Íslenski handboltinn Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 31-28 | Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vann góðan sigur á Val 31-28 og jafnaði í leiðinni Val að stigum í deildinni. Leikurinn var kaflaskiptur en lengst af leik voru Stjörnumenn með yfirtökin á leiknum sem varð til þess að leikurinn endaði með sigri Stjörnunnar. Handbolti 15.5.2021 17:15 Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. Handbolti 15.5.2021 20:00 Umfjöllun og viðtal: Grótta - Þór 27-21 | Grótta tryggði sæti sitt og sendi Þór niður Grótta vann sex marka sigur á Þór Akureyri, 27-21 eftir hörkuspennandi leik hérna á Seltjarnarnesinu. Með sigrinum tryggði Grótta sér sæti í olísdeildinni á næsta tímabili. Þór Akureyri eru hins vegar fallnir koma til með að spila í Grill 66 deildinni í haust. Handbolti 15.5.2021 15:16 Hlutverk dómara er að vernda leikmennina Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27. Handbolti 13.5.2021 18:07 Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. Handbolti 13.5.2021 15:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2021 12:46 Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu ,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna." Sport 9.5.2021 18:04 Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. Handbolti 4.5.2021 20:07 Tandri Már inn fyrir Ými Örn Ein breyting hefur verið gerð íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael síðar í dag. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn fyrir Ými Örn Gíslason. Handbolti 2.5.2021 13:01 Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur „Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. Handbolti 1.5.2021 15:45 Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Handbolti 1.5.2021 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. Handbolti 1.5.2021 12:45 Leikmenn ÍR eru ekki nógu góðir til að spila í efstu deild ÍR féll endanlega úr Olís deildinni í kvöld eftir 26 - 32 tap á móti Gróttu. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR var afar svekktur með liðið sitt eftir tap kvöldsins. Handbolti 30.4.2021 22:21 Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:46 Svona átti leikurinn að fara í febrúar Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. Handbolti 27.4.2021 21:16 Sebastian: Get ekki verið reiður því ég er svo sorgmæddur Sebastian Alexandersson þjálfari Fram var hálf niðurbrotinn eftir tap hans manna gegn ÍBV í Safamýri í dag en Eyjamenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Handbolti 25.4.2021 17:57 Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 30-34 | Gestirnir lönduðu sigri í krefjandi leik Olís-deild karla fór af stað eftir mánaða pásu í dag með tveimur leikjum. Leikurinn í Safamýrinni var jafn og spennandi gegnum gangandi allt þar til FH sýndu klærnar síðustu 5. mínútur leiksins og lönduðu sigri 30-34. Handbolti 22.4.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. Handbolti 22.4.2021 15:30 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. Handbolti 22.4.2021 12:46 Þriggja ára óuppsegjanlegur samningur hjá Basta og HK Sebastian Alexandersson mun taka við HK í sumar en hann hefur skrifað undir þriggja ára óuppsegjanleg samning. Handbolti 20.4.2021 23:00 Tekur tíma að búa til góð lið en segir Stjörnuna vinna markvisst að því Rætt var við Patrek Jóhannesson, þjálfara Stjörnunnar, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann er með metnaðarfullt verkefni í gangi í Garðabænum. Markmiðið er að koma Stjörnunni í hóp þeirra bestu á Íslandi. Handbolti 18.4.2021 19:00 Íslandsmótið í handbolta fer aftur af stað 25. apríl Handknattleikssamband Íslands hefur staðfest að Íslandsmótið í handbolta fari af stað á nýjan leik þann 25. apríl. Handbolti 15.4.2021 13:31 Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30 Skipa nefnd sem á að móta stefnu kvennahandbolta hér á landi Á ársþingi HSÍ í gær var ákveðið að skipa nefnd sem mun móta stefnu framtíðar kvennahandbolta hér á landi. Afrekstefna sambandsins var einnig uppfærð og þá var staðfest að HSÍ hafi skilað hagnaði þriðja árið í röð. Handbolti 13.4.2021 09:00 „Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Stöð 2 og Vísi æfingabannið hér á landi. Hann segist ekki viss um að öll lið landsins séu að fara eftir settum reglum. Handbolti 9.4.2021 18:46 Með þessu áframhaldi sjáum við fram á að geta ekki klárað tímabilið okkar Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, tjáði sig um kórónufaraldurinn og stöðu íþróttafólks hér á landi á Facebook-síðu sinni í dag. Pistilinn í heild sinni má finna neðst í fréttinni. Handbolti 8.4.2021 17:06 Segir það sorglegt að samherjar hans í landsliðinu séu að spila víðsvegar um Evrópu en ekki megi æfa á Íslandi Það er erfitt og raun óskiljanlegt fyrir afreksmenn í íþróttum að sitja við sama borð er varðar æfingar og keppni og leikmenn í yngri flokkum segir landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 6.4.2021 17:45 Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 1.4.2021 22:31 Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handbolti 1.4.2021 17:16 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 1.4.2021 13:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 123 ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 31-28 | Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vann góðan sigur á Val 31-28 og jafnaði í leiðinni Val að stigum í deildinni. Leikurinn var kaflaskiptur en lengst af leik voru Stjörnumenn með yfirtökin á leiknum sem varð til þess að leikurinn endaði með sigri Stjörnunnar. Handbolti 15.5.2021 17:15
Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. Handbolti 15.5.2021 20:00
Umfjöllun og viðtal: Grótta - Þór 27-21 | Grótta tryggði sæti sitt og sendi Þór niður Grótta vann sex marka sigur á Þór Akureyri, 27-21 eftir hörkuspennandi leik hérna á Seltjarnarnesinu. Með sigrinum tryggði Grótta sér sæti í olísdeildinni á næsta tímabili. Þór Akureyri eru hins vegar fallnir koma til með að spila í Grill 66 deildinni í haust. Handbolti 15.5.2021 15:16
Hlutverk dómara er að vernda leikmennina Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27. Handbolti 13.5.2021 18:07
Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. Handbolti 13.5.2021 15:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2021 12:46
Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu ,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna." Sport 9.5.2021 18:04
Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. Handbolti 4.5.2021 20:07
Tandri Már inn fyrir Ými Örn Ein breyting hefur verið gerð íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael síðar í dag. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn fyrir Ými Örn Gíslason. Handbolti 2.5.2021 13:01
Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur „Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. Handbolti 1.5.2021 15:45
Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Handbolti 1.5.2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. Handbolti 1.5.2021 12:45
Leikmenn ÍR eru ekki nógu góðir til að spila í efstu deild ÍR féll endanlega úr Olís deildinni í kvöld eftir 26 - 32 tap á móti Gróttu. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR var afar svekktur með liðið sitt eftir tap kvöldsins. Handbolti 30.4.2021 22:21
Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:46
Svona átti leikurinn að fara í febrúar Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. Handbolti 27.4.2021 21:16
Sebastian: Get ekki verið reiður því ég er svo sorgmæddur Sebastian Alexandersson þjálfari Fram var hálf niðurbrotinn eftir tap hans manna gegn ÍBV í Safamýri í dag en Eyjamenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Handbolti 25.4.2021 17:57
Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 30-34 | Gestirnir lönduðu sigri í krefjandi leik Olís-deild karla fór af stað eftir mánaða pásu í dag með tveimur leikjum. Leikurinn í Safamýrinni var jafn og spennandi gegnum gangandi allt þar til FH sýndu klærnar síðustu 5. mínútur leiksins og lönduðu sigri 30-34. Handbolti 22.4.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. Handbolti 22.4.2021 15:30
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. Handbolti 22.4.2021 12:46
Þriggja ára óuppsegjanlegur samningur hjá Basta og HK Sebastian Alexandersson mun taka við HK í sumar en hann hefur skrifað undir þriggja ára óuppsegjanleg samning. Handbolti 20.4.2021 23:00
Tekur tíma að búa til góð lið en segir Stjörnuna vinna markvisst að því Rætt var við Patrek Jóhannesson, þjálfara Stjörnunnar, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann er með metnaðarfullt verkefni í gangi í Garðabænum. Markmiðið er að koma Stjörnunni í hóp þeirra bestu á Íslandi. Handbolti 18.4.2021 19:00
Íslandsmótið í handbolta fer aftur af stað 25. apríl Handknattleikssamband Íslands hefur staðfest að Íslandsmótið í handbolta fari af stað á nýjan leik þann 25. apríl. Handbolti 15.4.2021 13:31
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30
Skipa nefnd sem á að móta stefnu kvennahandbolta hér á landi Á ársþingi HSÍ í gær var ákveðið að skipa nefnd sem mun móta stefnu framtíðar kvennahandbolta hér á landi. Afrekstefna sambandsins var einnig uppfærð og þá var staðfest að HSÍ hafi skilað hagnaði þriðja árið í röð. Handbolti 13.4.2021 09:00
„Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Stöð 2 og Vísi æfingabannið hér á landi. Hann segist ekki viss um að öll lið landsins séu að fara eftir settum reglum. Handbolti 9.4.2021 18:46
Með þessu áframhaldi sjáum við fram á að geta ekki klárað tímabilið okkar Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, tjáði sig um kórónufaraldurinn og stöðu íþróttafólks hér á landi á Facebook-síðu sinni í dag. Pistilinn í heild sinni má finna neðst í fréttinni. Handbolti 8.4.2021 17:06
Segir það sorglegt að samherjar hans í landsliðinu séu að spila víðsvegar um Evrópu en ekki megi æfa á Íslandi Það er erfitt og raun óskiljanlegt fyrir afreksmenn í íþróttum að sitja við sama borð er varðar æfingar og keppni og leikmenn í yngri flokkum segir landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 6.4.2021 17:45
Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 1.4.2021 22:31
Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handbolti 1.4.2021 17:16
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 1.4.2021 13:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent