Tyrkneski boltinn Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. Fótbolti 27.10.2022 12:31 Rúnar Alex varði og varði frá stjörnum Galatasaray og setti met í vetur Enginn markvörður í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur varið fleiri skot í einum leik á tímabilinu en Rúnar Alex Rúnarsson gerði gegn Galatasaray í gær. Fótbolti 24.10.2022 11:30 Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.10.2022 19:24 Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. Fótbolti 18.10.2022 19:22 Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 15.10.2022 16:37 Rúnar og félagar björguðu stigi gegn tíu leikmönnum Giresunspor Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor þurftu að sætta sig við eitt stig er liðið tók á móti Giresunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en heimamenn í Alanyaspor voru manni fleiri stærstan hluta leiksins. Fótbolti 2.10.2022 13:32 Fjölskyldan stjörf er hann fékk rautt eftir tuttugu sekúndna frumraun Japanski landsliðsmaðurinn Shoya Nakajima átti sannkallaða martraðarbyrjun í fyrsta heimaleik sínum fyrir tyrkneska liðið Antalyaspor. Fótbolti 19.9.2022 08:32 Þrjú mörk og þrjú rauð er Birkir og félagar héldu toppsætinu Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor tróna enn á toppi tyrknesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu efir 0-3 útisigur gegn Antalyaspor í kvöld. Fótbolti 17.9.2022 21:00 Rúnar Alex og Willum Þór með sína fyrstu deildarsigra Rúnar Alex Rúnarsson stóð milli stanganna er Alanyaspor lagði Ankaragücü í tyrknesku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur liðsins síðan Rúnar Alex komst í byrjunarliðið. Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum hjá Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann 3-2 útisigur á Volendam. Fótbolti 9.9.2022 20:30 Áhorfandi ruddist inn á og sparkaði í rassinn á leikmanni Upp úr sauð í leik Besiktas og Ankaragucu í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi ruddist inn á völlinn og sparkaði í leikmann Besiktas. Fótbolti 5.9.2022 13:01 Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31 Balotelli yfirgefur Birki og félaga Mario Balotelli verður ekki áfram liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann er á leið til Sviss. Fótbolti 31.8.2022 15:31 Dele Alli lánaður til Tyrklands Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur gengið til liðs við tyrkneska liðið Besiktas á láni frá Everton. Dele mun leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 25.8.2022 20:30 Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. Fótbolti 25.8.2022 10:00 Alanyaspor staðfestir komu Rúnars Alex Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið frá lánssamningi við Alanyaspor í Tyrklandi. Hann kemur á láni frá Arsenal á Englandi. Fótbolti 15.8.2022 20:48 Rúnar Alex aftur að láni frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson hefur verið lánaður frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal, líkt og á síðustu leiktíð. Að þessu sinni fer hann til tyrkneska félagsins Alanyaspor. Enski boltinn 15.8.2022 16:40 Birkir Bjarnason á toppnum í Tyrklandi Adana Demirspor bar 3-0 úr býtum þegar liðið atti kappi við Sivasspor í annarri umferð tyrknesku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 22:36 Tveir sem spiluðu úrslitaleik HM 2014 gætu mætt á Kópavogsvöll Breiðablik fær heldur betur krefjandi verkefni í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Í liði andstæðinganna eru meðal annars tveir leikmenn sem byrjuðu inn á í úrslitaleik HM 2014. Fótbolti 29.7.2022 14:30 Neitaði Adana þrisvar áður en hann samþykkti samningstilboðið Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason spilar í dag í Tyrklandi. Hann hafði þó upphaflega lítinn áhuga á að spila fyrir núverandi lið sitt Adana Demirspor og neitaði samningstilboði frá félaginu þrívegis áður en hann sagði já. Fótbolti 21.7.2022 11:01 Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðaður við tyrkneska félagið Galatasaray samkvæmt fréttum að utan. Fótbolti 4.7.2022 15:49 « ‹ 1 2 3 4 ›
Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. Fótbolti 27.10.2022 12:31
Rúnar Alex varði og varði frá stjörnum Galatasaray og setti met í vetur Enginn markvörður í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur varið fleiri skot í einum leik á tímabilinu en Rúnar Alex Rúnarsson gerði gegn Galatasaray í gær. Fótbolti 24.10.2022 11:30
Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.10.2022 19:24
Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. Fótbolti 18.10.2022 19:22
Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 15.10.2022 16:37
Rúnar og félagar björguðu stigi gegn tíu leikmönnum Giresunspor Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor þurftu að sætta sig við eitt stig er liðið tók á móti Giresunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en heimamenn í Alanyaspor voru manni fleiri stærstan hluta leiksins. Fótbolti 2.10.2022 13:32
Fjölskyldan stjörf er hann fékk rautt eftir tuttugu sekúndna frumraun Japanski landsliðsmaðurinn Shoya Nakajima átti sannkallaða martraðarbyrjun í fyrsta heimaleik sínum fyrir tyrkneska liðið Antalyaspor. Fótbolti 19.9.2022 08:32
Þrjú mörk og þrjú rauð er Birkir og félagar héldu toppsætinu Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor tróna enn á toppi tyrknesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu efir 0-3 útisigur gegn Antalyaspor í kvöld. Fótbolti 17.9.2022 21:00
Rúnar Alex og Willum Þór með sína fyrstu deildarsigra Rúnar Alex Rúnarsson stóð milli stanganna er Alanyaspor lagði Ankaragücü í tyrknesku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur liðsins síðan Rúnar Alex komst í byrjunarliðið. Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum hjá Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann 3-2 útisigur á Volendam. Fótbolti 9.9.2022 20:30
Áhorfandi ruddist inn á og sparkaði í rassinn á leikmanni Upp úr sauð í leik Besiktas og Ankaragucu í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi ruddist inn á völlinn og sparkaði í leikmann Besiktas. Fótbolti 5.9.2022 13:01
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31
Balotelli yfirgefur Birki og félaga Mario Balotelli verður ekki áfram liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann er á leið til Sviss. Fótbolti 31.8.2022 15:31
Dele Alli lánaður til Tyrklands Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur gengið til liðs við tyrkneska liðið Besiktas á láni frá Everton. Dele mun leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 25.8.2022 20:30
Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. Fótbolti 25.8.2022 10:00
Alanyaspor staðfestir komu Rúnars Alex Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið frá lánssamningi við Alanyaspor í Tyrklandi. Hann kemur á láni frá Arsenal á Englandi. Fótbolti 15.8.2022 20:48
Rúnar Alex aftur að láni frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson hefur verið lánaður frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal, líkt og á síðustu leiktíð. Að þessu sinni fer hann til tyrkneska félagsins Alanyaspor. Enski boltinn 15.8.2022 16:40
Birkir Bjarnason á toppnum í Tyrklandi Adana Demirspor bar 3-0 úr býtum þegar liðið atti kappi við Sivasspor í annarri umferð tyrknesku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 22:36
Tveir sem spiluðu úrslitaleik HM 2014 gætu mætt á Kópavogsvöll Breiðablik fær heldur betur krefjandi verkefni í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Í liði andstæðinganna eru meðal annars tveir leikmenn sem byrjuðu inn á í úrslitaleik HM 2014. Fótbolti 29.7.2022 14:30
Neitaði Adana þrisvar áður en hann samþykkti samningstilboðið Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason spilar í dag í Tyrklandi. Hann hafði þó upphaflega lítinn áhuga á að spila fyrir núverandi lið sitt Adana Demirspor og neitaði samningstilboði frá félaginu þrívegis áður en hann sagði já. Fótbolti 21.7.2022 11:01
Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðaður við tyrkneska félagið Galatasaray samkvæmt fréttum að utan. Fótbolti 4.7.2022 15:49
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent