Bandaríkin Segir umfangsmikla skimun láta Bandaríkin líta illa út Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið harðlega gagnrýndur um helgina eftir að hann sagðist hafa beðið embættismenn um að hægja á skimun fyrir Covid-19. Erlent 22.6.2020 08:44 Ford frestar frumsýningu á Bronco til að forðast afmælisdag O.J. Simpson Ford hefur tilkynnt að breyting verði á frumsýningardegi nýs Bronco sem beðið hefur verið með eftirvæntingu. Upphaflegur frumsýningardagur, 9. júlí er afmælisdagur O.J. Simpsons, einhvers frægasta Bronco farþega heims. Bílar 22.6.2020 07:00 Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21 Tólf urðu fyrir skoti í Minneapolis Ellefu eru særðir og einn lést eftir skotárás sem var framin í bandarísku borginni Minneapolis skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Erlent 21.6.2020 18:42 TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. Erlent 21.6.2020 17:01 Fámennt á umdeildum fjöldafundi Trump Mun færri mættu á stuðningsmannafund Donald Trump Bandaríkjaforseta í Bank of Oklahoma Center en búist var við. Erlent 21.6.2020 08:52 Fyrsti fjöldafundur Trump síðan að faraldurinn hófst Fyrsti fjöldafundur Donald Trump frá því í mars er hafinn í borginni Tulsa í Oklahoma. Heilbrigðisyfirvöld í Oklahomaríki hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að fundurinn væri haldinn þar sem að tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn hratt í ríkinu. Erlent 20.6.2020 23:54 Trump segist ekki viðriðinn brottrekstur saksóknarans Donald Trump forseti Bandaríkjanna segist ekki hafa verið viðriðinn, á nokkurn hátt, ákvörðunina um að víkja Geoffrey Berman, saksóknara í Manhattan frá embætti sínu. Erlent 20.6.2020 23:13 Bolton fær að gefa út bókina um tíma sinn með Trump Alríkisdómari skar úr um það í dag að John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, fái leyfi til að gefa út bók sem hann hefur skrifað. Erlent 20.6.2020 16:14 Komst að væntanlegri afsögn sinni í tilkynningu dómsmálaráðuneytisins Geoffrey Berman, saksóknari í New York, segist ekki vera að stíga til hliðar þrátt fyrir fréttatilkynningu þess efnis frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Erlent 20.6.2020 07:38 Fyrsti fjöldafundur Trump haldinn á morgun þrátt fyrir áhyggjur vegna kórónuveirunnar Hæstiréttur Oklahoma dæmdi í dag að fjöldafundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem halda á í Tulsa á laugardag, megi fara fram. Erlent 19.6.2020 23:31 Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. Erlent 19.6.2020 21:43 Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19.6.2020 17:00 „Into the Wild-rútan“ fjarlægð úr óbyggðum Alaska Yfirvöld í Alaska hafa fjarlægt rútuna frægu sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007. Erlent 19.6.2020 09:01 Amy Klobuchar útilokar að verða varaforsetaefni Biden Öldungadeildarþingmaðurinn segir að Joe Biden eigi þess í stað að velja „hörundsdökka konu“ sem sitt varaforsetaefni. Erlent 19.6.2020 07:48 Hringja sig inn veika í mótmælaskyni eftir að lögregluþjónn var ákærður fyrir morð Lögregluþjónar í bandarísku borginni Atlanta í Georgíuríki hringdu sig inn veika í dag til þess að mótmæla því að lögregluþjónninn Garrett Rolfe, sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í síðustu viku, hafi verið ákærður fyrir morð. Erlent 18.6.2020 23:38 Kínverjar segjast ekki ætla að hafa afskipti af kosningunum Stjórnvöld í Kína sögðust í dag ekki ætla sér að hafa nokkur afskipti af bandarísku forsetakosningunum. Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta segir í nýrri bók að forsetinn hafi beðið Kínverja um að hjálpa sér að ná endurkjöri. Erlent 18.6.2020 20:01 Hæstiréttur bregður aftur fæti fyrir Trump, sem vill nýja dómara Hæstiréttur Bandaríkjanna skilaði í dag frá sér þeirri niðurstöðu að ákvörðun Donald Trump, forseta, um að afnema áætlun sem hefur varið fólk sem var flutt ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun hafi verið ólögmæt. Erlent 18.6.2020 17:57 Segir að allt sem Trump geri snúist um endurkjör John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta segir að fyrrverandi yfirmaður sinn sé „ótrúlega fáfróður“ og hafi hvorki getu né færni til þess að sinna starfi forsetans. Bolton segir að eina leiðarljós Trump í ákvörðunum sé möguleikinn á endurkjöri. Erlent 18.6.2020 14:47 Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 12:22 Segir Trump hafa biðlað til Xi um aðstoð