Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta

Handbolti
Fréttamynd

Aron Rafn með holu í hásininni

Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður í handbolta hefur misst af tveimur síðustu leikjum Guif í sænsku úrvalsdeildinni vegna meiðsla í hásin.

Handbolti
Fréttamynd

Aron tekur við KIF Kolding

Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ.

Handbolti
Fréttamynd

U-18 ára lið karla í handbolta á EM

Íslenska U-18 ára lið karla í handbolta tryggði sér í dag þátttökurétt í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða undir 18 ára þegar liðið skellti Grikklandi 38-25 í Svíþjóð.

Handbolti
Fréttamynd

EM í Danmörku verður síðasta mótið hjá Sverre

Sverre Andreas Jakobsson, varnartröllið í íslenska handboltalandsliðinu, ætlar að kveðja landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Þetta kom fram í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag

Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið.

Handbolti
Fréttamynd

Enn ein meiðslin hjá íslenska landsliðinu - Snorri meiddist á hné

Íslenska landsliðið í handbolta mætir í kvöld Rússum í fyrsta leik liðsins á fjögurra landa æfingamótinu í Þýskalandi en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið sem hefst 12. janúar næstkomandi. Guðjón Guðmundsson sagði frá enn einum meiðslum íslenska liðsins í fréttum á Bylgjunni.

Handbolti
Fréttamynd

Undir mér komið að sanna mig

Gunnar Steinn Jónsson fékk landsliðskallið langþráða á dögunum er hann var kallaður inn í æfingahópinn fyrir Evrópumótið í Danmörku. Leikstjórnandinn segir undir sér komið að sanna tilverurétt sinn í hópnum.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð

Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á.

Handbolti