Ítalski boltinn

Fréttamynd

Ítalska lyfja­eftir­litið setur Pogba í bann

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Pogba féll á lyfjaprófi

Paul Pogba, leikmaður Juventus, er í vandræðum eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus aftur á sigurbraut

Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Pavard mættur til Inter

Benjamin Pavard er genginn í raðir Inter Milan frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Talið er að kaupverið sé um 30 milljónir evra eða tæpir 4,3 milljarðar íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Fiorentina neitar láns­til­boði Man United í Amra­bat

Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað.

Enski boltinn
Fréttamynd

Inter byrjar tíma­bilið af krafti

Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku gæti endað í hlýjum faðmi Mourinho

Eftir að hafa verið orðaður við sitt fyrrum félag Inter brenndi Romelu Lukaku allar brýr til Mílanó þegar hann virtist á leið til Juventus. Það féll upp fyrir en það stöðvaði ekki leið Lukaku til Ítalíu. Nú virðist hann vera á leið til Rómaborgar þar sem fyrrverandi þjálfari hans ræður ríkjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona og Juventus með sigra

Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld.

Fótbolti