Ástin á götunni

Fréttamynd

Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir

Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn: Býst við að geta spilað

Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli.

Fótbolti