Þýski boltinn Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30 Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33 Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Fótbolti 15.9.2024 09:02 Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. Fótbolti 13.9.2024 18:30 Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri Glódís Perla Viggósdóttir er að sjálfsögðu í stóru hlutverki í nýjum heimildarmyndaþáttum um kvennalið Bayern München en fyrsti þátturinn var frumsýndur í gær. Fótbolti 13.9.2024 08:31 Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Jonathan Tah, fyrirliði Bayer Leverkusen, verður samningslaus næsta sumar og er miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 11.9.2024 23:31 Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Fótbolti 6.9.2024 23:03 Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00 Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Fótbolti 4.9.2024 17:54 Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Fótbolti 1.9.2024 17:34 Jón Dagur lék sinn fyrsta leik og Davíð Kristján skoraði Jón Dagur Þorsteinsson kom við sögu í liði Hertha Berlin sem vann 4-3 sigur á Kaiserslautern í dag. Þá átti Davíð Kristján Ólafsson góða innkomu af bekknum hjá liði Cracovia í Póllandi. Fótbolti 31.8.2024 20:27 Fyrsta tap Leverkusen í 15 mánuði Ótrúleg taplaus hrina Bayer Leverkusen er á enda eftir tap gegn RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leverkusen komst í 2-0 en missti niður forskotið í síðari hálfleik. Fótbolti 31.8.2024 18:59 Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00 Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Fótbolti 30.8.2024 20:02 Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04 Glódís Perla og Bayern byrja á þægilegum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þægilegum 2-0 sigri á Potsdam. Fótbolti 30.8.2024 18:01 Hertha Berlín staðfestir komu Jóns Dags Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir þýska félagsins Herthu Berlínar frá OH Leuven í Belgíu. Þetta staðfestir Hertha á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.8.2024 10:47 Fullyrða að Jón Dagur sé á leið til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er á leið til þýska félagsins Hertha Berlin ef marka má heimildir vefmiðilsins 433.is. Fótbolti 25.8.2024 20:33 Glódís lyfti fyrsta titli tímabilsins Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München fögnuðu fyrsta titli tímabilsins er liðið vann 1-0 sigur gegn Wolfsburg í leiknum um þýska Ofurbikarinn í dag. Fótbolti 25.8.2024 18:14 Naumur sigur í fyrsta deildarleik Kompanys Bayern München þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Wolfsburg, 2-3, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti deildarleikur Bæjara undir stjórn Vincents Kompany. Fótbolti 25.8.2024 15:27 Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Ísaki og félögum sigur Fortuna Düsseldorf vann 1-2 endurkomusigur á Ulm í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.8.2024 14:38 Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32 Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um Atla Eðvalds Í dag fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar sem margir hlaupa í þágu góðs málefnis. Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um einn dáðasta íþróttamann Íslands. Fótbolti 24.8.2024 09:01 Byrjuðu þetta tímabil eins og þeir enduðu það síðasta: Sigurmark á 101. mínútu Segja má að Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafi tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta tímabili í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 20:58 Íslendingaliðið keypti markakóng þýsku deildarinnar Tveir af þremur markahæstu leikmönnum þýsku bundesligunnar í handbolta á síðustu leiktíð spila með Magdeburg á komandi tímabili og annar þeirra er íslenskur. Handbolti 22.8.2024 11:02 Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Fótbolti 21.8.2024 22:02 Frönsku landsliðsmennirnir tryggðu PSG sigur í fyrsta leiknum án Mbappe PSG lék í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku deildinni síðan Kylian Mbappe hvarf á braut til Real Madrid. Þá var stórlið Bayern Munchen í eldlínunni í þýska bikarnum. Fótbolti 16.8.2024 20:47 De Ligt grunaður um að keyra á kyrrstæðan bíl og flýja af vettvangi Matthijs de Ligt, leikmaður Bayern München, er til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl og flúið af vettvangi. Fótbolti 9.8.2024 13:31 Hross Müllers vann Ólympíugull og truflaði útsendingu Fótboltamaðurinn Thomas Müller gat fagnað á Ólympíuleikunum í París en hestur í hans eigu vann gull í hestaíþróttum. Mistök í útsendingu í Þýskalandi sýndu þá kómískt myndband af Müller og hestinum. Fótbolti 9.8.2024 11:31 Hummels í ensku úrvalsdeildina? Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar. Enski boltinn 6.8.2024 17:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 117 ›
Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30
Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33
Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Fótbolti 15.9.2024 09:02
Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. Fótbolti 13.9.2024 18:30
Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri Glódís Perla Viggósdóttir er að sjálfsögðu í stóru hlutverki í nýjum heimildarmyndaþáttum um kvennalið Bayern München en fyrsti þátturinn var frumsýndur í gær. Fótbolti 13.9.2024 08:31
Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Jonathan Tah, fyrirliði Bayer Leverkusen, verður samningslaus næsta sumar og er miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 11.9.2024 23:31
Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Fótbolti 6.9.2024 23:03
Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00
Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Fótbolti 4.9.2024 17:54
Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Fótbolti 1.9.2024 17:34
Jón Dagur lék sinn fyrsta leik og Davíð Kristján skoraði Jón Dagur Þorsteinsson kom við sögu í liði Hertha Berlin sem vann 4-3 sigur á Kaiserslautern í dag. Þá átti Davíð Kristján Ólafsson góða innkomu af bekknum hjá liði Cracovia í Póllandi. Fótbolti 31.8.2024 20:27
Fyrsta tap Leverkusen í 15 mánuði Ótrúleg taplaus hrina Bayer Leverkusen er á enda eftir tap gegn RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leverkusen komst í 2-0 en missti niður forskotið í síðari hálfleik. Fótbolti 31.8.2024 18:59
Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00
Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Fótbolti 30.8.2024 20:02
Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04
Glódís Perla og Bayern byrja á þægilegum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þægilegum 2-0 sigri á Potsdam. Fótbolti 30.8.2024 18:01
Hertha Berlín staðfestir komu Jóns Dags Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir þýska félagsins Herthu Berlínar frá OH Leuven í Belgíu. Þetta staðfestir Hertha á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.8.2024 10:47
Fullyrða að Jón Dagur sé á leið til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er á leið til þýska félagsins Hertha Berlin ef marka má heimildir vefmiðilsins 433.is. Fótbolti 25.8.2024 20:33
Glódís lyfti fyrsta titli tímabilsins Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München fögnuðu fyrsta titli tímabilsins er liðið vann 1-0 sigur gegn Wolfsburg í leiknum um þýska Ofurbikarinn í dag. Fótbolti 25.8.2024 18:14
Naumur sigur í fyrsta deildarleik Kompanys Bayern München þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Wolfsburg, 2-3, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti deildarleikur Bæjara undir stjórn Vincents Kompany. Fótbolti 25.8.2024 15:27
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Ísaki og félögum sigur Fortuna Düsseldorf vann 1-2 endurkomusigur á Ulm í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.8.2024 14:38
Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32
Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um Atla Eðvalds Í dag fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar sem margir hlaupa í þágu góðs málefnis. Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um einn dáðasta íþróttamann Íslands. Fótbolti 24.8.2024 09:01
Byrjuðu þetta tímabil eins og þeir enduðu það síðasta: Sigurmark á 101. mínútu Segja má að Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafi tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta tímabili í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 20:58
Íslendingaliðið keypti markakóng þýsku deildarinnar Tveir af þremur markahæstu leikmönnum þýsku bundesligunnar í handbolta á síðustu leiktíð spila með Magdeburg á komandi tímabili og annar þeirra er íslenskur. Handbolti 22.8.2024 11:02
Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Fótbolti 21.8.2024 22:02
Frönsku landsliðsmennirnir tryggðu PSG sigur í fyrsta leiknum án Mbappe PSG lék í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku deildinni síðan Kylian Mbappe hvarf á braut til Real Madrid. Þá var stórlið Bayern Munchen í eldlínunni í þýska bikarnum. Fótbolti 16.8.2024 20:47
De Ligt grunaður um að keyra á kyrrstæðan bíl og flýja af vettvangi Matthijs de Ligt, leikmaður Bayern München, er til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl og flúið af vettvangi. Fótbolti 9.8.2024 13:31
Hross Müllers vann Ólympíugull og truflaði útsendingu Fótboltamaðurinn Thomas Müller gat fagnað á Ólympíuleikunum í París en hestur í hans eigu vann gull í hestaíþróttum. Mistök í útsendingu í Þýskalandi sýndu þá kómískt myndband af Müller og hestinum. Fótbolti 9.8.2024 11:31
Hummels í ensku úrvalsdeildina? Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar. Enski boltinn 6.8.2024 17:00