Íslenski körfuboltinn Allt eftir bókinni í Geysisbikarnum Engin óvænt úrslit í bikarkeppninni í körfubolta í dag. Körfubolti 8.12.2019 18:27 Haukar, KR og Valur áfram í Geysisbikarnum Dominos-deildarliðin Haukar og Valur tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikarsins í körfubolta með því að fara út á land og vinna nokkuð örugglega. Körfubolti 7.12.2019 16:41 Aðstoðuðu körfuboltakempu við að bjarga bát og fá björgunarlaun Ferðaþjónustufyrirtækið Drangeyjarferðir ehf. þarf að greiða Útgerðarfélagi Skagfirðinga 2,5 milljónir í björgunarlaun eftir að bátnum Hafsól SK-96 var bjargað frá altjóni við Drangey á síðasta ári. Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Tindastóls og starfsmaður Drangeyjarferða, lék lykilhlutverk í björgun bátsins ásamt áhöfn útgerðarfélagsins. Innlent 5.12.2019 14:45 Pedersen endurráðinn Craig Pedersen verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 22.11.2019 12:15 KKÍ semur við landsliðsþjálfara á morgun KKÍ hefur sent út tilkynningu að blaðamannafundur fari fram í Laugardalnum á morgun. Enski boltinn 21.11.2019 19:22 Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki "Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld. Körfubolti 13.11.2019 15:31 Þór áfram eftir spennutrylli en þægilegra hjá Stólunum á Selfossi Þór Þorlákshöfn og Tindastóll voru síðustu liðin inn í 16-liða úrslit Geysis-bikars karla. Körfubolti 4.11.2019 21:05 Blikar slógu ÍR úr bikarnum Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla. Körfubolti 3.11.2019 20:55 Martin stigahæstur í tapi Martin Hermannsson fór fyrir liði Alba Berlin sem tapaði fyrir Real Madrid í EuroLeague í körfubolta á Spáni í kvöld. Körfubolti 1.11.2019 21:57 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. Körfubolti 30.10.2019 13:33 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Körfubolti 19.10.2019 10:22 „Ef við hefðum heyrt kynþáttaníð hefðum við gripið inn í“ Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Körfubolti 8.10.2019 20:10 Einn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Geysis-bikarnum, hjá körlunum. Körfubolti 8.10.2019 12:33 Ráku þjálfarann eftir fyrsta leik tímabilsins Karlaliðs Snæfells í körfubolta er búið að reka þjálfarann. Körfubolti 8.10.2019 10:43 Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37 Martin með 10 stig í stórsigri Alba Berlin vann öruggan sigur á Rasta Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.10.2019 20:16 Halda erindi um stöðu kvendómara og hvernig sé hægt að breyta ríkjandi viðhorfum í karllægum heimi Haustfundur dómara KKÍ fer fram um helgina og við það tilefni eru finnsku FIBA-dómararnir Kati Nynas og Karolina Andersson komnir til landsins. Körfubolti 26.9.2019 06:45 Danero Thomas í Hamar Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð. Körfubolti 14.9.2019 14:20 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:30 Álftnesingar safna stórskotaliði í körfuboltanum Álftnesingar virðast ætla sér stóra hluti í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 18.8.2019 18:32 NBA-leikmaður á æfingu hjá Álftanesliðinu NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Körfubolti 6.8.2019 11:02 Þessir tólf spila gegn Portúgal á miðvikudagskvöldið Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, og hans aðstoðarmenn hafa valið hvaða leikmenn munu spila gegn Portúgal á miðvikudaginn. Körfubolti 5.8.2019 10:03 Hlynur: Ætlaði ekki að vera sá sem myndi hætta og koma aftur 125 leikja maðurinn verður með Íslandi í undankeppni EM 2021. Körfubolti 26.7.2019 20:21 Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. Körfubolti 25.7.2019 15:36 Fjögurra stiga sigur á Georgíu í lokaleik EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lauk keppni í 7.sæti B-deildar á EM í Portúgal. Körfubolti 21.7.2019 13:54 Slakur síðari hálfleikur kostaði U20-strákanna sigurinn Byrjuðu vel en krafturinn virtist úr litlu strákunum okkar í síðari hálfleik. Körfubolti 12.7.2019 21:25 Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. Lífið 29.6.2019 20:34 Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild. Körfubolti 6.6.2019 02:01 Forseti FIBA Europe hvatti fólk til að kjósa Hannes ekki: „Óheiðarleg vinnubrögð“ Formaður KKÍ náði ekki endurkjöri til stjórnar FIBA Europe. Körfubolti 27.5.2019 08:27 Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 02:02 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 82 ›
Allt eftir bókinni í Geysisbikarnum Engin óvænt úrslit í bikarkeppninni í körfubolta í dag. Körfubolti 8.12.2019 18:27
Haukar, KR og Valur áfram í Geysisbikarnum Dominos-deildarliðin Haukar og Valur tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikarsins í körfubolta með því að fara út á land og vinna nokkuð örugglega. Körfubolti 7.12.2019 16:41
Aðstoðuðu körfuboltakempu við að bjarga bát og fá björgunarlaun Ferðaþjónustufyrirtækið Drangeyjarferðir ehf. þarf að greiða Útgerðarfélagi Skagfirðinga 2,5 milljónir í björgunarlaun eftir að bátnum Hafsól SK-96 var bjargað frá altjóni við Drangey á síðasta ári. Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Tindastóls og starfsmaður Drangeyjarferða, lék lykilhlutverk í björgun bátsins ásamt áhöfn útgerðarfélagsins. Innlent 5.12.2019 14:45
Pedersen endurráðinn Craig Pedersen verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 22.11.2019 12:15
KKÍ semur við landsliðsþjálfara á morgun KKÍ hefur sent út tilkynningu að blaðamannafundur fari fram í Laugardalnum á morgun. Enski boltinn 21.11.2019 19:22
Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki "Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld. Körfubolti 13.11.2019 15:31
Þór áfram eftir spennutrylli en þægilegra hjá Stólunum á Selfossi Þór Þorlákshöfn og Tindastóll voru síðustu liðin inn í 16-liða úrslit Geysis-bikars karla. Körfubolti 4.11.2019 21:05
Blikar slógu ÍR úr bikarnum Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla. Körfubolti 3.11.2019 20:55
Martin stigahæstur í tapi Martin Hermannsson fór fyrir liði Alba Berlin sem tapaði fyrir Real Madrid í EuroLeague í körfubolta á Spáni í kvöld. Körfubolti 1.11.2019 21:57
Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. Körfubolti 30.10.2019 13:33
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Körfubolti 19.10.2019 10:22
„Ef við hefðum heyrt kynþáttaníð hefðum við gripið inn í“ Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Körfubolti 8.10.2019 20:10
Einn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Geysis-bikarnum, hjá körlunum. Körfubolti 8.10.2019 12:33
Ráku þjálfarann eftir fyrsta leik tímabilsins Karlaliðs Snæfells í körfubolta er búið að reka þjálfarann. Körfubolti 8.10.2019 10:43
Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37
Martin með 10 stig í stórsigri Alba Berlin vann öruggan sigur á Rasta Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.10.2019 20:16
Halda erindi um stöðu kvendómara og hvernig sé hægt að breyta ríkjandi viðhorfum í karllægum heimi Haustfundur dómara KKÍ fer fram um helgina og við það tilefni eru finnsku FIBA-dómararnir Kati Nynas og Karolina Andersson komnir til landsins. Körfubolti 26.9.2019 06:45
Danero Thomas í Hamar Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð. Körfubolti 14.9.2019 14:20
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:30
Álftnesingar safna stórskotaliði í körfuboltanum Álftnesingar virðast ætla sér stóra hluti í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 18.8.2019 18:32
NBA-leikmaður á æfingu hjá Álftanesliðinu NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Körfubolti 6.8.2019 11:02
Þessir tólf spila gegn Portúgal á miðvikudagskvöldið Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, og hans aðstoðarmenn hafa valið hvaða leikmenn munu spila gegn Portúgal á miðvikudaginn. Körfubolti 5.8.2019 10:03
Hlynur: Ætlaði ekki að vera sá sem myndi hætta og koma aftur 125 leikja maðurinn verður með Íslandi í undankeppni EM 2021. Körfubolti 26.7.2019 20:21
Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. Körfubolti 25.7.2019 15:36
Fjögurra stiga sigur á Georgíu í lokaleik EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lauk keppni í 7.sæti B-deildar á EM í Portúgal. Körfubolti 21.7.2019 13:54
Slakur síðari hálfleikur kostaði U20-strákanna sigurinn Byrjuðu vel en krafturinn virtist úr litlu strákunum okkar í síðari hálfleik. Körfubolti 12.7.2019 21:25
Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. Lífið 29.6.2019 20:34
Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild. Körfubolti 6.6.2019 02:01
Forseti FIBA Europe hvatti fólk til að kjósa Hannes ekki: „Óheiðarleg vinnubrögð“ Formaður KKÍ náði ekki endurkjöri til stjórnar FIBA Europe. Körfubolti 27.5.2019 08:27
Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 02:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent