Efnahagsmál Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs haggast ekki Horfur eru stöðugar. Viðskipti innlent 22.11.2019 22:31 Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05 Eru íslensk heimili farin að dempa hagsveifluna? Neysla íslenskra heimila mun væntanlega mýkja hagsveifluna talsvert á komandi fjórðungum öfugt við það sem oftast hefur verið í íslensku hagkerfi. Skoðun 18.11.2019 14:32 Fasteignamarkaðurinn á blússandi siglingu Þegar október 2019 er borinn saman við september 2019 fjölgar kaupsamningum um 39,5% og velta eykst um 34,5%. Viðskipti innlent 18.11.2019 08:42 Matsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Viðskipti innlent 16.11.2019 10:38 Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33 Launþegum í landinu fækkar nú í fyrsta sinn í nærri áratug Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkar launþegum í landinu og miðað við sveiflu undanfarinna ára mun fækkunin halda áfram. Fækkunin kemur fyrst og fremst fram í einkageiranum á meðan opinberum starfsmönnum fjölgar. Viðskipti innlent 15.11.2019 02:12 Hallinn innan óvissusvigrúms Ríkissjóður verður rekinn með tæplega tíu milljarða halla á næsta ári sé tekið mið af breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar. Stjórnarandstaðan í þinginu leggur fram fjölmargar tillögur til breytinga. Innlent 13.11.2019 02:22 Gert ráð fyrir halla á fjárlögum í fyrsta skipti í sjö ár Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að fjárlög fyrir næsta ár verði afgreidd með tæplega tíu milljarða króna halla. Það yrði í fyrsta skipti í sjö ár fjárlagafrumvarp yrði afgreitt án afgangs. Innlent 12.11.2019 13:00 Segir að ríkið hefði átt að fara að fordæmi Þjóðverja Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi hins fallna WOW Air, fullyrðir að það hafi verið hagkvæmara fyrir íslenska ríkið að koma að björgun flugfélagsins en að leyfa því að falla. Innlent 10.11.2019 14:18 Hækka lánshæfismat Íslands Matsfyrirtækið Moody's hækkaði í gær lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Viðskipti innlent 9.11.2019 10:23 Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. Viðskipti innlent 6.11.2019 18:38 Vextir á Íslandi hafa aldrei verið lægri Stýrivexti og raunvextir hafa aldrei verið eins lágir á Íslandi og nú eftir að Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti niður í þrjú prósent í morgun. Bankinn reiknar með að verðbólga verði komin niður í markmið hans fyrir áramót. Viðskipti innlent 6.11.2019 12:04 Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður vaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 6.11.2019 09:10 Stýrivextir halda áfram að lækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3%. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:56 Spáir hóflegri hagvexti Fjármál Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er gert ráð fyrir 1,7 prósenta hagvexti á næsta ári. Við gerð fjárlagafrumvarps, sem nú er til meðferðar í fjárlaganefnd, var mið tekið af vorspá Hagstofunnar þar sem gert var ráð fyrir að hagvöxtur næsta árs yrði 2,6 prósent. Búast má því við að laga þurfi frumvarpið að lægri hagvaxtarspá. Innlent 2.11.2019 02:15 Áætla rúmlega 2 prósenta hagvöxt til 2025 Útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,2 prósent í ár, samanborið við 4,8 prósent hagvöxt í fyrra. Viðskipti innlent 1.11.2019 09:25 Þjóðhagsspá kynnt í dag Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor.. Viðskipti innlent 1.11.2019 02:07 Hið opinbera fjárfesti í stað niðurgreiðslu skulda Á árunum 2019–2021 verður hægt að nýta tæplega 120 milljarða tekjur frá fyrirtækjum í ríkiseigu til að greiða niður skuldir hins opinbera. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:40 Meira fyrir minna Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við. Skoðun 23.10.2019 07:03 Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Segir stjórnvöld ekki hafa verið með augun á boltanum í vörnum gegn peningaþvætti Fjármálaráðherra segir að vera Íslands á gráum lista hafi ekki haft veruleg áhrif til þessa. Dómsmálaráðherra bindur vonir við að Ísland komist af listanum í febrúar. Innlent 22.10.2019 20:09 Óli Björn segir Samfylkingu og Viðreisn vilja einangra Ísland í „fyrirmyndarríkinu ESB“ Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill að unnið verði að fríverslunarsvæði ríkja við norður Atlantshaf. Innlent 22.10.2019 17:10 Segir enga sátt ríkja um frumvarp um þjóðarsjóð Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir ljóst að engin sátt ríki um frumvarp um þjóðarsjóð í ljósi þess að fjögur nefndarálit voru gefin út þegar málið var afgreitt úr efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í vor. Innlent 22.10.2019 17:33 Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45 Gagnrýnir stjórnlausa útgjaldaaukningu „Ríkisstjórnin segist vera að forgangsraða í mennta- og velferðarmálum. Auðvitað er mesta aukningin í milljörðum talið í þessum málaflokkum, enda eru þetta langstærstu útgjaldaliðirnir.“ Innlent 19.10.2019 01:00 Hagdeild ASÍ spáir skammvinnu samdráttarskeiði Spáin gerir ráð fyrir 0,3 prósenta samdrætti á yfirstandandi ári en að viðsnúningur verði strax á næsta ári. Viðskipti innlent 19.10.2019 01:00 Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 17.10.2019 13:08 Bandaríkin vilja Ísland á gráan lista Margt bendir til þess að í lok vikunnar muni Ísland lenda á gráum lista þjóða sem ekki hafi gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:33 Þungi hagstjórnar færist frá peningamálum til ríkisfjármála Lágvaxtaumhverfi hagkerfa er staðreynd á alþjóðavísu. Staðan sem uppi er í alþjóðakerfinu er án fordæma í nútímahagsögunni, þar sem hátt atvinnustig hefur jafnan verið ávísun á aukna verðbólgu. Skoðun 16.10.2019 01:37 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 71 ›
Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05
Eru íslensk heimili farin að dempa hagsveifluna? Neysla íslenskra heimila mun væntanlega mýkja hagsveifluna talsvert á komandi fjórðungum öfugt við það sem oftast hefur verið í íslensku hagkerfi. Skoðun 18.11.2019 14:32
Fasteignamarkaðurinn á blússandi siglingu Þegar október 2019 er borinn saman við september 2019 fjölgar kaupsamningum um 39,5% og velta eykst um 34,5%. Viðskipti innlent 18.11.2019 08:42
Matsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Viðskipti innlent 16.11.2019 10:38
Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33
Launþegum í landinu fækkar nú í fyrsta sinn í nærri áratug Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkar launþegum í landinu og miðað við sveiflu undanfarinna ára mun fækkunin halda áfram. Fækkunin kemur fyrst og fremst fram í einkageiranum á meðan opinberum starfsmönnum fjölgar. Viðskipti innlent 15.11.2019 02:12
Hallinn innan óvissusvigrúms Ríkissjóður verður rekinn með tæplega tíu milljarða halla á næsta ári sé tekið mið af breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar. Stjórnarandstaðan í þinginu leggur fram fjölmargar tillögur til breytinga. Innlent 13.11.2019 02:22
Gert ráð fyrir halla á fjárlögum í fyrsta skipti í sjö ár Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að fjárlög fyrir næsta ár verði afgreidd með tæplega tíu milljarða króna halla. Það yrði í fyrsta skipti í sjö ár fjárlagafrumvarp yrði afgreitt án afgangs. Innlent 12.11.2019 13:00
Segir að ríkið hefði átt að fara að fordæmi Þjóðverja Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi hins fallna WOW Air, fullyrðir að það hafi verið hagkvæmara fyrir íslenska ríkið að koma að björgun flugfélagsins en að leyfa því að falla. Innlent 10.11.2019 14:18
Hækka lánshæfismat Íslands Matsfyrirtækið Moody's hækkaði í gær lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Viðskipti innlent 9.11.2019 10:23
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. Viðskipti innlent 6.11.2019 18:38
Vextir á Íslandi hafa aldrei verið lægri Stýrivexti og raunvextir hafa aldrei verið eins lágir á Íslandi og nú eftir að Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti niður í þrjú prósent í morgun. Bankinn reiknar með að verðbólga verði komin niður í markmið hans fyrir áramót. Viðskipti innlent 6.11.2019 12:04
Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður vaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 6.11.2019 09:10
Stýrivextir halda áfram að lækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3%. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:56
Spáir hóflegri hagvexti Fjármál Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er gert ráð fyrir 1,7 prósenta hagvexti á næsta ári. Við gerð fjárlagafrumvarps, sem nú er til meðferðar í fjárlaganefnd, var mið tekið af vorspá Hagstofunnar þar sem gert var ráð fyrir að hagvöxtur næsta árs yrði 2,6 prósent. Búast má því við að laga þurfi frumvarpið að lægri hagvaxtarspá. Innlent 2.11.2019 02:15
Áætla rúmlega 2 prósenta hagvöxt til 2025 Útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,2 prósent í ár, samanborið við 4,8 prósent hagvöxt í fyrra. Viðskipti innlent 1.11.2019 09:25
Þjóðhagsspá kynnt í dag Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor.. Viðskipti innlent 1.11.2019 02:07
Hið opinbera fjárfesti í stað niðurgreiðslu skulda Á árunum 2019–2021 verður hægt að nýta tæplega 120 milljarða tekjur frá fyrirtækjum í ríkiseigu til að greiða niður skuldir hins opinbera. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:40
Meira fyrir minna Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við. Skoðun 23.10.2019 07:03
Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Segir stjórnvöld ekki hafa verið með augun á boltanum í vörnum gegn peningaþvætti Fjármálaráðherra segir að vera Íslands á gráum lista hafi ekki haft veruleg áhrif til þessa. Dómsmálaráðherra bindur vonir við að Ísland komist af listanum í febrúar. Innlent 22.10.2019 20:09
Óli Björn segir Samfylkingu og Viðreisn vilja einangra Ísland í „fyrirmyndarríkinu ESB“ Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill að unnið verði að fríverslunarsvæði ríkja við norður Atlantshaf. Innlent 22.10.2019 17:10
Segir enga sátt ríkja um frumvarp um þjóðarsjóð Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir ljóst að engin sátt ríki um frumvarp um þjóðarsjóð í ljósi þess að fjögur nefndarálit voru gefin út þegar málið var afgreitt úr efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í vor. Innlent 22.10.2019 17:33
Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45
Gagnrýnir stjórnlausa útgjaldaaukningu „Ríkisstjórnin segist vera að forgangsraða í mennta- og velferðarmálum. Auðvitað er mesta aukningin í milljörðum talið í þessum málaflokkum, enda eru þetta langstærstu útgjaldaliðirnir.“ Innlent 19.10.2019 01:00
Hagdeild ASÍ spáir skammvinnu samdráttarskeiði Spáin gerir ráð fyrir 0,3 prósenta samdrætti á yfirstandandi ári en að viðsnúningur verði strax á næsta ári. Viðskipti innlent 19.10.2019 01:00
Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 17.10.2019 13:08
Bandaríkin vilja Ísland á gráan lista Margt bendir til þess að í lok vikunnar muni Ísland lenda á gráum lista þjóða sem ekki hafi gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:33
Þungi hagstjórnar færist frá peningamálum til ríkisfjármála Lágvaxtaumhverfi hagkerfa er staðreynd á alþjóðavísu. Staðan sem uppi er í alþjóðakerfinu er án fordæma í nútímahagsögunni, þar sem hátt atvinnustig hefur jafnan verið ávísun á aukna verðbólgu. Skoðun 16.10.2019 01:37