Ítalski boltinn Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16 Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15 Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38 Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55 Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40 Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01 Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53 Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40 Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18 Óskabyrjun Napoli tryggði liðinu sigur á Milan Napoli lagði AC Milan 2-1 á útivelli í ítölsku A-deidlinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2017 21:42 Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte. Enski boltinn 19.1.2017 11:38 Fiorentina með óvæntan sigur á toppliði Juventus Frábær þrjú stig gegn toppliðinu. Fótbolti 15.1.2017 21:56 Roma hafði betur gegn Emil og félögum Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese. Fótbolti 15.1.2017 16:26 Rúmlega 50 milljóna punda tilboði Arsenal í Belotti hafnað Torino hafnaði 56 milljóna punda tilboði Arsenal í ítalska framherjann Andrea Belotti. Enski boltinn 8.1.2017 16:20 Argentínsk þrenna í sigri Juventus Gonzalo Higuaín skoraði tvívegis þegar Juventus endurheimti fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Bologna í kvöld. Fótbolti 8.1.2017 22:01 Rómarliðin unnu bæði Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag. Fótbolti 8.1.2017 15:56 Fyrsta tap Udinese í einn og hálfan mánuð Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska úrvalsdeildarliðinu töpuðu á grátlegan hátt fyrir Inter á heimavelli í dag. Lokatölur 1-2, Inter í vil. Fótbolti 8.1.2017 13:55 Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3. Fótbolti 23.12.2016 19:33 Jafnaði 80 ára gamalt met í ítölsku úrvalsdeildinni Pietro Pellegri er orðinn yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Hann hefur verið kallaður hinn nýji Messi. Enski boltinn 23.12.2016 13:25 Emil fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Udinese Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir jólafrí sem stendur til 7. janúar. Fótbolti 22.12.2016 22:12 Materazzi ennþá að stríða Zidane tíu árum síðar Ítalinn Marco Materazzi vann næstum því alla titla í boði á sínum ferli en hans verður samt alltaf þekktastur fyrir það að Frakkinn Zinedine Zidane skallaði hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006. Fótbolti 22.12.2016 09:22 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. Fótbolti 20.12.2016 12:39 Juventus með sjö stiga forskot eftir sigur í toppslag Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eins og undanfarin ár, en þeir eru með sjö stiga forskot á Roma eftir sigur í leik liðanna í kvöld. Körfubolti 17.12.2016 21:46 Emil og félagar sóttu sigur til Bergamo | Juventus vann grannaslaginn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem vann 1-3 sigur á Atalanta á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2016 17:13 Roma vann borgarslaginn | AC Milan slapp með skrekkinn Roma vann slaginn um Rómarborg gegn erkifjendunum í Lazio 2-0 en að vanda var hart barist í leiknum og létu sex rauð spjöld og eitt rautt dagsins ljós og 34 aukaspyrnur. Fótbolti 4.12.2016 16:11 Dúndurbyrjun Inter gerði gæfumuninn Frábær byrjun Inter lagði grunninn að 4-2 sigri liðsins á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Inter upp fyrir Fiorentina og í 8. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2016 22:04 Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. Fótbolti 27.11.2016 15:37 Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Fótbolti 23.11.2016 13:47 Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:08 Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.11.2016 21:54 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 198 ›
Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16
Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15
Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38
Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55
Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40
Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01
Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53
Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40
Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18
Óskabyrjun Napoli tryggði liðinu sigur á Milan Napoli lagði AC Milan 2-1 á útivelli í ítölsku A-deidlinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2017 21:42
Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte. Enski boltinn 19.1.2017 11:38
Fiorentina með óvæntan sigur á toppliði Juventus Frábær þrjú stig gegn toppliðinu. Fótbolti 15.1.2017 21:56
Roma hafði betur gegn Emil og félögum Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese. Fótbolti 15.1.2017 16:26
Rúmlega 50 milljóna punda tilboði Arsenal í Belotti hafnað Torino hafnaði 56 milljóna punda tilboði Arsenal í ítalska framherjann Andrea Belotti. Enski boltinn 8.1.2017 16:20
Argentínsk þrenna í sigri Juventus Gonzalo Higuaín skoraði tvívegis þegar Juventus endurheimti fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Bologna í kvöld. Fótbolti 8.1.2017 22:01
Rómarliðin unnu bæði Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag. Fótbolti 8.1.2017 15:56
Fyrsta tap Udinese í einn og hálfan mánuð Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska úrvalsdeildarliðinu töpuðu á grátlegan hátt fyrir Inter á heimavelli í dag. Lokatölur 1-2, Inter í vil. Fótbolti 8.1.2017 13:55
Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3. Fótbolti 23.12.2016 19:33
Jafnaði 80 ára gamalt met í ítölsku úrvalsdeildinni Pietro Pellegri er orðinn yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Hann hefur verið kallaður hinn nýji Messi. Enski boltinn 23.12.2016 13:25
Emil fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Udinese Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir jólafrí sem stendur til 7. janúar. Fótbolti 22.12.2016 22:12
Materazzi ennþá að stríða Zidane tíu árum síðar Ítalinn Marco Materazzi vann næstum því alla titla í boði á sínum ferli en hans verður samt alltaf þekktastur fyrir það að Frakkinn Zinedine Zidane skallaði hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006. Fótbolti 22.12.2016 09:22
Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. Fótbolti 20.12.2016 12:39
Juventus með sjö stiga forskot eftir sigur í toppslag Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eins og undanfarin ár, en þeir eru með sjö stiga forskot á Roma eftir sigur í leik liðanna í kvöld. Körfubolti 17.12.2016 21:46
Emil og félagar sóttu sigur til Bergamo | Juventus vann grannaslaginn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem vann 1-3 sigur á Atalanta á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2016 17:13
Roma vann borgarslaginn | AC Milan slapp með skrekkinn Roma vann slaginn um Rómarborg gegn erkifjendunum í Lazio 2-0 en að vanda var hart barist í leiknum og létu sex rauð spjöld og eitt rautt dagsins ljós og 34 aukaspyrnur. Fótbolti 4.12.2016 16:11
Dúndurbyrjun Inter gerði gæfumuninn Frábær byrjun Inter lagði grunninn að 4-2 sigri liðsins á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Inter upp fyrir Fiorentina og í 8. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2016 22:04
Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. Fótbolti 27.11.2016 15:37
Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Fótbolti 23.11.2016 13:47
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:08
Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.11.2016 21:54