Bókmenntir Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Innlent 9.1.2020 15:39 Höfundur metsölubókarinnar Prozac Nation er látinn Elizabeth Wurtzel, höfundur metsölubókarinnar Prozac-þjóðin (e. Prozac Nation) frá árinu 1994, er látin, 52 ára að aldri. Erlent 8.1.2020 09:20 Arnaldur hafði bókina um keto-ið á lokametrunum Ævar Þór með fjórar bækur á topp 50 lista. Menning 7.1.2020 15:27 Friðrik Dór leiðréttir uppskriftarmistök: „Þau eru drulla og ég tek hana á mig“ Friðrik Dór Jónsson baðst afsökunar á villu í nýútgefinni matreiðslubók sinni, Léttir réttir Frikka, en það vantaði lykilhráefni í uppskrift að skúffuköku sem finna má í bókinni. Lífið 1.1.2020 23:16 Arnaldur: „Ég lít ekki á þetta sem íþróttakeppni“ Glæpasagnakonungurinn er kominn vel á veg með næstu bók. Innlent 23.12.2019 16:37 Glænýr bóksölulisti: Arnaldur er kóngurinn og Yrsa drottning en Friðrik Dór er svarti folinn Fáir ná að velgja glæpasagnakóngi Íslands undir uggum í bóksölunni. Innlent 23.12.2019 15:45 Guðmundur Andri og Einar Kára í óvæntum átökum Deila um nýútkomna bók Einars um ævi Friðriks Þórs. Innlent 23.12.2019 12:59 Málfarsfasistar fá á baukinn Spornað við fæti gegn umvöndunarsemi Netverja. Menning 23.12.2019 09:54 Nýr bóksölulisti: Dóri DNA nýstirni ársins í bóksölunni Björgvin Páll virðist ætla að eiga ævisöguna þetta árið. Innlent 17.12.2019 13:15 Nýr bóksölulisti: Stefnir í enn ein glæpasagna- og barnabókajól Bóksala tók kipp um helgina. Innlent 11.12.2019 11:10 Mömmuhjarta móður Mikka kipptist til við bréfið Mikael Torfason rithöfundur sendi á dögunum frá sér áttundu bók og þá þriðju sem fjallar um fjölskyldu sína. Lífið 11.12.2019 10:00 Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Innlent 9.12.2019 07:29 Fögnuðu með Frikka Dór og Indíönu Það var fjölmennt og góðmennt á Petersen svítunni síðastliðinn miðvikudag þegar Friðrik Dór Jónsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir héldu sameiginlegt útgáfuhóf fyrir nýútkomnar bækur sínar. Lífið 6.12.2019 13:43 Bjarni Fritzson óstöðvandi í bóksölunni Nýr bóksölulisti er fyrirliggjandi. Innlent 4.12.2019 11:23 Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Menning 3.12.2019 17:57 Hannes sem reiður hani á Facebook-vegg Øygards Hannes Hólmsteinn fer mikinn á Facebook-síðu Sveins Haralds Øygards. Innlent 3.12.2019 14:50 Eva Laufey fagnaði útgáfu þriðju bókar sinnar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf á dögunum út bókina Í eldhúsi Evu. Lífið 2.12.2019 13:40 Fer vel saman að vera þjálfari og rithöfundur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olísdeild karla í handbolta, er einnig rithöfundur. Hann er að gefa út sína aðra bók. Handbolti 1.12.2019 18:15 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Menning 1.12.2019 18:54 Það þarf að segja sögu svona merkra kvenna En tíminn skundaði burt… er saga Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar (1880-1938), skráð af Málfríði Finnbogadóttur. Framhald titilsins er á bakhlið bókarinnar: …með liðnu dagana í fanginu. Lífið 30.11.2019 10:01 Guð, eru mömmur til? Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf. Lífið 30.11.2019 02:18 Guð er langfyndnasti grínistinn Bragi Páll er um það bil eins skepnulegur við sínar persónur og hægt er að vera. Lífið 29.11.2019 09:30 Stórskáldið kom með lausnina Nú á dögunum kom út mappa með plakötum af kápum sígildra íslenskra bóka á vegum útgáfunnar Crymogeu. Sögur á vegg, eins og mappan heitir, inniheldur átta bókarkápur í stærðinni A4 sem henta til að setja í ramma eða hengja vafningalaust á vegg. Menning 29.11.2019 02:19 Hinn góði endir sögupersónu Skáldsagan Sterkasta kona í heimi eftir Steinunni G. Helgadóttur fjallar um systkinin Gunnhildi og Eið sem eru mjög samrýmd en fara ólíkar leiðir í lífinu. Menning 29.11.2019 08:28 Eins og falleg íslensk vetrarbirta Jónsvaka Helgasonar verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar nú á sunnudag, 1. desember, kl. 14.00. Tilefnið er ný útgáfa af ljóðasafni hans og að 120 ár eru liðin frá fæðingu þessa merka skálds og fræðimanns. Menning 29.11.2019 08:20 Hverfandi hvel Jöklunum blæðir út "eins og hverju öðru helsærðu dýri“ segir í bókinni Dimmumót sem er nýjasta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur. Gagnrýni 28.11.2019 07:59 Síldarstúlkan mætti í útgáfuhófið Stórvirki Páls Baldvins Baldvinssonar Síldarárin kom nýlega út. Forsíðu bókarinnar prýðir mynd af ungri stúlku í síldarvinnslu. Þegar kápumyndin var valin höfðu útgefendur bókarinnar ekki hugmynd um hver þessi stúlka væri, en eftir töluverða eftirgrennslan tókst að finna hana. Menning 28.11.2019 02:05 Glæpasagnakóngurinn Arnaldur situr sem fastast á toppnum Félag íslenskra bókaútgefenda hefur birt sölulista íslenskra bóka fyrir tímabilið 1.-24. nóvember. Lífið 28.11.2019 02:07 Ævar og Birgitta fyrirferðarmikil á nýjum bóksölulista Mestu skáldsagnajól sögunnar. Menning 27.11.2019 10:57 Spenna og illska Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju. Gagnrýni 25.11.2019 11:04 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Innlent 9.1.2020 15:39
Höfundur metsölubókarinnar Prozac Nation er látinn Elizabeth Wurtzel, höfundur metsölubókarinnar Prozac-þjóðin (e. Prozac Nation) frá árinu 1994, er látin, 52 ára að aldri. Erlent 8.1.2020 09:20
Arnaldur hafði bókina um keto-ið á lokametrunum Ævar Þór með fjórar bækur á topp 50 lista. Menning 7.1.2020 15:27
Friðrik Dór leiðréttir uppskriftarmistök: „Þau eru drulla og ég tek hana á mig“ Friðrik Dór Jónsson baðst afsökunar á villu í nýútgefinni matreiðslubók sinni, Léttir réttir Frikka, en það vantaði lykilhráefni í uppskrift að skúffuköku sem finna má í bókinni. Lífið 1.1.2020 23:16
Arnaldur: „Ég lít ekki á þetta sem íþróttakeppni“ Glæpasagnakonungurinn er kominn vel á veg með næstu bók. Innlent 23.12.2019 16:37
Glænýr bóksölulisti: Arnaldur er kóngurinn og Yrsa drottning en Friðrik Dór er svarti folinn Fáir ná að velgja glæpasagnakóngi Íslands undir uggum í bóksölunni. Innlent 23.12.2019 15:45
Guðmundur Andri og Einar Kára í óvæntum átökum Deila um nýútkomna bók Einars um ævi Friðriks Þórs. Innlent 23.12.2019 12:59
Nýr bóksölulisti: Dóri DNA nýstirni ársins í bóksölunni Björgvin Páll virðist ætla að eiga ævisöguna þetta árið. Innlent 17.12.2019 13:15
Nýr bóksölulisti: Stefnir í enn ein glæpasagna- og barnabókajól Bóksala tók kipp um helgina. Innlent 11.12.2019 11:10
Mömmuhjarta móður Mikka kipptist til við bréfið Mikael Torfason rithöfundur sendi á dögunum frá sér áttundu bók og þá þriðju sem fjallar um fjölskyldu sína. Lífið 11.12.2019 10:00
Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Innlent 9.12.2019 07:29
Fögnuðu með Frikka Dór og Indíönu Það var fjölmennt og góðmennt á Petersen svítunni síðastliðinn miðvikudag þegar Friðrik Dór Jónsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir héldu sameiginlegt útgáfuhóf fyrir nýútkomnar bækur sínar. Lífið 6.12.2019 13:43
Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Menning 3.12.2019 17:57
Hannes sem reiður hani á Facebook-vegg Øygards Hannes Hólmsteinn fer mikinn á Facebook-síðu Sveins Haralds Øygards. Innlent 3.12.2019 14:50
Eva Laufey fagnaði útgáfu þriðju bókar sinnar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf á dögunum út bókina Í eldhúsi Evu. Lífið 2.12.2019 13:40
Fer vel saman að vera þjálfari og rithöfundur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olísdeild karla í handbolta, er einnig rithöfundur. Hann er að gefa út sína aðra bók. Handbolti 1.12.2019 18:15
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Menning 1.12.2019 18:54
Það þarf að segja sögu svona merkra kvenna En tíminn skundaði burt… er saga Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar (1880-1938), skráð af Málfríði Finnbogadóttur. Framhald titilsins er á bakhlið bókarinnar: …með liðnu dagana í fanginu. Lífið 30.11.2019 10:01
Guð, eru mömmur til? Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf. Lífið 30.11.2019 02:18
Guð er langfyndnasti grínistinn Bragi Páll er um það bil eins skepnulegur við sínar persónur og hægt er að vera. Lífið 29.11.2019 09:30
Stórskáldið kom með lausnina Nú á dögunum kom út mappa með plakötum af kápum sígildra íslenskra bóka á vegum útgáfunnar Crymogeu. Sögur á vegg, eins og mappan heitir, inniheldur átta bókarkápur í stærðinni A4 sem henta til að setja í ramma eða hengja vafningalaust á vegg. Menning 29.11.2019 02:19
Hinn góði endir sögupersónu Skáldsagan Sterkasta kona í heimi eftir Steinunni G. Helgadóttur fjallar um systkinin Gunnhildi og Eið sem eru mjög samrýmd en fara ólíkar leiðir í lífinu. Menning 29.11.2019 08:28
Eins og falleg íslensk vetrarbirta Jónsvaka Helgasonar verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar nú á sunnudag, 1. desember, kl. 14.00. Tilefnið er ný útgáfa af ljóðasafni hans og að 120 ár eru liðin frá fæðingu þessa merka skálds og fræðimanns. Menning 29.11.2019 08:20
Hverfandi hvel Jöklunum blæðir út "eins og hverju öðru helsærðu dýri“ segir í bókinni Dimmumót sem er nýjasta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur. Gagnrýni 28.11.2019 07:59
Síldarstúlkan mætti í útgáfuhófið Stórvirki Páls Baldvins Baldvinssonar Síldarárin kom nýlega út. Forsíðu bókarinnar prýðir mynd af ungri stúlku í síldarvinnslu. Þegar kápumyndin var valin höfðu útgefendur bókarinnar ekki hugmynd um hver þessi stúlka væri, en eftir töluverða eftirgrennslan tókst að finna hana. Menning 28.11.2019 02:05
Glæpasagnakóngurinn Arnaldur situr sem fastast á toppnum Félag íslenskra bókaútgefenda hefur birt sölulista íslenskra bóka fyrir tímabilið 1.-24. nóvember. Lífið 28.11.2019 02:07
Ævar og Birgitta fyrirferðarmikil á nýjum bóksölulista Mestu skáldsagnajól sögunnar. Menning 27.11.2019 10:57
Spenna og illska Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju. Gagnrýni 25.11.2019 11:04