KA Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. Íslenski boltinn 4.5.2021 17:15 Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu. Handbolti 3.5.2021 12:01 Spá um 3. og 4. sæti í Pepsi Max kvenna: Blómatíð í Árbæ og Akureyringar upp kirkjutröppurnar Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það þriðja og fjórða sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 3.5.2021 10:00 Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 1.5.2021 20:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK 0-0 KA | Markalaust í Kórnum HK og KA skildu jöfn, 0-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla í fótbolta í Kórnum síðdegis. Niðurstaðan er líkast til sanngjörn, heilt yfir litið, en HK fékk dauðafæri til að klára leikinn. Íslenski boltinn 1.5.2021 16:16 Jajalo missir af byrjun tímabilsins Kristijan Jajalo, markvörður KA, missir af byrjun tímabilsins. Hann handleggsbrotnaði á æfingu í gær. Íslenski boltinn 28.4.2021 17:00 KA hefði þurft að reiða sig alfarið á táning í markinu en leikur þess í stað þétt KA mun spila sex leiki á aðeins nítján dögum í maí, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að félagið fékk tveimur næstu leikjum sínum frestað vegna landsleikja. Handbolti 28.4.2021 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. Handbolti 27.4.2021 18:15 Mæta með óbragð í munni í Garðabæinn í kvöld Stjarnan og KA/Þór mætast í Garðabæ í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leik sem þegar er hægt að kalla umtalaðasta handboltaleik keppnistímabilsins. Handbolti 27.4.2021 14:13 KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30 Pepsi Max-spáin 2021: Belgísk áhrif á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2021 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. Handbolti 25.4.2021 15:16 Jónatan: Það var enginn leikmaður KA á deginum sínum í dag Haukar afgreiddu KA með níu marka mun 32 - 23. KA byrjaði leikinn afar illa og gengu Haukarnir á lagið strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sannfærandi sigri. Sport 25.4.2021 17:55 KA óskar eftir að tveimur leikjum liðsins verði frestað KA hefur óskað eftir því að tveimur leikjum liðsins verða frestað vegna þátttöku tveggja leikmanna liðsins í leikjum með færeyska landsliðinu. Handbolti 23.4.2021 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. Handbolti 22.4.2021 15:30 Stjarnan býðst til að taka þátt í ferðakostnaði en ráðning lögfræðings á ábyrgð KA/Þórs Handknattleiksdeild Stjörnunnar segir að kvennaráð KA/Þórs eigi ekki að þurfa að sitja uppi með allan kostnað af því að endurtaka leik liðanna í Olís-deild kvenna. Stjarnan hefur boðist til að greiða helming ferðakostnaðar Akureyringa vegna leiksins. Handbolti 19.4.2021 12:01 „Ekki sanngjarnt að KA/Þór sitji uppi með fjárhagslegan skaða“ KA/Þór ætti ekki að þurfa að sitja uppi með aukinn kostnað vegna ferðalags í endurtekinn leik við Stjörnuna, segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. Lokaumferðirnar í Olís-deild kvenna fara ekki fram fyrr en botn fæst í málið. Handbolti 16.4.2021 15:46 Íhuga að kæra HSÍ og Stjörnuna og segja kostnaðinn nálgast milljón króna „Mér þykir líklegt að við leitum áfram réttar okkar eftir þeim leiðum sem eru í boði,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA. Hann telur afar ólíklegt að leikur KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna verði leikinn á ný í þessum mánuði. Handbolti 16.4.2021 10:01 Stjarnan svarar fyrir sig: Sigur fyrir handboltann Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu og segir dóm áfrýjunardómstóls HSÍ, um að leikur liðsins við KA/Þór skuli endurtekinn, vera sigur fyrir handboltaíþróttina. Handbolti 15.4.2021 14:49 Íþróttinni ekki til heilla og aðför að landsbyggðinni „Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla,“ segir í yfirlýsingu frá KA/Þór eftir að áfrýjunardómstóll HSÍ komst að þeirri niðurstöðu að endurtaka ætti leik liðsins við Stjörnuna. Handbolti 15.4.2021 14:35 Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. Handbolti 15.4.2021 12:00 Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30 Yfirlýsing Stjörnunnar vegna draugamarksins: Það sem gerist inni á vellinum á að ráða úrslitum Handknattleiksdeild Stjörnunnar sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem farið er yfir ástæður þess að hún kærði úrslit leiksins gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna 13. febrúar. Handbolti 13.4.2021 13:31 KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.4.2021 17:46 Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 1.4.2021 22:31 Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. Handbolti 30.3.2021 15:46 KA fær tvo lykilmenn frá FH auk Óðins KA heldur áfram að hnykla vöðvana á félagaskiptamarkaðnum og hefur fengið tvo sterka leikmenn frá FH, þá Einar Rafn Eiðsson og Arnar Freyr Ársælsson. Handbolti 30.3.2021 13:48 Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 30.3.2021 12:25 Vilja að dómurinn í draugamarksmálinu verði ógildur og nýir dómarar taki það fyrir KA/Þór hefur óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ vegna leiks liðsins gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna verði ógildur. KA/Þór furðar sig jafnframt á vinnubrögðum áfrýjunardómstólsins og skrifstofu HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KA/Þór. Handbolti 23.3.2021 11:47 Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 27-32 | Stjarnan sótti tvö stig norður Stjarnan er komið upp fyrir KA í Olís deildinni eftir fimm marka sigur fyrir norðan í dag, 32-27, en leikurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Handbolti 22.3.2021 17:15 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 41 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. Íslenski boltinn 4.5.2021 17:15
Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu. Handbolti 3.5.2021 12:01
Spá um 3. og 4. sæti í Pepsi Max kvenna: Blómatíð í Árbæ og Akureyringar upp kirkjutröppurnar Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það þriðja og fjórða sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 3.5.2021 10:00
Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 1.5.2021 20:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK 0-0 KA | Markalaust í Kórnum HK og KA skildu jöfn, 0-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla í fótbolta í Kórnum síðdegis. Niðurstaðan er líkast til sanngjörn, heilt yfir litið, en HK fékk dauðafæri til að klára leikinn. Íslenski boltinn 1.5.2021 16:16
Jajalo missir af byrjun tímabilsins Kristijan Jajalo, markvörður KA, missir af byrjun tímabilsins. Hann handleggsbrotnaði á æfingu í gær. Íslenski boltinn 28.4.2021 17:00
KA hefði þurft að reiða sig alfarið á táning í markinu en leikur þess í stað þétt KA mun spila sex leiki á aðeins nítján dögum í maí, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að félagið fékk tveimur næstu leikjum sínum frestað vegna landsleikja. Handbolti 28.4.2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. Handbolti 27.4.2021 18:15
Mæta með óbragð í munni í Garðabæinn í kvöld Stjarnan og KA/Þór mætast í Garðabæ í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leik sem þegar er hægt að kalla umtalaðasta handboltaleik keppnistímabilsins. Handbolti 27.4.2021 14:13
KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30
Pepsi Max-spáin 2021: Belgísk áhrif á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. Handbolti 25.4.2021 15:16
Jónatan: Það var enginn leikmaður KA á deginum sínum í dag Haukar afgreiddu KA með níu marka mun 32 - 23. KA byrjaði leikinn afar illa og gengu Haukarnir á lagið strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sannfærandi sigri. Sport 25.4.2021 17:55
KA óskar eftir að tveimur leikjum liðsins verði frestað KA hefur óskað eftir því að tveimur leikjum liðsins verða frestað vegna þátttöku tveggja leikmanna liðsins í leikjum með færeyska landsliðinu. Handbolti 23.4.2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. Handbolti 22.4.2021 15:30
Stjarnan býðst til að taka þátt í ferðakostnaði en ráðning lögfræðings á ábyrgð KA/Þórs Handknattleiksdeild Stjörnunnar segir að kvennaráð KA/Þórs eigi ekki að þurfa að sitja uppi með allan kostnað af því að endurtaka leik liðanna í Olís-deild kvenna. Stjarnan hefur boðist til að greiða helming ferðakostnaðar Akureyringa vegna leiksins. Handbolti 19.4.2021 12:01
„Ekki sanngjarnt að KA/Þór sitji uppi með fjárhagslegan skaða“ KA/Þór ætti ekki að þurfa að sitja uppi með aukinn kostnað vegna ferðalags í endurtekinn leik við Stjörnuna, segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. Lokaumferðirnar í Olís-deild kvenna fara ekki fram fyrr en botn fæst í málið. Handbolti 16.4.2021 15:46
Íhuga að kæra HSÍ og Stjörnuna og segja kostnaðinn nálgast milljón króna „Mér þykir líklegt að við leitum áfram réttar okkar eftir þeim leiðum sem eru í boði,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA. Hann telur afar ólíklegt að leikur KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna verði leikinn á ný í þessum mánuði. Handbolti 16.4.2021 10:01
Stjarnan svarar fyrir sig: Sigur fyrir handboltann Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu og segir dóm áfrýjunardómstóls HSÍ, um að leikur liðsins við KA/Þór skuli endurtekinn, vera sigur fyrir handboltaíþróttina. Handbolti 15.4.2021 14:49
Íþróttinni ekki til heilla og aðför að landsbyggðinni „Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla,“ segir í yfirlýsingu frá KA/Þór eftir að áfrýjunardómstóll HSÍ komst að þeirri niðurstöðu að endurtaka ætti leik liðsins við Stjörnuna. Handbolti 15.4.2021 14:35
Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. Handbolti 15.4.2021 12:00
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30
Yfirlýsing Stjörnunnar vegna draugamarksins: Það sem gerist inni á vellinum á að ráða úrslitum Handknattleiksdeild Stjörnunnar sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem farið er yfir ástæður þess að hún kærði úrslit leiksins gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna 13. febrúar. Handbolti 13.4.2021 13:31
KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.4.2021 17:46
Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 1.4.2021 22:31
Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. Handbolti 30.3.2021 15:46
KA fær tvo lykilmenn frá FH auk Óðins KA heldur áfram að hnykla vöðvana á félagaskiptamarkaðnum og hefur fengið tvo sterka leikmenn frá FH, þá Einar Rafn Eiðsson og Arnar Freyr Ársælsson. Handbolti 30.3.2021 13:48
Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 30.3.2021 12:25
Vilja að dómurinn í draugamarksmálinu verði ógildur og nýir dómarar taki það fyrir KA/Þór hefur óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ vegna leiks liðsins gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna verði ógildur. KA/Þór furðar sig jafnframt á vinnubrögðum áfrýjunardómstólsins og skrifstofu HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KA/Þór. Handbolti 23.3.2021 11:47
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 27-32 | Stjarnan sótti tvö stig norður Stjarnan er komið upp fyrir KA í Olís deildinni eftir fimm marka sigur fyrir norðan í dag, 32-27, en leikurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Handbolti 22.3.2021 17:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent