Umhverfismál Að hella eitri í sjó Þessa dagana er enn og aftur verið að hella eitri í sjóinn við Ísland til að drepa laxalús sem herjar á laxeldi á Vestfjörðum. Skoðun 4.7.2018 18:03 Dýrmætasta auðlind jarðar Vatn er tvímælalaust mikilvægasta auðlind jarðar, án vatnsins er ekkert líf. Skoðun 4.7.2018 18:16 Lífgjafar sveitanna Það var mikil framsýni manna sem settu fyrst löggjöf um lax- og silungsveiði fyrir áratugum síðan. Skoðun 4.7.2018 18:21 Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. Erlent 4.7.2018 21:58 Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum Lúsafaraldur í fiskeldi er það versta sem hugsast getur fyrir alla á þeim vettvangi, þig, mig og þá. Skoðun 4.7.2018 07:00 Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. Innlent 3.7.2018 13:16 Starfsleyfi gefið út fyrir fiskeldi á Fáskrúðsfirði Ein umsögn barst þar sem þess var krafist að leyfisveitingunni yrði hafnað. Innlent 3.7.2018 09:45 Himbrimi flæktist í girni og drukknaði Í færslu þjóðgarðsins á Þingvöllum segir að himbriminn, þessi einkennisfugl Þingvallavatns, eigi sér fá óvini. Innlent 27.6.2018 12:16 Breyta rusli í gull Um 30 prósent tekna Íslenska gámafélagsins koma að utan eða rúmlega milljarður miðað við síðasta ár. Tekjur fyrirtækisins hafa vaxið um 11 prósent á ári að meðaltali frá árinu 2012 og reiknar stjórnarformaður fyrirtækisins með að vöxturinn muni halda áfram. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 Moldin og hlýnun jarðar Hér er fjallað um nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga, ekki síst mikilvægi moldarinnar og ástand vistkerfa. Skoðun 27.6.2018 02:02 Vara við skolpi í sjó í Kópavogi Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut. Innlent 27.6.2018 02:02 Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01 Skora á ráðherra að friða virkjunarsvæði Hvalárvirkjunar Landvernd vísa til þess að Náttúrufræðistofnun leggi til að vernda Drangajökulssvæðið í náttúruminjaskrá sinni. Innlent 25.6.2018 18:13 Sönn verðmæti Það er undurfagurt á Ströndum. Um það efast enginn sem þangað kemur og fyrsta hugsun ætti því ekki að vera: Hér er kominn tími til að virkja! Skoðun 25.6.2018 01:12 Hefji undirbúning til að kaupa losunarheimildir fyrir Ísland Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Kyotobókuninni um losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisstofnun segir að grípa þurfi til róttækra aðgerða eigi Íslendingar að standa við skuldbindingarnar árið 2030. Innlent 25.6.2018 01:13 Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. Erlent 23.6.2018 02:01 Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins Mikil og þörf umræða stendur nú yfir um þær hættur sem villtum laxastofnum og náttúru landsins stafar af norskum eldislaxi sem alinn er í sjókvíum. Skoðun 20.6.2018 02:00 Þjóðgarður er garður fyrir almenning Umhverfisráðherra skrifar grein í Fréttablaðið 13. júní sl. þar sem hann er að reka áróður fyrir friðun og áætlunum um að gera allt hálendið að þjóðgarði. Skoðun 19.6.2018 02:03 Afstýrum stórslysi á Ströndum Fyrirhuguð Hvalárvirkjun hefur mikið verið til umræðu undanfarið, enda vægast sagt umdeild framkvæmd. Skoðun 19.6.2018 02:03 Íslenskir fálkar ekki verið jafn frjósamir í nær fjóra áratugi „Ég man varla eftir annarri eins frjósemi hjá fálkanum síðan við byrjuðum að fylgjast með honum 1981.“ Innlent 19.6.2018 02:01 Gróðursettu þúsund birkiplöntur til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins Starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til næstu tveggja ára með því að gróðursetja þúsund birkiplöntur í landgræðslu-og skógræktarsvæði í nágrenni Þorlákshafnar. Innlent 14.6.2018 15:57 Urðuðu á lóð sinni í trássi við starfsleyfi Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur krafist þess að Loftorka hætti ólöglegri urðun á lóð sinni í Borgarbyggð. Innlent 14.6.2018 05:47 Stórfelld tækifæri við friðlýsingar Náttúra Íslands er stórbrotin og það er sameiginlegt verkefni okkar að gæta hennar vel. Skoðun 13.6.2018 02:00 Stjórinn settur af eftir úttekt Vatnajökulsþjóðgarður fór verulega fram úr fjárheimildum til rekstrar án framkvæmdaliða á síðasta ári. Framúrkeyrslan nemur 190 milljónum króna eða 50 prósentum um fram það sem gert var ráð fyrir. Innlent 12.6.2018 02:01 Heiðskírt í vestfirskri umræðu Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Skoðun 1.6.2018 02:01 Umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu Rúmenskar öryggissveitir hafa stöðvað glæpagengi sem þénaði meira en þrjá milljarða króna á ári með ólöglegu skógarhöggi. Þetta er talið vera umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu. Erlent 31.5.2018 14:01 Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. Innlent 31.5.2018 02:03 Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05 Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Innlent 30.5.2018 11:41 Hin norræna plastáætlun Skoðun 30.5.2018 02:03 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 95 ›
Að hella eitri í sjó Þessa dagana er enn og aftur verið að hella eitri í sjóinn við Ísland til að drepa laxalús sem herjar á laxeldi á Vestfjörðum. Skoðun 4.7.2018 18:03
Dýrmætasta auðlind jarðar Vatn er tvímælalaust mikilvægasta auðlind jarðar, án vatnsins er ekkert líf. Skoðun 4.7.2018 18:16
Lífgjafar sveitanna Það var mikil framsýni manna sem settu fyrst löggjöf um lax- og silungsveiði fyrir áratugum síðan. Skoðun 4.7.2018 18:21
Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. Erlent 4.7.2018 21:58
Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum Lúsafaraldur í fiskeldi er það versta sem hugsast getur fyrir alla á þeim vettvangi, þig, mig og þá. Skoðun 4.7.2018 07:00
Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. Innlent 3.7.2018 13:16
Starfsleyfi gefið út fyrir fiskeldi á Fáskrúðsfirði Ein umsögn barst þar sem þess var krafist að leyfisveitingunni yrði hafnað. Innlent 3.7.2018 09:45
Himbrimi flæktist í girni og drukknaði Í færslu þjóðgarðsins á Þingvöllum segir að himbriminn, þessi einkennisfugl Þingvallavatns, eigi sér fá óvini. Innlent 27.6.2018 12:16
Breyta rusli í gull Um 30 prósent tekna Íslenska gámafélagsins koma að utan eða rúmlega milljarður miðað við síðasta ár. Tekjur fyrirtækisins hafa vaxið um 11 prósent á ári að meðaltali frá árinu 2012 og reiknar stjórnarformaður fyrirtækisins með að vöxturinn muni halda áfram. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
Moldin og hlýnun jarðar Hér er fjallað um nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga, ekki síst mikilvægi moldarinnar og ástand vistkerfa. Skoðun 27.6.2018 02:02
Vara við skolpi í sjó í Kópavogi Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut. Innlent 27.6.2018 02:02
Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01
Skora á ráðherra að friða virkjunarsvæði Hvalárvirkjunar Landvernd vísa til þess að Náttúrufræðistofnun leggi til að vernda Drangajökulssvæðið í náttúruminjaskrá sinni. Innlent 25.6.2018 18:13
Sönn verðmæti Það er undurfagurt á Ströndum. Um það efast enginn sem þangað kemur og fyrsta hugsun ætti því ekki að vera: Hér er kominn tími til að virkja! Skoðun 25.6.2018 01:12
Hefji undirbúning til að kaupa losunarheimildir fyrir Ísland Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Kyotobókuninni um losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisstofnun segir að grípa þurfi til róttækra aðgerða eigi Íslendingar að standa við skuldbindingarnar árið 2030. Innlent 25.6.2018 01:13
Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. Erlent 23.6.2018 02:01
Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins Mikil og þörf umræða stendur nú yfir um þær hættur sem villtum laxastofnum og náttúru landsins stafar af norskum eldislaxi sem alinn er í sjókvíum. Skoðun 20.6.2018 02:00
Þjóðgarður er garður fyrir almenning Umhverfisráðherra skrifar grein í Fréttablaðið 13. júní sl. þar sem hann er að reka áróður fyrir friðun og áætlunum um að gera allt hálendið að þjóðgarði. Skoðun 19.6.2018 02:03
Afstýrum stórslysi á Ströndum Fyrirhuguð Hvalárvirkjun hefur mikið verið til umræðu undanfarið, enda vægast sagt umdeild framkvæmd. Skoðun 19.6.2018 02:03
Íslenskir fálkar ekki verið jafn frjósamir í nær fjóra áratugi „Ég man varla eftir annarri eins frjósemi hjá fálkanum síðan við byrjuðum að fylgjast með honum 1981.“ Innlent 19.6.2018 02:01
Gróðursettu þúsund birkiplöntur til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins Starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til næstu tveggja ára með því að gróðursetja þúsund birkiplöntur í landgræðslu-og skógræktarsvæði í nágrenni Þorlákshafnar. Innlent 14.6.2018 15:57
Urðuðu á lóð sinni í trássi við starfsleyfi Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur krafist þess að Loftorka hætti ólöglegri urðun á lóð sinni í Borgarbyggð. Innlent 14.6.2018 05:47
Stórfelld tækifæri við friðlýsingar Náttúra Íslands er stórbrotin og það er sameiginlegt verkefni okkar að gæta hennar vel. Skoðun 13.6.2018 02:00
Stjórinn settur af eftir úttekt Vatnajökulsþjóðgarður fór verulega fram úr fjárheimildum til rekstrar án framkvæmdaliða á síðasta ári. Framúrkeyrslan nemur 190 milljónum króna eða 50 prósentum um fram það sem gert var ráð fyrir. Innlent 12.6.2018 02:01
Heiðskírt í vestfirskri umræðu Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Skoðun 1.6.2018 02:01
Umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu Rúmenskar öryggissveitir hafa stöðvað glæpagengi sem þénaði meira en þrjá milljarða króna á ári með ólöglegu skógarhöggi. Þetta er talið vera umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu. Erlent 31.5.2018 14:01
Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. Innlent 31.5.2018 02:03
Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05
Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Innlent 30.5.2018 11:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent