuvellina þar sem spilað verður á fjölmennasta strákamóti ársins næstu daga. Fyrsta helgin í júlí er fram undan og venju samkvæmt liggur straumurinn norður. Innlent 29.6.2022 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. Íslenski boltinn 26.6.2022 15:17 Arnar: Mjög stutt í eitthvað spennandi Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans tryggði sig inn í 8-liða úrslit Mjólkubikarsins með 4-1 sigri á Fram fyrir norðan. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu í leiknum, þar af tvö mörk af vítapunktinum. Fótbolti 26.6.2022 19:09 KA-menn fá danskan sálfræðing Knattspyrnudeild KA hefur ráðið danska íþróttasálfræðinginn Thomas Danielsen til starfa og mun hann koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla auk þess að vinna þróunaráætlun fyrir yngri flokka félagsins. Fótbolti 23.6.2022 17:00 Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:30 Umfjöllun: Breiðablik 4 -1 KA | Blikar aftur á sigurbraut Topplið Breiðabliks vann sannfærandi 4-1 sigur á KA á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar sem að töpuðu sínum fyrsta leik í seinustu umferð slökktu á öllum gagnrýnisröddum með því að skora 4 mörk gegn KA sem að höfðu fyrir leikinn í kvöld einungis fengið 8 mörk á sig í 9 leikjum. Íslenski boltinn 20.6.2022 18:30 „Kom ekkert annað til greina, þetta skiptir svo miklu máli“ Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, er gríðarlega ánægður með nýja aðstöðu KA á Akureyri. Þó enn sé nokkuð í land að félagið verði með aðstöðu sem jafnist á við þær bestu hér á landi er um að ræða skref í rétta átt. Arnar lagði sjálfur hönd á plóg. Íslenski boltinn 20.6.2022 13:01 Umfjöllun: Þór/KA 0-4 Breiðablik | Blikar einu stigi á eftir Íslandsmeisturunum Breiðablik vann 0-4 sigur á Þór/KA í fyrsta leik 10. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.6.2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 2-2 | KA-menn björguðu stigi í fyrsta leik á nýjum heimavelli KA tók á móti Fram á nýjum heimavelli í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem gestirnir voru 0-2 yfir þar til rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 16.6.2022 17:15 „Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. Sport 16.6.2022 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-KR 3-3 | Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA og KR buðu upp á markaveislu á Akureyri í kvöld þegar liðin skildu jöfn í Bestu deild kvenna, 3-3. Íslenski boltinn 14.6.2022 18:15 „Leikmennirnir sjá að þær geta spilað fótbolta“ „Þetta var góður leikur, mér fannst við vera aðeins betri en þær í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum. Við hefðum geta tapað leiknum í lokin en sem betur fer gerðum við vel,“ sagði Christopher Thomas Harrington þjálfari KR eftir jafntefli á móti Þór/KA á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld. Sport 14.6.2022 21:30 Flug KR frestast sem og leikurinn fyrir norðan Leikur Þórs/KA og KR í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld frestast um klukkustund og hefst klukkan 19:00. Breyting verður á sýningarrás leiksins og verður hann sýndur beint á Vísi.is. Íslenski boltinn 14.6.2022 16:15 Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. Fótbolti 10.6.2022 19:56 Sunna Guðrún frá Akureyri til Sviss Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil. Handbolti 8.6.2022 16:01 Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 6.6.2022 13:15 Skiptir máli að vera með leikmann sem brennur fyrir klúbbinn Farið var yfir fjörugan leik Þór/KA og Keflavíkur í Bestu Mörkunum. Liði Þórs/KA var hrósað í hástert en þó bent á að þær þyrftu að ná meiri stöðugleika í leik sinn til að klífa töfluna. Íslenski boltinn 4.6.2022 22:31 Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. Fótbolti 1.6.2022 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-2 Keflavík | Akureyringar fá stigin þrjú Þór/KA vann Keflavík í fjörugum leik á Salt-Pay vellinum á Akureyri í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-2. Íslenski boltinn 1.6.2022 17:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:45 KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. Fótbolti 28.5.2022 16:30 KA-menn örugglega áfram í 16-liða úrslit Bestu deildar lið KA er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 4-1 sigur á C-deildarliði Reynis. Íslenski boltinn 26.5.2022 18:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 5-4 | Markasúpa í Eyjum ÍBV vann ótrúlegan 5-4 sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. ÍBV lenti 0-3 undir en jafnaði í 3-3 áður en liðið var 3-4 undir þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Aftur sneri liðið leiknum sér í hag og vann 5-4 sigur í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 23.5.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan fyrst til að leggja Akureyringa Stjarnan er fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deild karla en liðin mætust á Dalvíkurvelli í dag þar sem Stjarnan vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:15 Lögðum upp með að vera þéttir „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. Fótbolti 21.5.2022 19:23 Nik Chamberlain: Hefðum líklega getað skorað fleiri mörk Þróttur R. vann góðan 4-1 sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var gríðarlega sáttur við sigur síns liðs. Sport 18.5.2022 20:34 Umfjöllun: Þróttur - Þór/KA | Þróttur jafnar Selfoss á toppi deildarinnar Þróttur fékk Þór/KA í heimsókn í Laugardalinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Heimastúlkur áttu frábæran fyrri hálfleik og fylgdu því svo eftir með fagmannlegri frammistöðu í þeim síðari. Leiknum lauk með þægilegum 4-1 sigri Þróttar. Íslenski boltinn 18.5.2022 19:34 Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31 Komnir á toppinn en heldur löppunum á jörðinni Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir 3-0 sigur hans manna á Skagamönnum í dag. Það var mikill vindur á Akranesi og völlurinn ekki upp á sitt besta. Íslenski boltinn 15.5.2022 19:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:16 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 41 ›
Fram á nótt að gera allt klárt fyrir fótboltaveisluna Fjórir af hörðustu KA-mönnum Akureyrarbæjar voru á fullu í gærkvöldi að græja síðustu knattspyrnuvellina þar sem spilað verður á fjölmennasta strákamóti ársins næstu daga. Fyrsta helgin í júlí er fram undan og venju samkvæmt liggur straumurinn norður. Innlent 29.6.2022 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. Íslenski boltinn 26.6.2022 15:17
Arnar: Mjög stutt í eitthvað spennandi Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans tryggði sig inn í 8-liða úrslit Mjólkubikarsins með 4-1 sigri á Fram fyrir norðan. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu í leiknum, þar af tvö mörk af vítapunktinum. Fótbolti 26.6.2022 19:09
KA-menn fá danskan sálfræðing Knattspyrnudeild KA hefur ráðið danska íþróttasálfræðinginn Thomas Danielsen til starfa og mun hann koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla auk þess að vinna þróunaráætlun fyrir yngri flokka félagsins. Fótbolti 23.6.2022 17:00
Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:30
Umfjöllun: Breiðablik 4 -1 KA | Blikar aftur á sigurbraut Topplið Breiðabliks vann sannfærandi 4-1 sigur á KA á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar sem að töpuðu sínum fyrsta leik í seinustu umferð slökktu á öllum gagnrýnisröddum með því að skora 4 mörk gegn KA sem að höfðu fyrir leikinn í kvöld einungis fengið 8 mörk á sig í 9 leikjum. Íslenski boltinn 20.6.2022 18:30
„Kom ekkert annað til greina, þetta skiptir svo miklu máli“ Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, er gríðarlega ánægður með nýja aðstöðu KA á Akureyri. Þó enn sé nokkuð í land að félagið verði með aðstöðu sem jafnist á við þær bestu hér á landi er um að ræða skref í rétta átt. Arnar lagði sjálfur hönd á plóg. Íslenski boltinn 20.6.2022 13:01
Umfjöllun: Þór/KA 0-4 Breiðablik | Blikar einu stigi á eftir Íslandsmeisturunum Breiðablik vann 0-4 sigur á Þór/KA í fyrsta leik 10. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.6.2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 2-2 | KA-menn björguðu stigi í fyrsta leik á nýjum heimavelli KA tók á móti Fram á nýjum heimavelli í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem gestirnir voru 0-2 yfir þar til rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 16.6.2022 17:15
„Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. Sport 16.6.2022 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-KR 3-3 | Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA og KR buðu upp á markaveislu á Akureyri í kvöld þegar liðin skildu jöfn í Bestu deild kvenna, 3-3. Íslenski boltinn 14.6.2022 18:15
„Leikmennirnir sjá að þær geta spilað fótbolta“ „Þetta var góður leikur, mér fannst við vera aðeins betri en þær í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum. Við hefðum geta tapað leiknum í lokin en sem betur fer gerðum við vel,“ sagði Christopher Thomas Harrington þjálfari KR eftir jafntefli á móti Þór/KA á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld. Sport 14.6.2022 21:30
Flug KR frestast sem og leikurinn fyrir norðan Leikur Þórs/KA og KR í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld frestast um klukkustund og hefst klukkan 19:00. Breyting verður á sýningarrás leiksins og verður hann sýndur beint á Vísi.is. Íslenski boltinn 14.6.2022 16:15
Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. Fótbolti 10.6.2022 19:56
Sunna Guðrún frá Akureyri til Sviss Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil. Handbolti 8.6.2022 16:01
Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 6.6.2022 13:15
Skiptir máli að vera með leikmann sem brennur fyrir klúbbinn Farið var yfir fjörugan leik Þór/KA og Keflavíkur í Bestu Mörkunum. Liði Þórs/KA var hrósað í hástert en þó bent á að þær þyrftu að ná meiri stöðugleika í leik sinn til að klífa töfluna. Íslenski boltinn 4.6.2022 22:31
Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. Fótbolti 1.6.2022 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-2 Keflavík | Akureyringar fá stigin þrjú Þór/KA vann Keflavík í fjörugum leik á Salt-Pay vellinum á Akureyri í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-2. Íslenski boltinn 1.6.2022 17:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:45
KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. Fótbolti 28.5.2022 16:30
KA-menn örugglega áfram í 16-liða úrslit Bestu deildar lið KA er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 4-1 sigur á C-deildarliði Reynis. Íslenski boltinn 26.5.2022 18:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 5-4 | Markasúpa í Eyjum ÍBV vann ótrúlegan 5-4 sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. ÍBV lenti 0-3 undir en jafnaði í 3-3 áður en liðið var 3-4 undir þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Aftur sneri liðið leiknum sér í hag og vann 5-4 sigur í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 23.5.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan fyrst til að leggja Akureyringa Stjarnan er fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deild karla en liðin mætust á Dalvíkurvelli í dag þar sem Stjarnan vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:15
Lögðum upp með að vera þéttir „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. Fótbolti 21.5.2022 19:23
Nik Chamberlain: Hefðum líklega getað skorað fleiri mörk Þróttur R. vann góðan 4-1 sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var gríðarlega sáttur við sigur síns liðs. Sport 18.5.2022 20:34
Umfjöllun: Þróttur - Þór/KA | Þróttur jafnar Selfoss á toppi deildarinnar Þróttur fékk Þór/KA í heimsókn í Laugardalinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Heimastúlkur áttu frábæran fyrri hálfleik og fylgdu því svo eftir með fagmannlegri frammistöðu í þeim síðari. Leiknum lauk með þægilegum 4-1 sigri Þróttar. Íslenski boltinn 18.5.2022 19:34
Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31
Komnir á toppinn en heldur löppunum á jörðinni Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir 3-0 sigur hans manna á Skagamönnum í dag. Það var mikill vindur á Akranesi og völlurinn ekki upp á sitt besta. Íslenski boltinn 15.5.2022 19:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent