Bandaríkin United Airlines snýr baki við Boeing og kaupir fimmtíu Airbus-þotur Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boing-þota félagsins. Viðskipti erlent 4.12.2019 08:13 Heitir því að koma þingmanni í fangelsi Duncan Hunter, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Kaliforníu, játaði í gær að hafa misnotað 150 þúsund dali úr kosningasjóðum sínum. Hunter situr nú á þingi og hefur gert það í ellefu ár. Í yfirlýsingu til fjölmiðla í gær sagðist Hunter hafa gert mistök. Erlent 3.12.2019 21:59 Leikmenn Georgetown háskólans ákærðir fyrir innbrot, líkamsárás og kynferðislega áreitni Það er ekki góð staða á körfuboltaliði Georgetown háskólans þessa dagana eftir að þrír leikmenn liðsins voru kærðir til lögreglu og einn til viðbótar yfirgaf skólann. Körfubolti 3.12.2019 08:07 Segja Trump hafa brotið af sér í starfi Donald Trump fórnaði öryggishagsmunum Bandaríkjanna í eigin hag og rík ástæða er til að ákæra hann fyrir embættisbrot í starfi forseta. Erlent 3.12.2019 19:57 Harris hættir við forsetaframboð sitt Hún segir erfiðleika í fjáröflun vega mest í ákvörðun hennar, sem hún segir eina þeirra erfiðustu sem hún hefur tekið. Erlent 3.12.2019 18:47 Fullnægingarleikþáttur Trumps var kornið sem fyllti mælinn Fyrrverandi starfsmaður Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega á sunnudag um ófrægingarherferð Bandaríkjaforseta gegn henni, sem náði hápunkti með „fullnægingarleikþætti“ í október síðastliðnum. Erlent 3.12.2019 08:12 „Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44 Trump rangtúlkar orð Zelensky og segist hreinsaður af sök Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, er ekki þeirrar skoðunar að umdeilt símtal hans og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi falið í sér svokallað "kaup kaups“ (e. Quid pro quo). Hann gagnrýndi Bandaríkin þó harðlega fyrir að koma fram við Úkraínu sem peð í pólitískri skák. Erlent 2.12.2019 18:14 Rapinoe fékk Gullboltann Megan Rapinoe var valinn besti leikmaður heims í kvennaflokki. Fótbolti 2.12.2019 20:14 Trump mætir ekki fyrir nefndina til að svara fyrir meint embættisbrot Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og lögfræðingar hans hafa gefið það út að þeir ætli ekki mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings næstkomandi miðvikudag til þess að gefa skýrslu. Erlent 2.12.2019 06:23 Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Erlent 1.12.2019 20:53 Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 1.12.2019 15:40 Níu létust í flugslysi í Suður-Dakóta Níu létu lífið í flugslysi í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum í gær, þar á meðal flugmaður vélarinnar og tvö börn. Hinir þrír farþegar vélarinnar voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar og eru talin í lífshættu. Erlent 1.12.2019 09:23 Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35 Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. Sport 29.11.2019 07:57 Glæpasamtök verða að hryðjuverkasamtökum: Mexíkóum líst ekki á ætlanir Trump og segja Bandaríkjamenn hræsnara Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill og ætlar sér að skilgreina stærstu glæpasamtök Mexíkó sem hryðjuverkasamtök gegn vilja yfirvalda Mexíkó. Erlent 29.11.2019 09:19 Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. Sport 28.11.2019 11:20 Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Erlent 28.11.2019 21:06 Nauðgaði og kyrkti konu sem neitaði að svara áreitni hans Saksóknarar í Chicago í Bandaríkjunum hafa ákært mann fyrir að nauðga og myrða 19 ára konu sem neitaði að svara áreitni hans þegar hún var ein á leið að bíl sínum. Erlent 28.11.2019 10:51 Eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Það er í þrettánda sinn á árinu sem ríkisstjórn Norður-Kóreu gerir tilraun með eldflaugar í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.11.2019 09:07 Morðhjúum sleppt úr haldi og þau send til heimalanda sinna Fyrrverandi elskendum, Elizabeth Haysom og Jens Söring, hefur verið sleppt úr fangelsi í Virginíufylki. Saman myrtu þau foreldra Haysom árið 1985. Bæði hafa þau erlent ríkisfang og verður vísað til heimalanda sinna. Erlent 28.11.2019 02:42 Undirritar lög til stuðnings lýðræðissinnum í Hong Kong Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað lög sem veita lýðræðissinnum og mótmælendum í Hong Kong ákveðinn stuðning. Erlent 28.11.2019 07:15 Ummæli Trumps sögð ganga í berhögg við hans eigin orð Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði því í gær að hafa beðið Rudy Giuliani, persónulegan lögmann sinn, um að fara til Úkraínu í þeim tilgangi að ýta á eftir rannsóknum þar í landi fyrir hönd forsetans. Erlent 27.11.2019 23:55 Trump boðið að mæta fyrir nefndina eftir viku Formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur nú boðið Donald Trump forseta að mæta fyrir nefndina þann 4. desember næstkomandi. Erlent 27.11.2019 07:24 Baulað á Melaniu í Baltimore Fimm mínútna langt ávarp Melaniu Trump, forsetafrúar Bandaríkjanna, um skaðsemi ópíóða uppskar baul og læti í borginni Maryland í Baltimore. Erlent 26.11.2019 22:37 Grínaðist með ákæruferlið áður en hann náðaði kalkúna Bandaríkjaforseti Donald Trump, viðhélt í dag þriggja áratuga gamalli hefð Bandaríkjaforseta þegar hann náðaði kalkúnana Bread og Butter við hátíðlega athöfn í Rósagarði Hvíta hússins í Washington. Erlent 26.11.2019 20:54 Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Erlent 26.11.2019 18:23 82 ára vöðvatröll tók innbrotsþjóf í bakaríið Það fór illa fyrir innbrotsþjófi sem braust inn á heimili hinnar 82 ára Willie Murphy í Rochester í Bandaríkjunum í síðustu viku. Murphy er mikill líkamsræktarfrömuður og pakkaði innbrotsþjófinum einfaldlega saman. Erlent 26.11.2019 14:36 Hæstiréttur stöðvar afhendingu skattskýrslna Trump tímabundið Hæstiréttur Bandaríkjanna kom í gær tímabundið í veg fyrir að meðlimir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fái aðgang að skattskýrslu Donald Trump, forseta. Erlent 26.11.2019 12:45 Vildu kenna Bandaríkjunum lexíu Forsvarsmenn herafla Írans vildu refsa Bandaríkjunum fyrir að slíta sig frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða og beita Íran viðskiptaþvingunum á nýjan leik og réðust því á olíuvinnslu Sádi-Arabíu. Erlent 26.11.2019 11:16 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
United Airlines snýr baki við Boeing og kaupir fimmtíu Airbus-þotur Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boing-þota félagsins. Viðskipti erlent 4.12.2019 08:13
Heitir því að koma þingmanni í fangelsi Duncan Hunter, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Kaliforníu, játaði í gær að hafa misnotað 150 þúsund dali úr kosningasjóðum sínum. Hunter situr nú á þingi og hefur gert það í ellefu ár. Í yfirlýsingu til fjölmiðla í gær sagðist Hunter hafa gert mistök. Erlent 3.12.2019 21:59
Leikmenn Georgetown háskólans ákærðir fyrir innbrot, líkamsárás og kynferðislega áreitni Það er ekki góð staða á körfuboltaliði Georgetown háskólans þessa dagana eftir að þrír leikmenn liðsins voru kærðir til lögreglu og einn til viðbótar yfirgaf skólann. Körfubolti 3.12.2019 08:07
Segja Trump hafa brotið af sér í starfi Donald Trump fórnaði öryggishagsmunum Bandaríkjanna í eigin hag og rík ástæða er til að ákæra hann fyrir embættisbrot í starfi forseta. Erlent 3.12.2019 19:57
Harris hættir við forsetaframboð sitt Hún segir erfiðleika í fjáröflun vega mest í ákvörðun hennar, sem hún segir eina þeirra erfiðustu sem hún hefur tekið. Erlent 3.12.2019 18:47
Fullnægingarleikþáttur Trumps var kornið sem fyllti mælinn Fyrrverandi starfsmaður Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega á sunnudag um ófrægingarherferð Bandaríkjaforseta gegn henni, sem náði hápunkti með „fullnægingarleikþætti“ í október síðastliðnum. Erlent 3.12.2019 08:12
„Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44
Trump rangtúlkar orð Zelensky og segist hreinsaður af sök Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, er ekki þeirrar skoðunar að umdeilt símtal hans og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi falið í sér svokallað "kaup kaups“ (e. Quid pro quo). Hann gagnrýndi Bandaríkin þó harðlega fyrir að koma fram við Úkraínu sem peð í pólitískri skák. Erlent 2.12.2019 18:14
Rapinoe fékk Gullboltann Megan Rapinoe var valinn besti leikmaður heims í kvennaflokki. Fótbolti 2.12.2019 20:14
Trump mætir ekki fyrir nefndina til að svara fyrir meint embættisbrot Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og lögfræðingar hans hafa gefið það út að þeir ætli ekki mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings næstkomandi miðvikudag til þess að gefa skýrslu. Erlent 2.12.2019 06:23
Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Erlent 1.12.2019 20:53
Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 1.12.2019 15:40
Níu létust í flugslysi í Suður-Dakóta Níu létu lífið í flugslysi í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum í gær, þar á meðal flugmaður vélarinnar og tvö börn. Hinir þrír farþegar vélarinnar voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar og eru talin í lífshættu. Erlent 1.12.2019 09:23
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35
Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. Sport 29.11.2019 07:57
Glæpasamtök verða að hryðjuverkasamtökum: Mexíkóum líst ekki á ætlanir Trump og segja Bandaríkjamenn hræsnara Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill og ætlar sér að skilgreina stærstu glæpasamtök Mexíkó sem hryðjuverkasamtök gegn vilja yfirvalda Mexíkó. Erlent 29.11.2019 09:19
Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. Sport 28.11.2019 11:20
Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Erlent 28.11.2019 21:06
Nauðgaði og kyrkti konu sem neitaði að svara áreitni hans Saksóknarar í Chicago í Bandaríkjunum hafa ákært mann fyrir að nauðga og myrða 19 ára konu sem neitaði að svara áreitni hans þegar hún var ein á leið að bíl sínum. Erlent 28.11.2019 10:51
Eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Það er í þrettánda sinn á árinu sem ríkisstjórn Norður-Kóreu gerir tilraun með eldflaugar í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.11.2019 09:07
Morðhjúum sleppt úr haldi og þau send til heimalanda sinna Fyrrverandi elskendum, Elizabeth Haysom og Jens Söring, hefur verið sleppt úr fangelsi í Virginíufylki. Saman myrtu þau foreldra Haysom árið 1985. Bæði hafa þau erlent ríkisfang og verður vísað til heimalanda sinna. Erlent 28.11.2019 02:42
Undirritar lög til stuðnings lýðræðissinnum í Hong Kong Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað lög sem veita lýðræðissinnum og mótmælendum í Hong Kong ákveðinn stuðning. Erlent 28.11.2019 07:15
Ummæli Trumps sögð ganga í berhögg við hans eigin orð Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði því í gær að hafa beðið Rudy Giuliani, persónulegan lögmann sinn, um að fara til Úkraínu í þeim tilgangi að ýta á eftir rannsóknum þar í landi fyrir hönd forsetans. Erlent 27.11.2019 23:55
Trump boðið að mæta fyrir nefndina eftir viku Formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur nú boðið Donald Trump forseta að mæta fyrir nefndina þann 4. desember næstkomandi. Erlent 27.11.2019 07:24
Baulað á Melaniu í Baltimore Fimm mínútna langt ávarp Melaniu Trump, forsetafrúar Bandaríkjanna, um skaðsemi ópíóða uppskar baul og læti í borginni Maryland í Baltimore. Erlent 26.11.2019 22:37
Grínaðist með ákæruferlið áður en hann náðaði kalkúna Bandaríkjaforseti Donald Trump, viðhélt í dag þriggja áratuga gamalli hefð Bandaríkjaforseta þegar hann náðaði kalkúnana Bread og Butter við hátíðlega athöfn í Rósagarði Hvíta hússins í Washington. Erlent 26.11.2019 20:54
Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Erlent 26.11.2019 18:23
82 ára vöðvatröll tók innbrotsþjóf í bakaríið Það fór illa fyrir innbrotsþjófi sem braust inn á heimili hinnar 82 ára Willie Murphy í Rochester í Bandaríkjunum í síðustu viku. Murphy er mikill líkamsræktarfrömuður og pakkaði innbrotsþjófinum einfaldlega saman. Erlent 26.11.2019 14:36
Hæstiréttur stöðvar afhendingu skattskýrslna Trump tímabundið Hæstiréttur Bandaríkjanna kom í gær tímabundið í veg fyrir að meðlimir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fái aðgang að skattskýrslu Donald Trump, forseta. Erlent 26.11.2019 12:45
Vildu kenna Bandaríkjunum lexíu Forsvarsmenn herafla Írans vildu refsa Bandaríkjunum fyrir að slíta sig frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða og beita Íran viðskiptaþvingunum á nýjan leik og réðust því á olíuvinnslu Sádi-Arabíu. Erlent 26.11.2019 11:16