Efnahagsmál Enginn afgangur áætlaður á næsta ári Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því. Innlent 7.9.2019 02:05 Hefði viljað meiri varfærni í útgjöldum og meiri metnað í fjárfestingaráformum Þorsteinn segir áframhaldandi vöxt ríkisútgjalda varasaman. Hann óttast að efnahagslegar forsendur fjárlagafrumvarpsins muni ekki standast og að grípa þurfi til niðurskurðar. Innlent 6.9.2019 12:22 Persónuafsláttur lækkar um rúmar 5.000 krónur á næstu tveimur árum Lækkunin kemur til framkvæmda í lok innleiðingar nýs skattkerfis árið 2021. Innlent 6.9.2019 11:52 Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Viðskipti innlent 6.9.2019 09:07 Gert ráð fyrir að heildarafkoma ríkissjóðs verði „í jafnvægi“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir 2020 í morgun. Gert er ráð fyrir eins milljarðs afgangi. Innlent 6.9.2019 08:45 Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2020 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag rumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020. Blaðamannafundur hófst í fjármála-og efnahagsráðuneytinu klukkan 8:30 og var Vísir með beina útsendingu þaðan. Innlent 5.9.2019 16:06 Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt. Innlent 6.9.2019 02:06 Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:05 Segir Brexit hafa áhrif á fækkun erlendra ferðamanna til landsins Fækkunin er mest meðal þriggja þjóðerna. Það eru Bandaríkjamenn, Bretar og Kanadamenn. Innlent 4.9.2019 17:04 Segir stöðugleika í kortunum þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu Stýrivextir voru lækkaðir um 0,25% í morgun og gert er ráð fyrir að samdráttur í ár verði 0,2%. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:23 ESB og Ísland – þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður Þar sem maður var staddur í sumarfríi á Ítalíu þá tók maður eftir því að matarverð er um það bil helmingi lægra en heima á Íslandi. Skoðun 21.8.2019 02:03 Enginn á vaktinni Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri. Skoðun 21.8.2019 02:07 Hríðlækkandi verðbólga í kortunum Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011. Skoðun 21.8.2019 02:07 Enn og aftur rangfærslur - Opið bréf til Þórðar Snæs Júlíussonar Þórður Snær Júlíusson er blaðamaður sem seint verður vændur um þekkingarleys. Skoðun 20.8.2019 09:23 Auðlindahagkerfið Ísland er auðugt samfélag Skoðun 16.8.2019 02:02 Snúin staða Stærstu seðlabönkum heims er vandi á höndum. Skoðun 16.8.2019 02:02 Stjórnvöld geri ekki sömu mistökin og í síðustu niðursveiflu Samtök atvinnulífsins telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. Viðskipti innlent 16.8.2019 02:04 Staðan getur breyst mjög hratt Horfur í heimshagkerfinu hafa versnað á undanförnum misserum vegna vísbendinga um framleiðsluslaka og vegna spennu í milliríkjaviðskiptum. Áframhaldandi lágvaxtaumhverfi getur aukið svigrúm til frekari vaxtalækkana. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:00 Samvinna og uppbygging innviða Við stöndum á tímamótum. Skoðun 14.8.2019 02:00 Spá stöðugleika í fasteignaverði á Íslandi á næstu þremur árum Þróunin talin góð tíðindi fyrir heildarmyndina í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:03 Undirbúa heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands Verið er að undirbúa opinbera heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands. Þetta staðfestir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Innlent 7.8.2019 11:29 „Höfum kannski verið flink í að koma áföllum yfir á útlendinga“ Matsfyrirtækið Fitch Ratings telur horfur í efnahagslífinu á þessu ári nokkru betri en greiningar- og fjármálastofnanir hér á landi. Þá hafi fall WOW air ekki haft afgerandi áhrif á fjármálastofnanir. Prófessor í hagfræði segir að matsfyrirtækið spái miklu frekar stöðnun í efnahagslífinu en niðursveiflu. Einnig sé gert ráð fyrir hagvexti strax á næsta ári. Innlent 31.7.2019 18:33 Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. Viðskipti innlent 23.7.2019 08:37 Verðbólga 3,1 prósent í júlí Vísitala neysluverðs í júlímánuði mældist 468,8 stig og lækkaði um 0,2 prósent milli mánaða. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:00 Kemur á óvart að flugfargjöld hækki ekki meira í verði Það kemur sérfræðingum í hagfræðideildum Landsbankans og Arion banka á óvart að flugfargjöld skuli ekki hafa hækkað meira á milli mánaða en raun ber vitni. Viðskipti innlent 22.7.2019 14:39 Varnarsigur Fá ríki eiga jafn mikið undir ferðaþjónustu og Ísland. Hagstærðirnar eru vel þekktar. Skoðun 19.7.2019 02:00 Sala bankanna krefst skýrari sýnar Framtíðarsýn stjórnvalda á umgjörð fjármálakerfisins skiptir meginmáli þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðsemisgetan dregin niður af miklu regluverki og þungri skattbyrði. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03 Leggjum grunn að næsta góðæri Greinendur eru sammála um að eftir góðæri síðustu ára séu töluverðar líkur á að nú hægist á hagkerfinu. Skoðun 17.7.2019 02:03 Ferðamönnum fækkað um 20% milli ára Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað um 20% sé litið til heildarfjölda ferðamanna sem heimsóttu landið á öðrum ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Innlent 15.7.2019 12:13 Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) Asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á föstudag og laugardag. Viðskipti innlent 14.7.2019 14:04 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 69 ›