til að tryggja vinsældir á kosningaári Stjórn Donald Trump reynir nú hvað hún getur til að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar en forsetinn fær vægast sagt lélega einkunn hjá þjóðaröryggisráðgjafanum fyrrverandi. Erlent 18.6.2020 07:05 That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Erlent 17.6.2020 22:59 Lögregluþjónninn sem skaut Brooks ákærður fyrir morð Garrett Rolfe, löregluþjónninn sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á föstudag, hefur verið ákærður fyrir morð. Erlent 17.6.2020 21:23 Gera tilraun til að stöðva útgáfu bókar Bolton Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál gegn John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Hvíta hússins, vegna bókar sem hann hefur skrifað. Erlent 16.6.2020 23:21 Carlos Lehder laus úr fangelsi og kominn til Þýskalands Carlos Lehder Rivas, sem stofnaði Medellín-glæpasamtökin með hinum víðfræga Pablo Escobar, hefur lokið fangelsisvist sinni í Bandaríkjunum og er nú staddur í Þýskalandi. Erlent 16.6.2020 22:15 Trump tilkynnir breytingar á löggæslu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir forsetatilskipun sem ætlað er að leiða til endurbóta á löggæslu þar í landi. Erlent 16.6.2020 21:13 Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. Erlent 16.6.2020 19:51 Golden State-morðinginn sagður ætla að játa til að forðast aftöku Joseph James DeAngelo, sem ákærður var árið 2018 fyrir morð, mannrán og nauðganir sem tengd voru hinum svokallaða Golden State-morðingja yfir langt tímabil, mun játa á sig sök í málinu til þess að sleppa við það að vera tekinn að lífi fyrir glæpi sína. Erlent 16.6.2020 09:56 Trump kallar hermenn í Þýskalandi heim vegna NATO-deilna Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á mánudag að hann hygðist kalla bandaríska hermenn í Þýskalandi heim vegna þess að Þýskaland hafi ekki styrkt NATO samkvæmt samkomulagi og sakaði landið um að misnota Bandaríkin í viðskiptum. Erlent 16.6.2020 08:00 Lík flugmannsins fundið Leitaraðgerðir hófust í morgun eftir að fréttir bárust af því að F-15C Eagle vél bandaríkjahers hefði hrapað í Norðursjó, austur af Austur-Jórvíkurskíri í Englandi. Erlent 15.6.2020 23:03 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 334 ›
Segir umfangsmikla skimun láta Bandaríkin líta illa út Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið harðlega gagnrýndur um helgina eftir að hann sagðist hafa beðið embættismenn um að hægja á skimun fyrir Covid-19. Erlent 22.6.2020 08:44
Ford frestar frumsýningu á Bronco til að forðast afmælisdag O.J. Simpson Ford hefur tilkynnt að breyting verði á frumsýningardegi nýs Bronco sem beðið hefur verið með eftirvæntingu. Upphaflegur frumsýningardagur, 9. júlí er afmælisdagur O.J. Simpsons, einhvers frægasta Bronco farþega heims. Bílar 22.6.2020 07:00
Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21
Tólf urðu fyrir skoti í Minneapolis Ellefu eru særðir og einn lést eftir skotárás sem var framin í bandarísku borginni Minneapolis skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Erlent 21.6.2020 18:42
TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. Erlent 21.6.2020 17:01
Fámennt á umdeildum fjöldafundi Trump Mun færri mættu á stuðningsmannafund Donald Trump Bandaríkjaforseta í Bank of Oklahoma Center en búist var við. Erlent 21.6.2020 08:52
Fyrsti fjöldafundur Trump síðan að faraldurinn hófst Fyrsti fjöldafundur Donald Trump frá því í mars er hafinn í borginni Tulsa í Oklahoma. Heilbrigðisyfirvöld í Oklahomaríki hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að fundurinn væri haldinn þar sem að tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn hratt í ríkinu. Erlent 20.6.2020 23:54
Trump segist ekki viðriðinn brottrekstur saksóknarans Donald Trump forseti Bandaríkjanna segist ekki hafa verið viðriðinn, á nokkurn hátt, ákvörðunina um að víkja Geoffrey Berman, saksóknara í Manhattan frá embætti sínu. Erlent 20.6.2020 23:13
Bolton fær að gefa út bókina um tíma sinn með Trump Alríkisdómari skar úr um það í dag að John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, fái leyfi til að gefa út bók sem hann hefur skrifað. Erlent 20.6.2020 16:14
Komst að væntanlegri afsögn sinni í tilkynningu dómsmálaráðuneytisins Geoffrey Berman, saksóknari í New York, segist ekki vera að stíga til hliðar þrátt fyrir fréttatilkynningu þess efnis frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Erlent 20.6.2020 07:38
Fyrsti fjöldafundur Trump haldinn á morgun þrátt fyrir áhyggjur vegna kórónuveirunnar Hæstiréttur Oklahoma dæmdi í dag að fjöldafundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem halda á í Tulsa á laugardag, megi fara fram. Erlent 19.6.2020 23:31
Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. Erlent 19.6.2020 21:43
Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19.6.2020 17:00
„Into the Wild-rútan“ fjarlægð úr óbyggðum Alaska Yfirvöld í Alaska hafa fjarlægt rútuna frægu sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007. Erlent 19.6.2020 09:01
Amy Klobuchar útilokar að verða varaforsetaefni Biden Öldungadeildarþingmaðurinn segir að Joe Biden eigi þess í stað að velja „hörundsdökka konu“ sem sitt varaforsetaefni. Erlent 19.6.2020 07:48
Hringja sig inn veika í mótmælaskyni eftir að lögregluþjónn var ákærður fyrir morð Lögregluþjónar í bandarísku borginni Atlanta í Georgíuríki hringdu sig inn veika í dag til þess að mótmæla því að lögregluþjónninn Garrett Rolfe, sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í síðustu viku, hafi verið ákærður fyrir morð. Erlent 18.6.2020 23:38
Kínverjar segjast ekki ætla að hafa afskipti af kosningunum Stjórnvöld í Kína sögðust í dag ekki ætla sér að hafa nokkur afskipti af bandarísku forsetakosningunum. Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta segir í nýrri bók að forsetinn hafi beðið Kínverja um að hjálpa sér að ná endurkjöri. Erlent 18.6.2020 20:01
Hæstiréttur bregður aftur fæti fyrir Trump, sem vill nýja dómara Hæstiréttur Bandaríkjanna skilaði í dag frá sér þeirri niðurstöðu að ákvörðun Donald Trump, forseta, um að afnema áætlun sem hefur varið fólk sem var flutt ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun hafi verið ólögmæt. Erlent 18.6.2020 17:57
Segir að allt sem Trump geri snúist um endurkjör John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta segir að fyrrverandi yfirmaður sinn sé „ótrúlega fáfróður“ og hafi hvorki getu né færni til þess að sinna starfi forsetans. Bolton segir að eina leiðarljós Trump í ákvörðunum sé möguleikinn á endurkjöri. Erlent 18.6.2020 14:47
Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 12:22
Segir Trump hafa biðlað til Xi um aðstoð til að tryggja vinsældir á kosningaári Stjórn Donald Trump reynir nú hvað hún getur til að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar en forsetinn fær vægast sagt lélega einkunn hjá þjóðaröryggisráðgjafanum fyrrverandi. Erlent 18.6.2020 07:05
That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Erlent 17.6.2020 22:59
Lögregluþjónninn sem skaut Brooks ákærður fyrir morð Garrett Rolfe, löregluþjónninn sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á föstudag, hefur verið ákærður fyrir morð. Erlent 17.6.2020 21:23
Gera tilraun til að stöðva útgáfu bókar Bolton Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál gegn John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Hvíta hússins, vegna bókar sem hann hefur skrifað. Erlent 16.6.2020 23:21
Carlos Lehder laus úr fangelsi og kominn til Þýskalands Carlos Lehder Rivas, sem stofnaði Medellín-glæpasamtökin með hinum víðfræga Pablo Escobar, hefur lokið fangelsisvist sinni í Bandaríkjunum og er nú staddur í Þýskalandi. Erlent 16.6.2020 22:15
Trump tilkynnir breytingar á löggæslu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir forsetatilskipun sem ætlað er að leiða til endurbóta á löggæslu þar í landi. Erlent 16.6.2020 21:13
Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. Erlent 16.6.2020 19:51
Golden State-morðinginn sagður ætla að játa til að forðast aftöku Joseph James DeAngelo, sem ákærður var árið 2018 fyrir morð, mannrán og nauðganir sem tengd voru hinum svokallaða Golden State-morðingja yfir langt tímabil, mun játa á sig sök í málinu til þess að sleppa við það að vera tekinn að lífi fyrir glæpi sína. Erlent 16.6.2020 09:56
Trump kallar hermenn í Þýskalandi heim vegna NATO-deilna Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á mánudag að hann hygðist kalla bandaríska hermenn í Þýskalandi heim vegna þess að Þýskaland hafi ekki styrkt NATO samkvæmt samkomulagi og sakaði landið um að misnota Bandaríkin í viðskiptum. Erlent 16.6.2020 08:00
Lík flugmannsins fundið Leitaraðgerðir hófust í morgun eftir að fréttir bárust af því að F-15C Eagle vél bandaríkjahers hefði hrapað í Norðursjó, austur af Austur-Jórvíkurskíri í Englandi. Erlent 15.6.2020 23:03