Íslenski handboltinn Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. Handbolti 18.11.2014 22:28 Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. Handbolti 18.11.2014 16:14 Ágúst valdi þrjá nýliða í hópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hvaða 22 manna landsliðshóp fyrir komandi verkefni landsliðsins. Handbolti 18.11.2014 12:41 Auðvelt hjá Fram Fram vann síðari leikinn gegn gríska liðinu Megasi mjög auðveldlega. Handbolti 15.11.2014 18:25 Gríska liðið Megas varð fyrir valtara í Safamýri Fram þarf ekki að hafa mikið fyrir því að komast í næstu umferð eftir stórsigur í gær. Handbolti 14.11.2014 20:27 Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. Handbolti 14.11.2014 18:35 Wilbek um sæti Íslands á HM í Katar: Yrði erfiðasti riðill allra tíma Það eru ekki bara Ísland, Suður-Kórea, Ungverjaland og Serbía sem bíða spennt eftir ákvörðun Alþjóðahandboltasambandsins um hvaða þjóðir taka sæti Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmanna á HM í handbolta í Katar í janúar. Handbolti 9.11.2014 12:53 Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Handbolti 9.11.2014 12:38 HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland Handbolti 7.11.2014 18:21 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. Handbolti 7.11.2014 16:14 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. Handbolti 7.11.2014 15:44 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. Handbolti 7.11.2014 14:23 Utan vallar: Migið upp í vindinn Eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins hafa menn velt því fyrir sér hvort HSÍ og þeir sem stjórna íslenska landsliðinu hafi sofnað á verðinum. Meðalaldur liðsins hefur hækkað og endurnýjun liðsins sé lítil sem engin. Er þetta rétt? Nei. Þegar grannt er skoðað eru þetta rangar fullyrðingar og í raun hafa menn verið míga upp í vindinn. Handbolti 6.11.2014 18:44 Valdimar Grímsson: Má ekki fara fyrir okkur eins og Svíum Valdimar Grímsson, fyrrum landsliðsmaður og einn af markahæstu mönnum A-landsliðsins frá upphafi, ræddi við Valtý Björn Valtýsson um stöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.11.2014 10:09 Bjarki Sig: Við þurfum að gyrða okkur í brók Bjarki Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari HK í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Valtý Björn Valtýsson um stöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.11.2014 09:57 Erum dálítið að sofna á verðinum "Ungu strákarnir hafa fengið að spila allt of lítið í þessum stóru og mikilvægu leikjum,“ segir Valdimar Grímsson en hann og Bjarki Sigurðsson hafa báðir áhyggjur af háum meðalaldri íslenska landsliðsins. Bjarki nefnir B-landslið sem mögulega Handbolti 4.11.2014 22:34 Landsliðið í dag er eldra en liðið sem kvaddi Bogdan Íslenska karlalandsliðið er orðið gamalt, það sást á leik liðsins gegn Svartfellingum í undankeppni EM um helgina og stingur líka í augun þegar meðalaldur hópsins er skoðaður betur. Handbolti 3.11.2014 17:51 Björgvin breytti um lífsstíl „Þegar manni líður betur þá spilar maður betur.“ Handbolti 3.11.2014 09:05 Guðjón Valur: Persónulegt áfall hvernig ég spilaði í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir Ísland hafa unnið Svartfjallaland hefði hann ekki klúðrað öllum þessum dauðafærum. Handbolti 2.11.2014 21:11 Aron: Miðað við hvernig við spiluðum áttum við að skora 30 mörk Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig strákarnir komu til baka og töpuðu ekki með nema einu þó hann hefði viljað sjá sigur. Handbolti 2.11.2014 19:26 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 25-24 | Vonbrigði í Bar Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í dag, en leikur íslenska liðsins olli vonbrigðum. Handbolti 2.11.2014 16:09 Alexander klár í slaginn Alexander Petersson hefur jafnað sig af veikindum sem hafa hrjáð hann undanfarna daga og verður klár í slaginn í dag þegar íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016 í handbolta. Handbolti 2.11.2014 12:28 Ernir fór með til Svartfjallalands Ernir Hrafn Arnarsson ferðaðist með íslenska landsliðinu til Svartfjallalands þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2016 í handbolta. Handbolti 1.11.2014 15:54 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. Handbolti 31.10.2014 21:01 Sonur Kristjáns Ara markahæstur í sigri á Svisslendingum Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann þriggja marka sigur á Sviss, 28-25, í hörkuleik í æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Handbolti 31.10.2014 20:08 Í lagi með augað á Alexander Alexander Petersson meiddist í fyrri hálfleik í landsleik Íslands og Ísraels og spilaði ekki meira í þeim leik. Handbolti 31.10.2014 12:12 Aron gerir þrjár breytingar á hópnum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið hópinn sem spilar gegn Svartfjallalandi ytra á sunnudag. Handbolti 30.10.2014 16:47 Alexander fékk áverka á auga og sá allt í móðu Einn mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta var nokkuð slappur í morgun. Handbolti 30.10.2014 12:24 Ástarsamband þjóðarinnar við strákana lifnaði á ný Íslenska handboltalandsliðið vann sautján marka sigur á Ísrael í Laugardalshöllinni í gær, 36-19, í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016. Lykilmenn hvíldir í seinni hálfleik og hinir strákarnir tóku af skarið. Handbolti 30.10.2014 09:15 Fyrsta mark Guðjóns í kvöld verður 250. markið hans í Höllinni Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Ísrael í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016. Körfubolti 29.10.2014 11:51 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 123 ›
Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. Handbolti 18.11.2014 22:28
Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. Handbolti 18.11.2014 16:14
Ágúst valdi þrjá nýliða í hópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hvaða 22 manna landsliðshóp fyrir komandi verkefni landsliðsins. Handbolti 18.11.2014 12:41
Auðvelt hjá Fram Fram vann síðari leikinn gegn gríska liðinu Megasi mjög auðveldlega. Handbolti 15.11.2014 18:25
Gríska liðið Megas varð fyrir valtara í Safamýri Fram þarf ekki að hafa mikið fyrir því að komast í næstu umferð eftir stórsigur í gær. Handbolti 14.11.2014 20:27
Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. Handbolti 14.11.2014 18:35
Wilbek um sæti Íslands á HM í Katar: Yrði erfiðasti riðill allra tíma Það eru ekki bara Ísland, Suður-Kórea, Ungverjaland og Serbía sem bíða spennt eftir ákvörðun Alþjóðahandboltasambandsins um hvaða þjóðir taka sæti Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmanna á HM í handbolta í Katar í janúar. Handbolti 9.11.2014 12:53
Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Handbolti 9.11.2014 12:38
HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland Handbolti 7.11.2014 18:21
HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. Handbolti 7.11.2014 16:14
Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. Handbolti 7.11.2014 15:44
Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. Handbolti 7.11.2014 14:23
Utan vallar: Migið upp í vindinn Eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins hafa menn velt því fyrir sér hvort HSÍ og þeir sem stjórna íslenska landsliðinu hafi sofnað á verðinum. Meðalaldur liðsins hefur hækkað og endurnýjun liðsins sé lítil sem engin. Er þetta rétt? Nei. Þegar grannt er skoðað eru þetta rangar fullyrðingar og í raun hafa menn verið míga upp í vindinn. Handbolti 6.11.2014 18:44
Valdimar Grímsson: Má ekki fara fyrir okkur eins og Svíum Valdimar Grímsson, fyrrum landsliðsmaður og einn af markahæstu mönnum A-landsliðsins frá upphafi, ræddi við Valtý Björn Valtýsson um stöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.11.2014 10:09
Bjarki Sig: Við þurfum að gyrða okkur í brók Bjarki Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari HK í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Valtý Björn Valtýsson um stöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.11.2014 09:57
Erum dálítið að sofna á verðinum "Ungu strákarnir hafa fengið að spila allt of lítið í þessum stóru og mikilvægu leikjum,“ segir Valdimar Grímsson en hann og Bjarki Sigurðsson hafa báðir áhyggjur af háum meðalaldri íslenska landsliðsins. Bjarki nefnir B-landslið sem mögulega Handbolti 4.11.2014 22:34
Landsliðið í dag er eldra en liðið sem kvaddi Bogdan Íslenska karlalandsliðið er orðið gamalt, það sást á leik liðsins gegn Svartfellingum í undankeppni EM um helgina og stingur líka í augun þegar meðalaldur hópsins er skoðaður betur. Handbolti 3.11.2014 17:51
Björgvin breytti um lífsstíl „Þegar manni líður betur þá spilar maður betur.“ Handbolti 3.11.2014 09:05
Guðjón Valur: Persónulegt áfall hvernig ég spilaði í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir Ísland hafa unnið Svartfjallaland hefði hann ekki klúðrað öllum þessum dauðafærum. Handbolti 2.11.2014 21:11
Aron: Miðað við hvernig við spiluðum áttum við að skora 30 mörk Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig strákarnir komu til baka og töpuðu ekki með nema einu þó hann hefði viljað sjá sigur. Handbolti 2.11.2014 19:26
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 25-24 | Vonbrigði í Bar Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í dag, en leikur íslenska liðsins olli vonbrigðum. Handbolti 2.11.2014 16:09
Alexander klár í slaginn Alexander Petersson hefur jafnað sig af veikindum sem hafa hrjáð hann undanfarna daga og verður klár í slaginn í dag þegar íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016 í handbolta. Handbolti 2.11.2014 12:28
Ernir fór með til Svartfjallalands Ernir Hrafn Arnarsson ferðaðist með íslenska landsliðinu til Svartfjallalands þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2016 í handbolta. Handbolti 1.11.2014 15:54
Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. Handbolti 31.10.2014 21:01
Sonur Kristjáns Ara markahæstur í sigri á Svisslendingum Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann þriggja marka sigur á Sviss, 28-25, í hörkuleik í æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Handbolti 31.10.2014 20:08
Í lagi með augað á Alexander Alexander Petersson meiddist í fyrri hálfleik í landsleik Íslands og Ísraels og spilaði ekki meira í þeim leik. Handbolti 31.10.2014 12:12
Aron gerir þrjár breytingar á hópnum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið hópinn sem spilar gegn Svartfjallalandi ytra á sunnudag. Handbolti 30.10.2014 16:47
Alexander fékk áverka á auga og sá allt í móðu Einn mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta var nokkuð slappur í morgun. Handbolti 30.10.2014 12:24
Ástarsamband þjóðarinnar við strákana lifnaði á ný Íslenska handboltalandsliðið vann sautján marka sigur á Ísrael í Laugardalshöllinni í gær, 36-19, í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016. Lykilmenn hvíldir í seinni hálfleik og hinir strákarnir tóku af skarið. Handbolti 30.10.2014 09:15
Fyrsta mark Guðjóns í kvöld verður 250. markið hans í Höllinni Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Ísrael í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016. Körfubolti 29.10.2014 11:51
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti