Brighton & Hove Albion

Fréttamynd

Beto bjargaði stigi á af­mælis­daginn

Bournemouth vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lagði Wolves að velli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma gerðu Brighton og Everton jafntefli, 1-1. Afmælisbarnið Beto reyndist hetja gestanna frá Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

Veik von Man. Utd um titil úr sögunni

Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Arsenal aftur á toppinn

Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn