Wolverhampton Wanderers

Fréttamynd

Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp

Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare.

Enski boltinn
Fréttamynd

Úlfarnir heiðruðu minningu Jota

Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag.

Enski boltinn