Íslenski körfuboltinn Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10.10.2021 12:01 Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi. Körfubolti 9.10.2021 23:01 Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 9.10.2021 10:00 Baldur: Þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með 14 stiga sigur sinna manna gegn Val í kvöld og var sérstaklega ánægður með varnarleikinn sem var frábær hjá liði hans. Körfubolti 8.10.2021 23:31 Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. Körfubolti 8.10.2021 19:31 Daníel Guðni: Ég tek þessi tvö stig allan daginn „Við gerðum þetta óþarflega erfitt. Þeir misstu Bandaríkjamanninn sinn snemma út og hann var ófær til vinnu í leiknum og við nutum góðs af því,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór Akureyri í kvöld. Körfubolti 8.10.2021 20:17 Keflavík og Valur byrja tímabilið á sigrum Íslandsmeistarar Vals og Keflavík byrja tímabilið í Subway-deild kvenna á nokkuð öruggum sigrum. Valur vann stórsigur á Grindavík, 94-69, á meðan Keflavík vann Skallagrím, 80-66. Körfubolti 6.10.2021 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 75-71 | Naumur sigur heimakvenna í Grafarvogi Fjölnir fór með sigur af hólmi gegn Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta kvenna í kvöld en lokatölur voru 75-71 Körfubolti 6.10.2021 17:31 Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. Körfubolti 5.10.2021 10:48 Umfjöllun: Valur - Haukar 58-62 | Bikarmeistararnir unnu nauman sigur í uppgjöri bestu liða landsins Íslandsmeistarar Vals tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Þó Helena Sverrisdóttir væri fjarri góðu gamni fór það svo að Haukar unnu nauman fjögurra stiga sigur, lokatölur 62-58. Körfubolti 3.10.2021 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. Körfubolti 2.10.2021 19:01 Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Körfubolti 2.10.2021 22:31 Haukar, Höttur og Álftanes með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar, Höttur og Álftanes hafa öll unnið báða leiki sína í upphafi móts, en Hamar, Skallagrímur og ÍA eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 1.10.2021 22:30 Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.10.2021 15:01 Risaleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum Dregið var í fyrstu umferðir VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 30.9.2021 15:08 Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. Körfubolti 28.9.2021 22:30 Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. Körfubolti 27.9.2021 21:24 Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. Körfubolti 23.9.2021 22:23 Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Haukar 89-94 | Haukar bikarmeistari í sjöunda sinn eftir hörkuleik Haukar eru bikarmeistarar í sjöunda sinn eftir fimm stiga sigur á Fjölni í úrslitaleik VÍS-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi og var það ekki fyrr en undir lok leiks sem Haukar náðu upp það góðri forystu að þær gætu andað léttar, lokatölur 94-89. Körfubolti 18.9.2021 16:01 Held að við séum miklu betri en Fjölnir „Mér líður ótrúlega vel með þetta, þetta er ótrúlega gaman að vera bikarmeistari. Það er svolítið skrítið að vera bikarmeistari í september en samt alveg jafn geggjað,“ sagði Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður bikarmeistara Hauka eftir sigur liðsins á Fjölni í dag. Körfubolti 18.9.2021 19:22 Arnar Guðjónsson: Það verður að reyna að vinna Njarðvík núna þegar Haukur er ekki með Stjarnan lagði Tindastól að velli í undanúrslitum VÍS bikarsins fyrr í kvöld í Garðabænum í hörkuleik sem sveiflaðist til of grá köflum. Leikar enduðu 86-81 og var Arnar Guðjónsson ánægður með að hans menn hafi hætt að senda boltann í hendurnar á Tindastól í seinni hálfleik. Körfubolti 16.9.2021 22:13 Benedikt Guðmundsson: Markmiðið er að bæta við fána í Ljónagryfjuna Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar sáttur með að vera kominn í bikarúrslit. Sport 16.9.2021 20:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 19:16 Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Körfubolti 15.9.2021 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.9.2021 17:15 „Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15.9.2021 20:38 Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. Körfubolti 12.9.2021 22:17 Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. Körfubolti 12.9.2021 19:37 Króatinn Koljanin í KR Króatíski körfuknattleiksmaðurinn Dani Koljanin hefur samið við KR og mun leika með liðinu í efstu deild karla í vetur. Hann er engin smásmíð og lék síðast í efstu deild í Austurríki. Körfubolti 8.9.2021 11:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 82 ›
Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10.10.2021 12:01
Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi. Körfubolti 9.10.2021 23:01
Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 9.10.2021 10:00
Baldur: Þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með 14 stiga sigur sinna manna gegn Val í kvöld og var sérstaklega ánægður með varnarleikinn sem var frábær hjá liði hans. Körfubolti 8.10.2021 23:31
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. Körfubolti 8.10.2021 19:31
Daníel Guðni: Ég tek þessi tvö stig allan daginn „Við gerðum þetta óþarflega erfitt. Þeir misstu Bandaríkjamanninn sinn snemma út og hann var ófær til vinnu í leiknum og við nutum góðs af því,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór Akureyri í kvöld. Körfubolti 8.10.2021 20:17
Keflavík og Valur byrja tímabilið á sigrum Íslandsmeistarar Vals og Keflavík byrja tímabilið í Subway-deild kvenna á nokkuð öruggum sigrum. Valur vann stórsigur á Grindavík, 94-69, á meðan Keflavík vann Skallagrím, 80-66. Körfubolti 6.10.2021 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 75-71 | Naumur sigur heimakvenna í Grafarvogi Fjölnir fór með sigur af hólmi gegn Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta kvenna í kvöld en lokatölur voru 75-71 Körfubolti 6.10.2021 17:31
Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. Körfubolti 5.10.2021 10:48
Umfjöllun: Valur - Haukar 58-62 | Bikarmeistararnir unnu nauman sigur í uppgjöri bestu liða landsins Íslandsmeistarar Vals tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Þó Helena Sverrisdóttir væri fjarri góðu gamni fór það svo að Haukar unnu nauman fjögurra stiga sigur, lokatölur 62-58. Körfubolti 3.10.2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. Körfubolti 2.10.2021 19:01
Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Körfubolti 2.10.2021 22:31
Haukar, Höttur og Álftanes með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar, Höttur og Álftanes hafa öll unnið báða leiki sína í upphafi móts, en Hamar, Skallagrímur og ÍA eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 1.10.2021 22:30
Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.10.2021 15:01
Risaleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum Dregið var í fyrstu umferðir VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 30.9.2021 15:08
Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. Körfubolti 28.9.2021 22:30
Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. Körfubolti 27.9.2021 21:24
Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. Körfubolti 23.9.2021 22:23
Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Haukar 89-94 | Haukar bikarmeistari í sjöunda sinn eftir hörkuleik Haukar eru bikarmeistarar í sjöunda sinn eftir fimm stiga sigur á Fjölni í úrslitaleik VÍS-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi og var það ekki fyrr en undir lok leiks sem Haukar náðu upp það góðri forystu að þær gætu andað léttar, lokatölur 94-89. Körfubolti 18.9.2021 16:01
Held að við séum miklu betri en Fjölnir „Mér líður ótrúlega vel með þetta, þetta er ótrúlega gaman að vera bikarmeistari. Það er svolítið skrítið að vera bikarmeistari í september en samt alveg jafn geggjað,“ sagði Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður bikarmeistara Hauka eftir sigur liðsins á Fjölni í dag. Körfubolti 18.9.2021 19:22
Arnar Guðjónsson: Það verður að reyna að vinna Njarðvík núna þegar Haukur er ekki með Stjarnan lagði Tindastól að velli í undanúrslitum VÍS bikarsins fyrr í kvöld í Garðabænum í hörkuleik sem sveiflaðist til of grá köflum. Leikar enduðu 86-81 og var Arnar Guðjónsson ánægður með að hans menn hafi hætt að senda boltann í hendurnar á Tindastól í seinni hálfleik. Körfubolti 16.9.2021 22:13
Benedikt Guðmundsson: Markmiðið er að bæta við fána í Ljónagryfjuna Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar sáttur með að vera kominn í bikarúrslit. Sport 16.9.2021 20:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 19:16
Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Körfubolti 15.9.2021 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.9.2021 17:15
„Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15.9.2021 20:38
Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. Körfubolti 12.9.2021 22:17
Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. Körfubolti 12.9.2021 19:37
Króatinn Koljanin í KR Króatíski körfuknattleiksmaðurinn Dani Koljanin hefur samið við KR og mun leika með liðinu í efstu deild karla í vetur. Hann er engin smásmíð og lék síðast í efstu deild í Austurríki. Körfubolti 8.9.2021 11:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent