Ítalski boltinn Juventus leggur fram tilboð í Firmino Forráðamenn Juventus hafa gert Liverpool tilboð í brasilíska landsliðsframherjann Roberto Firmino. Fótbolti 24.7.2022 22:50 Bætti treyjusölumet Ronaldo Skipti Paulo Dybala frá Juventus til Roma virðast hafa kveikt vel í stuðningsmönnum liðsins frá höfuðborginni. Aldrei hafa fleiri treyjur selst á einum degi á Ítalíu og þegar hann samdi við Roma. Fótbolti 23.7.2022 17:15 Dybala orðinn lærisveinn Mourinho Ítalska knattspyrnufélagið Roma kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Paulo Dybala til leiks en félagið fékk hann ókeypis frá Juventus. Fótbolti 20.7.2022 10:32 Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. Fótbolti 19.7.2022 19:03 Fertugur Zlatan framlengir við AC Milan Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Ítalíumeistara AC Milan. Fótbolti 18.7.2022 16:00 Mourinho fagnar Evrópuafrekinu með húðflúri Portúgalinn Jose Mourinho er einn allra sigursælasti þjálfari seinni ára í evrópskum fótbolta og hann veit það vel. Fótbolti 18.7.2022 07:01 Stuðningsmaður AC Milan hótar að aflima sig ef þeir selja framherja Rafael Leao, framherji AC Milan, gæti verið á förum frá félaginu. Það gæti þó haft alvarlegar afleiðingar ef hótanir stuðningsmanns liðsins reynast sannar. Fótbolti 17.7.2022 07:01 Chelsea staðfestir komu Koulibaly Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að félagið tilkynnti um komu leikmannsins frá Napoli fyrr í morgun. Enski boltinn 16.7.2022 09:34 Lukaku: Mistök að fara til Chelsea Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, segir það hafa verið mistök að yfirgefa Inter til að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar. Fótbolti 15.7.2022 18:18 Pogba segist vera kominn heim en hafa orðið að manni í Manchester „Stundum tekur maður ákvarðanir sem falla ekki með manni en ég er ánægður með árin mín í Manchester, þar ólst ég upp, þar lærði ég og þar varð ég að manni,“ segir Paul Pogba en hann samdi á dögunum við Juventus eftir að samningur hans við Manchester United rann út. Fótbolti 13.7.2022 10:01 Koulibaly í sigtinu hjá Chelsea Forráðamenn Chelsea eru að sögn enskra fjölmiðla í viðræðum við kollega sína hjá Napoli um kaup á senegalska varnarmanninum Kalidou Koulibaly. Enski boltinn 12.7.2022 23:37 Juventus staðfestir endurkomu Pogba Paul Pogba er mættur aftur til Juventus á nýjan leik. Hann kemur á frjálsri sölu frá Manchester United. Fótbolti 11.7.2022 09:36 Dybala gæti fyllt skarð Ronaldo hjá United Paulo Dybala er laus allra mála hjá Juventus eftir að samningur hans við félagið rann út í maí. Talið var að Dybala myndi skrifa undir samning við Inter Milan en nú virðist Manchester United vera líklegari áfangastaður. Enski boltinn 10.7.2022 23:00 Di Maria semur við Juventus og Pogba á leiðinni Ítalska liðið Juventus tilkynnti í kvöld að hinn argentínski Angel Di Maria væri búinn að skrifa undir eins árs samning við félagið. Stuttu síðar lenti Paul Pogba lenti í Tórínó til að ganga frá sínum samningi við liðið. Fótbolti 8.7.2022 22:30 Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. Enski boltinn 7.7.2022 09:01 Zlatan ekki á þeim buxunum að hætta Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mun framlengja samning sinn við AC Milan um eitt ár að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano. Fótbolti 6.7.2022 07:01 Pogba skrifar undir samning við Juventus Franski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Paul Pogba, hefur samþykkt samningstilboð ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 5.7.2022 21:23 Eigendur Man City eignast ellefta fótboltafélagið City Football Group frá Abú Dabí, sem á meðal annars Englandsmeistaralið Manchester City, heldur áfram að safna að sér fótboltafélögum út um allan heim. Fótbolti 4.7.2022 17:00 Forseti serbneska sambandsins: Vlahovic er betri en Haaland Erling Braut Haaland og Dusan Vlahovic eru tveir ungir og mjög frambærilegir framherjar sem eru nú komnir í tvö af þekktustu fótboltafélögum heims. Frægð annars þeirra er þó mun meiri en hins. Sá lítt þekktari á sér hins vegar góðan talsmann. Enski boltinn 4.7.2022 15:30 Ítalska úrvalsdeildin ræður fyrsta kvenkyns dómarann Ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Serie A, hefur ráðið Maria Sole Ferrieri Caputi til starfa hjá deildinni á næsta tímabili, en hún verður fyrsta konan til að dæma í deildinni Fótbolti 2.7.2022 23:30 Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.6.2022 10:00 Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. Enski boltinn 29.6.2022 19:46 Sara er spennt fyrir uppbyggingunni hjá Juve: „Eitthvað sem ég vildi klárlega taka þátt í“ Landsliðskonana Sara Björk Gunnarsdóttir samdi í morgun við ítalska stórliðið Juventus til tveggja ára. Fótbolti 24.6.2022 20:30 Af hverju er Sara númer 77? Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Fótbolti 24.6.2022 13:30 „Spurning hvort maður eigi einhverjar vinkonur þarna eftir EM“ „Mér fannst þetta alltaf vera ótrúlega áhugavert,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, sem í morgun var kynnt sem nýjasti leikmaður fimmfaldra Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 10:31 Sara semur við Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, hefur samið við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 09:16 Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Enski boltinn 23.6.2022 20:31 Segir fertugan Zlatan athyglissjúkan Það fer ekkert á milli mála að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović elskar sviðsljósið. Einn af hans fyrrverandi samherjum, Hakan Çalhanoğlu, hefur litla þolinmæði er kemur að skrípalátum Svíans. Fótbolti 23.6.2022 13:30 Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Fótbolti 22.6.2022 22:46 Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. Fótbolti 17.6.2022 16:30 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 198 ›
Juventus leggur fram tilboð í Firmino Forráðamenn Juventus hafa gert Liverpool tilboð í brasilíska landsliðsframherjann Roberto Firmino. Fótbolti 24.7.2022 22:50
Bætti treyjusölumet Ronaldo Skipti Paulo Dybala frá Juventus til Roma virðast hafa kveikt vel í stuðningsmönnum liðsins frá höfuðborginni. Aldrei hafa fleiri treyjur selst á einum degi á Ítalíu og þegar hann samdi við Roma. Fótbolti 23.7.2022 17:15
Dybala orðinn lærisveinn Mourinho Ítalska knattspyrnufélagið Roma kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Paulo Dybala til leiks en félagið fékk hann ókeypis frá Juventus. Fótbolti 20.7.2022 10:32
Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. Fótbolti 19.7.2022 19:03
Fertugur Zlatan framlengir við AC Milan Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Ítalíumeistara AC Milan. Fótbolti 18.7.2022 16:00
Mourinho fagnar Evrópuafrekinu með húðflúri Portúgalinn Jose Mourinho er einn allra sigursælasti þjálfari seinni ára í evrópskum fótbolta og hann veit það vel. Fótbolti 18.7.2022 07:01
Stuðningsmaður AC Milan hótar að aflima sig ef þeir selja framherja Rafael Leao, framherji AC Milan, gæti verið á förum frá félaginu. Það gæti þó haft alvarlegar afleiðingar ef hótanir stuðningsmanns liðsins reynast sannar. Fótbolti 17.7.2022 07:01
Chelsea staðfestir komu Koulibaly Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að félagið tilkynnti um komu leikmannsins frá Napoli fyrr í morgun. Enski boltinn 16.7.2022 09:34
Lukaku: Mistök að fara til Chelsea Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, segir það hafa verið mistök að yfirgefa Inter til að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar. Fótbolti 15.7.2022 18:18
Pogba segist vera kominn heim en hafa orðið að manni í Manchester „Stundum tekur maður ákvarðanir sem falla ekki með manni en ég er ánægður með árin mín í Manchester, þar ólst ég upp, þar lærði ég og þar varð ég að manni,“ segir Paul Pogba en hann samdi á dögunum við Juventus eftir að samningur hans við Manchester United rann út. Fótbolti 13.7.2022 10:01
Koulibaly í sigtinu hjá Chelsea Forráðamenn Chelsea eru að sögn enskra fjölmiðla í viðræðum við kollega sína hjá Napoli um kaup á senegalska varnarmanninum Kalidou Koulibaly. Enski boltinn 12.7.2022 23:37
Juventus staðfestir endurkomu Pogba Paul Pogba er mættur aftur til Juventus á nýjan leik. Hann kemur á frjálsri sölu frá Manchester United. Fótbolti 11.7.2022 09:36
Dybala gæti fyllt skarð Ronaldo hjá United Paulo Dybala er laus allra mála hjá Juventus eftir að samningur hans við félagið rann út í maí. Talið var að Dybala myndi skrifa undir samning við Inter Milan en nú virðist Manchester United vera líklegari áfangastaður. Enski boltinn 10.7.2022 23:00
Di Maria semur við Juventus og Pogba á leiðinni Ítalska liðið Juventus tilkynnti í kvöld að hinn argentínski Angel Di Maria væri búinn að skrifa undir eins árs samning við félagið. Stuttu síðar lenti Paul Pogba lenti í Tórínó til að ganga frá sínum samningi við liðið. Fótbolti 8.7.2022 22:30
Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. Enski boltinn 7.7.2022 09:01
Zlatan ekki á þeim buxunum að hætta Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mun framlengja samning sinn við AC Milan um eitt ár að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano. Fótbolti 6.7.2022 07:01
Pogba skrifar undir samning við Juventus Franski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Paul Pogba, hefur samþykkt samningstilboð ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 5.7.2022 21:23
Eigendur Man City eignast ellefta fótboltafélagið City Football Group frá Abú Dabí, sem á meðal annars Englandsmeistaralið Manchester City, heldur áfram að safna að sér fótboltafélögum út um allan heim. Fótbolti 4.7.2022 17:00
Forseti serbneska sambandsins: Vlahovic er betri en Haaland Erling Braut Haaland og Dusan Vlahovic eru tveir ungir og mjög frambærilegir framherjar sem eru nú komnir í tvö af þekktustu fótboltafélögum heims. Frægð annars þeirra er þó mun meiri en hins. Sá lítt þekktari á sér hins vegar góðan talsmann. Enski boltinn 4.7.2022 15:30
Ítalska úrvalsdeildin ræður fyrsta kvenkyns dómarann Ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Serie A, hefur ráðið Maria Sole Ferrieri Caputi til starfa hjá deildinni á næsta tímabili, en hún verður fyrsta konan til að dæma í deildinni Fótbolti 2.7.2022 23:30
Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.6.2022 10:00
Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. Enski boltinn 29.6.2022 19:46
Sara er spennt fyrir uppbyggingunni hjá Juve: „Eitthvað sem ég vildi klárlega taka þátt í“ Landsliðskonana Sara Björk Gunnarsdóttir samdi í morgun við ítalska stórliðið Juventus til tveggja ára. Fótbolti 24.6.2022 20:30
Af hverju er Sara númer 77? Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Fótbolti 24.6.2022 13:30
„Spurning hvort maður eigi einhverjar vinkonur þarna eftir EM“ „Mér fannst þetta alltaf vera ótrúlega áhugavert,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, sem í morgun var kynnt sem nýjasti leikmaður fimmfaldra Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 10:31
Sara semur við Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, hefur samið við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 09:16
Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Enski boltinn 23.6.2022 20:31
Segir fertugan Zlatan athyglissjúkan Það fer ekkert á milli mála að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović elskar sviðsljósið. Einn af hans fyrrverandi samherjum, Hakan Çalhanoğlu, hefur litla þolinmæði er kemur að skrípalátum Svíans. Fótbolti 23.6.2022 13:30
Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Fótbolti 22.6.2022 22:46
Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. Fótbolti 17.6.2022 16:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent