UMF Selfoss Kristrún til Selfoss frá austurrísku meisturunum: „Leikmaður að mínu skapi“ Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til Selfoss og byrjar að spila með liðinu þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Íslenski boltinn 25.6.2021 14:00 Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Íslenski boltinn 25.6.2021 10:31 Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15 Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21.6.2021 22:40 Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19 Litáískt landsliðspar á Selfoss Litáíska handboltaparið Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaité hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Handbolti 16.6.2021 09:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. Íslenski boltinn 5.6.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 4.6.2021 17:15 Patrekur: Ég elska handbolta Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var gríðarlega ánægður með sigur sinna manna á Selfossi í kvöld. Lokatölur 28-30 og Stjörnumenn eru því komnir í undanúrslit Íslandsmótsins í fyrsta sinn í sögu félagsins. Handbolti 4.6.2021 20:16 Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Íslenski boltinn 4.6.2021 13:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góð vörn lagði grunninn að sigri Selfyssinga Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. Handbolti 1.6.2021 19:15 Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25 Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fylkir 0-0 | Tíu Selfyssingar héldu út gegn Fylkiskonum Selfoss tók á móti Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en markmaður Selfoss fékk að líta beint rautt spjald þegar um 37 mínútur voru liðnar og heimakonur þurftu því að spila stóran hluta leiksins manni færri. Íslenski boltinn 27.5.2021 18:30 Selfoss og Haukar með sigra í lokaumferðinni Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld. Selfoss vann fjögurra marka útisigur á Gróttu, 27-23, og Haukar unnu stórsigur á botnliði ÍR, 41-22. Handbolti 27.5.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 24-35 | Deildarmeistararnir keyrðu yfir Selfyssinga Deildarmeistarar Hauka gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina þar sem Selfyssingar biðu þeirra. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins, en eftir það tóku gestirnir öll völd og unnu að lokum verðskuldaðan 11 marka sigur. Lokatölur 24-35 og Selfyssingar eiga nú í hættu á að missa af heimaleikjarétti í úrslitakeppninni. Handbolti 24.5.2021 15:15 Þetta er auðvitað bara ekki boðlegt á heimavelli Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfyssinga var gríðarlega ósáttur við spilamennsku sinna manna þegar liðið tók á móti Haukum í Olísdeild karla í dag. Handbolti 24.5.2021 17:56 Selfosskonur unnu markaleik, drama í blálokin í Boganum og Valskonur gerðu það sem Blikunum tókst ekki Selfoss er áfram með fullt hús á toppi Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta eftir að þær sluppu með öll stigin úr Laugardalnum eftir sjö marka leik. Íslenski boltinn 20.5.2021 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3 - 4| Selfoss með fullt hús stiga eftir markasúpu í Laugardalnum Selfoss er enn með fullt hús stiga eftir markasúpu í Laugardalnum. Þær komust tvisvar tveimur mörkum yfir og góðar upphafs mínútur í seinni hálfleiks urðu til þess að þær unnu leikinn að lokum 3 - 4. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.5.2021 19:15 Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 18.5.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16 Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23 Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 12.5.2021 18:07 Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Fótbolti 12.5.2021 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:15 Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 9.5.2021 15:16 Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Kristrún til Selfoss frá austurrísku meisturunum: „Leikmaður að mínu skapi“ Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til Selfoss og byrjar að spila með liðinu þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Íslenski boltinn 25.6.2021 14:00
Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Íslenski boltinn 25.6.2021 10:31
Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21.6.2021 19:15
Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21.6.2021 22:40
Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19
Litáískt landsliðspar á Selfoss Litáíska handboltaparið Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaité hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Handbolti 16.6.2021 09:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. Íslenski boltinn 5.6.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 4.6.2021 17:15
Patrekur: Ég elska handbolta Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var gríðarlega ánægður með sigur sinna manna á Selfossi í kvöld. Lokatölur 28-30 og Stjörnumenn eru því komnir í undanúrslit Íslandsmótsins í fyrsta sinn í sögu félagsins. Handbolti 4.6.2021 20:16
Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Íslenski boltinn 4.6.2021 13:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góð vörn lagði grunninn að sigri Selfyssinga Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. Handbolti 1.6.2021 19:15
Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25
Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fylkir 0-0 | Tíu Selfyssingar héldu út gegn Fylkiskonum Selfoss tók á móti Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en markmaður Selfoss fékk að líta beint rautt spjald þegar um 37 mínútur voru liðnar og heimakonur þurftu því að spila stóran hluta leiksins manni færri. Íslenski boltinn 27.5.2021 18:30
Selfoss og Haukar með sigra í lokaumferðinni Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld. Selfoss vann fjögurra marka útisigur á Gróttu, 27-23, og Haukar unnu stórsigur á botnliði ÍR, 41-22. Handbolti 27.5.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 24-35 | Deildarmeistararnir keyrðu yfir Selfyssinga Deildarmeistarar Hauka gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina þar sem Selfyssingar biðu þeirra. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins, en eftir það tóku gestirnir öll völd og unnu að lokum verðskuldaðan 11 marka sigur. Lokatölur 24-35 og Selfyssingar eiga nú í hættu á að missa af heimaleikjarétti í úrslitakeppninni. Handbolti 24.5.2021 15:15
Þetta er auðvitað bara ekki boðlegt á heimavelli Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfyssinga var gríðarlega ósáttur við spilamennsku sinna manna þegar liðið tók á móti Haukum í Olísdeild karla í dag. Handbolti 24.5.2021 17:56
Selfosskonur unnu markaleik, drama í blálokin í Boganum og Valskonur gerðu það sem Blikunum tókst ekki Selfoss er áfram með fullt hús á toppi Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta eftir að þær sluppu með öll stigin úr Laugardalnum eftir sjö marka leik. Íslenski boltinn 20.5.2021 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3 - 4| Selfoss með fullt hús stiga eftir markasúpu í Laugardalnum Selfoss er enn með fullt hús stiga eftir markasúpu í Laugardalnum. Þær komust tvisvar tveimur mörkum yfir og góðar upphafs mínútur í seinni hálfleiks urðu til þess að þær unnu leikinn að lokum 3 - 4. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.5.2021 19:15
Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 18.5.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16
Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23
Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 12.5.2021 18:07
Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Fótbolti 12.5.2021 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:15
Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 9.5.2021 15:16
Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent