Skoðun: Alþingiskosningar 2024

Fréttamynd

Stór­kost­leg tíma­skekkja

Ég hef verið svo heppin að kynnast Svandís Svavarsdóttur á síðustu árum sem matvælaráðherra og svo innviðaráðherra. Hún hefur nefnilega verið stórkostlega hlustandi og auðmjúkur ráðherra allan tímann, á sama tíma og hún er einhver mesti nagli og vinnuþjarkur sem ég hef kynnst. Svokallaður grjótharður femínisti.

Skoðun
Fréttamynd

Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkis­stjórn

Ég væri til í að geta deilt innsýninni sem ég hef fengið undanfarin nokkur ár. Bæði utan flokks sem áhorfandi og svo eftir að ég skráði mig í starf Ungra Vinstri Grænna (UVG). Ég hef lengi brunnið í skinninu fyrir jafnrétti af öllu tagi og er róttæk í minni afstöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Fé­lag á­huga­manna um lög­gæslu

Lögreglumenn eru búnir að vera kjarasamningslausir í 8 mánuði, þeir felldu kjarasamning í júní með miklum meirihluta. Lögreglumenn hafa ekki haft verkfallsrétt síðan 1986.

Skoðun
Fréttamynd

Sigrar vinnast – spár bregðast

Nú hefur því ítrekað verið spáð að Vinstihreyfingin – grænt framboð muni falla út af þingi. Ef marka má kosningaspár er ekki víst að nein vinstrihreyfing verði á Alþingi Íslendinga næsta kjörtímabil. Ég hitti þessa dagana fólk sem segir að það sé ekki til neins að kjósa VG, atkvæðið fari þá til spillis.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju Við­reisn?

Ég hef oftast forðast það að tala um stjórnmál á kaffistofunni í vinnunni, matarboðum og þess háttar. Mér finnst oft of mikill hiti færast í umræðuna, fólk getur orðið persónulegt og tekið hlutunum persónulega.

Skoðun
Fréttamynd

Hjarta og sál

Hvað þýðir að leggja hjarta og sál í verkin? Fyrir okkur í Framsókn snýst það um að láta ekki aðeins orðin tala, heldur sýna í verki og með árangri hvað raunverulega skiptir máli.

Skoðun
Fréttamynd

ESB and­stæðingar blekkja Ís­lendinga

Það komu núna tvær rangfærslu greinar á vísir um Evrópusambandið. Önnur er frá formanni einangrunar samtakanna Heimssýn og hin er frá Hjörtur J. Guðmundsson sem hefur þann eina starfa í dag að skrifa greinar andstæðar Evrópusambandinu. Báðar þessar greinar eru byggðar á rangfærslum.

Skoðun
Fréttamynd

Kleppur er víða

„Það er ekkert heilbrigðara í þessu samfélagi en vel stæður tannlæknir á jeppa“, sagði Páll svo eftirminnilega í meistaraverkinu Englum Alheimsins.

Skoðun
Fréttamynd

Að geta lesið sér mennsku til gagns

Manstu eftir að hafa gert mistök af einhverju tagi? Til dæmis gengið illa í prófi og upplifað skömm eða vonleysi, eða fundist þú ekki geta eða vita neitt? Manstu eftir að hafa refsað þér í huganum og talað niður til þín?

Skoðun
Fréttamynd

Á ferð um Norðvestur­kjör­dæmi

Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir öllu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um ís­lenska fjöl­miðla

Markaðsmiðlun fjölmiðla á Íslandi færist alltaf í aukana og frá falli flokksblaðanna hefur markaðurinn harðnað. Með tilkomu Internetsins hefur hraði fréttaflutnings aukist og fréttaflutningur þá flust yfir í mýkri fréttir.

Skoðun
Fréttamynd

Lög­festum félags­miðstöðvar

Við sem höfum starfað í félagsmiðstöðvum vitum hvað þær geta umbreytt lífi ungs fólks og einnig þeirra sem fá tækifæri til að starfa með unga fólkinu í því uppbyggilega umhverfi sem félagsmiðstöðvar eru.

Skoðun
Fréttamynd

Flokkar sem vara við sjálfum sér

Við í Viðreisn höfum lagt áherslu á jákvæða kosningabaráttu. Við finnum meðbyr. Fólk vill breytingar. Við höfum verið að hitta fólk um land allt og hlustað á það sem fólk hefur að segja. Ákall kjósenda er alls staðar það sama. Að hér verði mynduð ríkisstjórn sem er samhent og vinnur sameiginlega að hagsmunum fólksins í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hver bjó til ehf-gat?

Samfylkingin heldur því fram að svonefnt „ehf-gat“ sé verulegt vandamál í skattkerfinu. Dæmin sem Samfylkingin hefur áhyggjur af eru sjálfstæðum atvinnurekanda (t.d. iðnaðarmanni) sem á tvo kosti í rekstri fyrirtækis þegar auknar tekjur koma í kassann.

Skoðun
Fréttamynd

Lausnir eða kyrr­staða í húsnæðis­málum

Það er átakanlegt að hlusta á kappræður fjölmiðla og fullyrðingar stjórnmálaflokka um húsnæðismál. Þar sem flokkar ýmist fyrra sig ábyrgð eða kenna öðru um það neyðarástand sem hér ríkir í húsnæðismálum.

Skoðun
Fréttamynd

Við kjósum blokkir

Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Er ein­hver að hlusta?

Á morgun göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar til að kjósa þá flokka sem spegla hvað best gildi okkar og það samfélag sem við viljum byggja upp. Forsenda þess að lýðræði virki er að almenningur taki þátt í kosningum og velji fulltrúa sína.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggjum öruggt ævi­kvöld

Sjálfstæðisflokkurinn hefur á síðustu árum tekið skýra forystu í málefnum eldri borgara með aðgerðum sem hafa bætt lífskjör þeirra og aukið fjárhagslegt öryggi.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjir verja al­manna­hags­muni?

Almannahagsmuni þykjast allir flokkar hafa fyrir augum en við þekkjum það vel að hægri flokkarnir eru fyrst og fremst í sérhagsmunagæslu, Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Viðreisn eru augljóslega flokkar sérhagsmuna þeirra sem betur meiga sín í samfélaginu og þá sérstaklega fjármagnseigenda.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósum með mann­réttindum á laugar­daginn

Á Íslandi hefur frelsi hinsegin fólks til að vera það sjálft og lagaleg réttindi tekið stakkaskiptum á síðustu árum, í kjölfar þrotlausrar áratugalangrar baráttu. Hér eru lagaleg réttindi og samfélagslegt samþykki hinsegin fólks orðin með því besta sem fyrirfinnst í heiminum.

Skoðun