Spænski boltinn Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. Fótbolti 6.9.2023 13:57 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. Fótbolti 6.9.2023 11:31 Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. Fótbolti 6.9.2023 10:01 Spánverjar reka heimsmeistaraþjálfarann Eins og við var búist hefur spænska knattspyrnusambandið sagt Jorge Vilda upp störfum sem þjálfara kvennalandsliðsins, þrátt fyrir að hafa gert það að heimsmeisturum í síðasta mánuði. Fótbolti 5.9.2023 14:48 Fullyrða að þjálfari heimsmeistaranna verði látinn fara í vikunni Spænski miðillinn Sport.es greindi frá því í gærkvöldi að búið sé að taka ákvörðun um að láta Jorge Vilda, þjálfara spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, taka poka sinn í vikunni. Fótbolti 5.9.2023 07:30 Ramos á leið heim til Sevilla Sergio Ramos hefur samþykkt að ganga í raðir uppeldisfélagsins Sevilla, átján árum eftir að hann yfirgaf það. Fótbolti 4.9.2023 16:30 Umdeildur dómari vill taka við af Rubiales Ef svo ólíklega vill til að Luis Rubiales segi af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins er allavega einn maður tilbúinn að taka við af honum. Fótbolti 4.9.2023 08:00 Barcelona með þriðja sigurinn í röð Börsungar virðast vera óðum að ná vopnum sínum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn þriðja sigur í röð í kvöld þegar það lagði Osasuna á útivelli. Fótbolti 3.9.2023 18:32 Sjáðu þegar Bellingham bjargaði Real enn og aftur Jude Bellingham bjargaði Real Madríd þegar liðið lagði Getafe 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Skoraði hann sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 2.9.2023 17:11 Greenwood farinn á láni til Spánar Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er genginn í raðir Getafe á láni frá Manchester United. Fótbolti 1.9.2023 22:46 Þjálfari karlaliðsins biðst afsökunar á að hafa klappað fyrir Rubiales Luis de la Fuente, þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur beðist afsökunar á því að hafa klappað fyrir ræðu Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, þar sem hann sagðist ekki ætla að segja af sér í kjölfar þess að hafa kysst Jenni Hermoso gegn hennar vilja. Fótbolti 1.9.2023 18:01 Brighton að fá ungstirnið Fati frá Barcelona Spænska ungstirnið Ansu Fati virðist vera á leið á láni til Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni frá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 31.8.2023 08:01 Beckham hitti Modric í Króatíu David Beckham hefur verið duglegur að fá stórstjörnur til Inter Miami og einn besti leikmaður sinnar kynslóðar gæti nú verið á leið til Flórída. Fótbolti 29.8.2023 15:00 Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. Fótbolti 29.8.2023 14:01 BBC birti mynd af röngum sköllóttum manni í umfjöllun um Rubiales Breska ríkisútvarpinu varð á í messunni þegar það fjallaði um Luis Rubiales og hneykslismálið sem skekur spænska fótboltann. Fótbolti 29.8.2023 11:30 Atlético skoraði sjö í ótrúlegum sigri Atlético Madríd gerði sér lítið fyrir og vann 7-0 útisigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.8.2023 22:30 Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. Fótbolti 28.8.2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. Fótbolti 28.8.2023 10:29 Leikmenn og stuðningsmenn sýndu Hermoso stuðning Leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuliða um alla Evrópu sýndu Jenni Hermoso, leikmanni heimsmeistara Spánar, stuðning í verki í leikjum helgarinnar eftir að Hermosofékk óumbeðinn rembingskoss frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.8.2023 09:31 Arsenal lánar Tierney til Spánar Varnarmaðurinn Kieran Tierney er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad á láni frá Arenal. Fótbolti 28.8.2023 08:31 Rússíbanareið þegar Barcelona vann góðan útisigur Barcelona vann 4-3 sigur á Villareal þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mikil rússíbanareið þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Fótbolti 27.8.2023 17:55 Bellingham sá til þess að Real er með fullt hús stiga Jude Bellingham er við það að verða vinsælasti leikmaður Real Madríd en enski miðjumaðurinn virðist kunna einkar vel við sig á Spáni. Hann tryggði Real nauman útisigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 25.8.2023 22:00 Iglesias gefur ekki á kost á sér í landsliðið vegna hegðunar forsetans Borja Iglesias, framherji Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi verkefni vegna hegðunar Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 25.8.2023 17:45 Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. Fótbolti 25.8.2023 15:00 Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. Fótbolti 25.8.2023 10:58 Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. Fótbolti 24.8.2023 20:12 Kroos um vistaskipti ungstirnis til Sádí Arabíu: „Vandræðalegt“ Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos virðist vera allt annað en hrifinn af þeirri þróun að deildin í Sádi Arabíu safni að sér stjörnuleikmönnum frá Evrópu. Fótbolti 24.8.2023 16:00 FIFA hefur rannsókn á hegðun spænska forsetans á úrslitaleik HM kvenna Lengi getur vont versnað og nú er umdeildasta málið í fótboltaheiminum komið inn á borð hjá FIFA. Fótbolti 24.8.2023 12:57 Spánverjar sagðir ætla að velja sextán ára strák í A-landsliðið Lamine Yamal er á hraðri uppleið í spænska fótboltanum og guttinn tekur mörg stór skref á ferli sínum þessa dagana. Fótbolti 24.8.2023 12:16 Hermoso og FIFPRO vilja að hegðun ágenga forsetans hafi afleiðingar Jenni Hermoso, ásamt leikmannasamtökunum FIFPRO kalla eftir því að tekið verði á hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.8.2023 07:38 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 267 ›
Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. Fótbolti 6.9.2023 13:57
Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. Fótbolti 6.9.2023 11:31
Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. Fótbolti 6.9.2023 10:01
Spánverjar reka heimsmeistaraþjálfarann Eins og við var búist hefur spænska knattspyrnusambandið sagt Jorge Vilda upp störfum sem þjálfara kvennalandsliðsins, þrátt fyrir að hafa gert það að heimsmeisturum í síðasta mánuði. Fótbolti 5.9.2023 14:48
Fullyrða að þjálfari heimsmeistaranna verði látinn fara í vikunni Spænski miðillinn Sport.es greindi frá því í gærkvöldi að búið sé að taka ákvörðun um að láta Jorge Vilda, þjálfara spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, taka poka sinn í vikunni. Fótbolti 5.9.2023 07:30
Ramos á leið heim til Sevilla Sergio Ramos hefur samþykkt að ganga í raðir uppeldisfélagsins Sevilla, átján árum eftir að hann yfirgaf það. Fótbolti 4.9.2023 16:30
Umdeildur dómari vill taka við af Rubiales Ef svo ólíklega vill til að Luis Rubiales segi af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins er allavega einn maður tilbúinn að taka við af honum. Fótbolti 4.9.2023 08:00
Barcelona með þriðja sigurinn í röð Börsungar virðast vera óðum að ná vopnum sínum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn þriðja sigur í röð í kvöld þegar það lagði Osasuna á útivelli. Fótbolti 3.9.2023 18:32
Sjáðu þegar Bellingham bjargaði Real enn og aftur Jude Bellingham bjargaði Real Madríd þegar liðið lagði Getafe 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Skoraði hann sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 2.9.2023 17:11
Greenwood farinn á láni til Spánar Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er genginn í raðir Getafe á láni frá Manchester United. Fótbolti 1.9.2023 22:46
Þjálfari karlaliðsins biðst afsökunar á að hafa klappað fyrir Rubiales Luis de la Fuente, þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur beðist afsökunar á því að hafa klappað fyrir ræðu Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, þar sem hann sagðist ekki ætla að segja af sér í kjölfar þess að hafa kysst Jenni Hermoso gegn hennar vilja. Fótbolti 1.9.2023 18:01
Brighton að fá ungstirnið Fati frá Barcelona Spænska ungstirnið Ansu Fati virðist vera á leið á láni til Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni frá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 31.8.2023 08:01
Beckham hitti Modric í Króatíu David Beckham hefur verið duglegur að fá stórstjörnur til Inter Miami og einn besti leikmaður sinnar kynslóðar gæti nú verið á leið til Flórída. Fótbolti 29.8.2023 15:00
Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. Fótbolti 29.8.2023 14:01
BBC birti mynd af röngum sköllóttum manni í umfjöllun um Rubiales Breska ríkisútvarpinu varð á í messunni þegar það fjallaði um Luis Rubiales og hneykslismálið sem skekur spænska fótboltann. Fótbolti 29.8.2023 11:30
Atlético skoraði sjö í ótrúlegum sigri Atlético Madríd gerði sér lítið fyrir og vann 7-0 útisigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.8.2023 22:30
Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. Fótbolti 28.8.2023 14:01
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. Fótbolti 28.8.2023 10:29
Leikmenn og stuðningsmenn sýndu Hermoso stuðning Leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuliða um alla Evrópu sýndu Jenni Hermoso, leikmanni heimsmeistara Spánar, stuðning í verki í leikjum helgarinnar eftir að Hermosofékk óumbeðinn rembingskoss frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.8.2023 09:31
Arsenal lánar Tierney til Spánar Varnarmaðurinn Kieran Tierney er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad á láni frá Arenal. Fótbolti 28.8.2023 08:31
Rússíbanareið þegar Barcelona vann góðan útisigur Barcelona vann 4-3 sigur á Villareal þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mikil rússíbanareið þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Fótbolti 27.8.2023 17:55
Bellingham sá til þess að Real er með fullt hús stiga Jude Bellingham er við það að verða vinsælasti leikmaður Real Madríd en enski miðjumaðurinn virðist kunna einkar vel við sig á Spáni. Hann tryggði Real nauman útisigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 25.8.2023 22:00
Iglesias gefur ekki á kost á sér í landsliðið vegna hegðunar forsetans Borja Iglesias, framherji Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi verkefni vegna hegðunar Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 25.8.2023 17:45
Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. Fótbolti 25.8.2023 15:00
Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. Fótbolti 25.8.2023 10:58
Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. Fótbolti 24.8.2023 20:12
Kroos um vistaskipti ungstirnis til Sádí Arabíu: „Vandræðalegt“ Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos virðist vera allt annað en hrifinn af þeirri þróun að deildin í Sádi Arabíu safni að sér stjörnuleikmönnum frá Evrópu. Fótbolti 24.8.2023 16:00
FIFA hefur rannsókn á hegðun spænska forsetans á úrslitaleik HM kvenna Lengi getur vont versnað og nú er umdeildasta málið í fótboltaheiminum komið inn á borð hjá FIFA. Fótbolti 24.8.2023 12:57
Spánverjar sagðir ætla að velja sextán ára strák í A-landsliðið Lamine Yamal er á hraðri uppleið í spænska fótboltanum og guttinn tekur mörg stór skref á ferli sínum þessa dagana. Fótbolti 24.8.2023 12:16
Hermoso og FIFPRO vilja að hegðun ágenga forsetans hafi afleiðingar Jenni Hermoso, ásamt leikmannasamtökunum FIFPRO kalla eftir því að tekið verði á hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.8.2023 07:38