Íslenski handboltinn

Fréttamynd

„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“

Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Handbolti
Fréttamynd

Fram vann í Eyjum

ÍBV og Fram mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en þar mættust liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar

Handbolti
Fréttamynd

Besti skólinn að fara á stórmót

Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir.

Handbolti
Fréttamynd

Stór afrekshópur hjá HSÍ

Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar.

Handbolti
Fréttamynd

Tveir nýliðar í hópi Axels

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag sextán manna hóp sem tekur þátt í æfingum og spilar svo þrjá vináttulandsleiki.

Handbolti
Fréttamynd

Stjarnan með stórsigur á Fjölni

Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig.

Handbolti