Enginn afgangur áætlaður á næsta ári Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því. Innlent 7.9.2019 02:05
Hefði viljað meiri varfærni í útgjöldum og meiri metnað í fjárfestingaráformum Þorsteinn segir áframhaldandi vöxt ríkisútgjalda varasaman. Hann óttast að efnahagslegar forsendur fjárlagafrumvarpsins muni ekki standast og að grípa þurfi til niðurskurðar. Innlent 6.9.2019 12:22
Persónuafsláttur lækkar um rúmar 5.000 krónur á næstu tveimur árum Lækkunin kemur til framkvæmda í lok innleiðingar nýs skattkerfis árið 2021. Innlent 6.9.2019 11:52
Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Viðskipti innlent 6.9.2019 09:07
Gert ráð fyrir að heildarafkoma ríkissjóðs verði „í jafnvægi“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir 2020 í morgun. Gert er ráð fyrir eins milljarðs afgangi. Innlent 6.9.2019 08:45
Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2020 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag rumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020. Blaðamannafundur hófst í fjármála-og efnahagsráðuneytinu klukkan 8:30 og var Vísir með beina útsendingu þaðan. Innlent 5.9.2019 16:06
Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt. Innlent 6.9.2019 02:06
Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:05
Segir Brexit hafa áhrif á fækkun erlendra ferðamanna til landsins Fækkunin er mest meðal þriggja þjóðerna. Það eru Bandaríkjamenn, Bretar og Kanadamenn. Innlent 4.9.2019 17:04
Segir stöðugleika í kortunum þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu Stýrivextir voru lækkaðir um 0,25% í morgun og gert er ráð fyrir að samdráttur í ár verði 0,2%. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:23
ESB og Ísland – þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður Þar sem maður var staddur í sumarfríi á Ítalíu þá tók maður eftir því að matarverð er um það bil helmingi lægra en heima á Íslandi. Skoðun 21.8.2019 02:03
Enginn á vaktinni Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri. Skoðun 21.8.2019 02:07
Hríðlækkandi verðbólga í kortunum Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011. Skoðun 21.8.2019 02:07
Enn og aftur rangfærslur - Opið bréf til Þórðar Snæs Júlíussonar Þórður Snær Júlíusson er blaðamaður sem seint verður vændur um þekkingarleys. Skoðun 20.8.2019 09:23
Stjórnvöld geri ekki sömu mistökin og í síðustu niðursveiflu Samtök atvinnulífsins telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. Viðskipti innlent 16.8.2019 02:04
Staðan getur breyst mjög hratt Horfur í heimshagkerfinu hafa versnað á undanförnum misserum vegna vísbendinga um framleiðsluslaka og vegna spennu í milliríkjaviðskiptum. Áframhaldandi lágvaxtaumhverfi getur aukið svigrúm til frekari vaxtalækkana. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:00
Spá stöðugleika í fasteignaverði á Íslandi á næstu þremur árum Þróunin talin góð tíðindi fyrir heildarmyndina í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:03
Undirbúa heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands Verið er að undirbúa opinbera heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands. Þetta staðfestir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Innlent 7.8.2019 11:29
„Höfum kannski verið flink í að koma áföllum yfir á útlendinga“ Matsfyrirtækið Fitch Ratings telur horfur í efnahagslífinu á þessu ári nokkru betri en greiningar- og fjármálastofnanir hér á landi. Þá hafi fall WOW air ekki haft afgerandi áhrif á fjármálastofnanir. Prófessor í hagfræði segir að matsfyrirtækið spái miklu frekar stöðnun í efnahagslífinu en niðursveiflu. Einnig sé gert ráð fyrir hagvexti strax á næsta ári. Innlent 31.7.2019 18:33
Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. Viðskipti innlent 23.7.2019 08:37
Verðbólga 3,1 prósent í júlí Vísitala neysluverðs í júlímánuði mældist 468,8 stig og lækkaði um 0,2 prósent milli mánaða. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:00
Kemur á óvart að flugfargjöld hækki ekki meira í verði Það kemur sérfræðingum í hagfræðideildum Landsbankans og Arion banka á óvart að flugfargjöld skuli ekki hafa hækkað meira á milli mánaða en raun ber vitni. Viðskipti innlent 22.7.2019 14:39
Varnarsigur Fá ríki eiga jafn mikið undir ferðaþjónustu og Ísland. Hagstærðirnar eru vel þekktar. Skoðun 19.7.2019 02:00
Sala bankanna krefst skýrari sýnar Framtíðarsýn stjórnvalda á umgjörð fjármálakerfisins skiptir meginmáli þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðsemisgetan dregin niður af miklu regluverki og þungri skattbyrði. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03
Leggjum grunn að næsta góðæri Greinendur eru sammála um að eftir góðæri síðustu ára séu töluverðar líkur á að nú hægist á hagkerfinu. Skoðun 17.7.2019 02:03
Ferðamönnum fækkað um 20% milli ára Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað um 20% sé litið til heildarfjölda ferðamanna sem heimsóttu landið á öðrum ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Innlent 15.7.2019 12:13
Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) Asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á föstudag og laugardag. Viðskipti innlent 14.7.2019 14:04