Leikhús Leikhúsin geta hafið æfingar að nýju á föstudaginn Sviðslistafólk hér á landi getur að einhverju leyti tekið gleði sína á ný á föstudaginn þegar þeim verður heimilt að hefja æfingar á nýjan leik. Menning 25.8.2020 12:05 „Leikhúsið hefur lifað af verri plágur en þessa og alltaf risið upp aftur“ Fyrir helgi sendu stjórnendur sviðslistastofnana frá sér áskorun til yfirvalda um að gefa sviðslitastofnunum sömu undanþágu og íþróttahreyfingin hefur fengið. Brynhildur segir að undanþága frá tveggja metra reglunni myndi breyta heilmiklu fyrir leikhúsið og rekstur þess. Innlent 18.8.2020 14:45 Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. Menning 12.8.2020 19:56 Fresta fyrstu sýningum leikársins Vegna nýrra samkomutakmarkana mun Borgarleikhúsið þurfa að fresta fyrstu sýningum leikársins. Menning 5.8.2020 16:17 Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. Lífið 24.7.2020 12:31 „Fari þessi leikhópur til andskotans“ Leikhópnum Lottu tókst að móðga landsbyggðarfólk svo mjög að nú er hvatt til sniðgöngu. Sveitarstjórinn vill lempa mál. Innlent 20.7.2020 11:23 Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Lífið 6.7.2020 12:30 Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26.6.2020 13:53 Kristín og Hilmar bætast í leikarahóp Þjóðleikhússins og leika í Upphafi Leikararnir Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson hafa nú bæði gengið til liðs við Þjóðleikhúsið. Þau mun leika saman í verkinu Upphaf sem María Reyndal leikstýrir og verður frumsýnt 11. september Lífið 24.6.2020 16:00 Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Menning 15.6.2020 22:07 Unnur og Vigdís fara með aðalhlutverk í Framúrskarandi vinkona Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir munu fara með hlutverk vinkvennanna Elenu og Lilu í sýningunni Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrante og hefur farið sigurför um heiminn. Lífið 10.6.2020 13:31 Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. Menning 3.6.2020 20:11 Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. Menning 29.5.2020 07:15 „Minn versti veikleiki hvað ég er langt frá því að vera strangur“ Hann var leikstjóri Leikfélags Akureyrar, Borgarleikhússins, útvarpsstjóri og nú Þjóðleikhússins. Hann hefur verið farsæll, vinsæll og duglegur en hver skyldi hann vera þegar heim er komið með fullt hús af börnum í vesturbæ Reykjavíkur. Lífið 18.5.2020 11:33 Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. Menning 15.5.2020 18:04 Sýningum á Frozen-söngleiknum ekki fram haldið á Broadway Sýningum á söngleiknum Frozen á Broadway í New York verður ekki fram haldið í haust þegar leikhúsin þar opna á ný. Viðskipti erlent 15.5.2020 07:45 Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Innlent 14.5.2020 18:58 Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ Innlent 14.5.2020 13:47 Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. Innlent 14.5.2020 12:41 Erfitt að leika í kynlífssenum með ungum konum Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Lífið 13.5.2020 12:30 Tónleikar með tónlist Jóns Múla Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Menning 13.5.2020 11:56 Sviðnir sviðslistamenn við útdeilingu úr aðgerðapakkanum Tónlistar- og sviðslistamenn ósáttir við hvernig útdeiling á aukafjárveitingu til listamanna skiptist. Innlent 13.5.2020 07:52 Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 12.5.2020 11:44 Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28 Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30 Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 7.5.2020 19:16 Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7.5.2020 15:14 Bó söng í jarðarför og það voru tólf að hlusta Stórsöngvarinn segir að það verði eitthvað að fara að gerast ef þetta allt á ekki að húrra á hausinn. Innlent 7.5.2020 11:04 Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. Lífið 6.5.2020 15:33 Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 6.5.2020 11:37 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 27 ›
Leikhúsin geta hafið æfingar að nýju á föstudaginn Sviðslistafólk hér á landi getur að einhverju leyti tekið gleði sína á ný á föstudaginn þegar þeim verður heimilt að hefja æfingar á nýjan leik. Menning 25.8.2020 12:05
„Leikhúsið hefur lifað af verri plágur en þessa og alltaf risið upp aftur“ Fyrir helgi sendu stjórnendur sviðslistastofnana frá sér áskorun til yfirvalda um að gefa sviðslitastofnunum sömu undanþágu og íþróttahreyfingin hefur fengið. Brynhildur segir að undanþága frá tveggja metra reglunni myndi breyta heilmiklu fyrir leikhúsið og rekstur þess. Innlent 18.8.2020 14:45
Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. Menning 12.8.2020 19:56
Fresta fyrstu sýningum leikársins Vegna nýrra samkomutakmarkana mun Borgarleikhúsið þurfa að fresta fyrstu sýningum leikársins. Menning 5.8.2020 16:17
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. Lífið 24.7.2020 12:31
„Fari þessi leikhópur til andskotans“ Leikhópnum Lottu tókst að móðga landsbyggðarfólk svo mjög að nú er hvatt til sniðgöngu. Sveitarstjórinn vill lempa mál. Innlent 20.7.2020 11:23
Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Lífið 6.7.2020 12:30
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26.6.2020 13:53
Kristín og Hilmar bætast í leikarahóp Þjóðleikhússins og leika í Upphafi Leikararnir Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson hafa nú bæði gengið til liðs við Þjóðleikhúsið. Þau mun leika saman í verkinu Upphaf sem María Reyndal leikstýrir og verður frumsýnt 11. september Lífið 24.6.2020 16:00
Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Menning 15.6.2020 22:07
Unnur og Vigdís fara með aðalhlutverk í Framúrskarandi vinkona Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir munu fara með hlutverk vinkvennanna Elenu og Lilu í sýningunni Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrante og hefur farið sigurför um heiminn. Lífið 10.6.2020 13:31
Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. Menning 3.6.2020 20:11
Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. Menning 29.5.2020 07:15
„Minn versti veikleiki hvað ég er langt frá því að vera strangur“ Hann var leikstjóri Leikfélags Akureyrar, Borgarleikhússins, útvarpsstjóri og nú Þjóðleikhússins. Hann hefur verið farsæll, vinsæll og duglegur en hver skyldi hann vera þegar heim er komið með fullt hús af börnum í vesturbæ Reykjavíkur. Lífið 18.5.2020 11:33
Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. Menning 15.5.2020 18:04
Sýningum á Frozen-söngleiknum ekki fram haldið á Broadway Sýningum á söngleiknum Frozen á Broadway í New York verður ekki fram haldið í haust þegar leikhúsin þar opna á ný. Viðskipti erlent 15.5.2020 07:45
Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Innlent 14.5.2020 18:58
Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ Innlent 14.5.2020 13:47
Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. Innlent 14.5.2020 12:41
Erfitt að leika í kynlífssenum með ungum konum Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Lífið 13.5.2020 12:30
Tónleikar með tónlist Jóns Múla Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Menning 13.5.2020 11:56
Sviðnir sviðslistamenn við útdeilingu úr aðgerðapakkanum Tónlistar- og sviðslistamenn ósáttir við hvernig útdeiling á aukafjárveitingu til listamanna skiptist. Innlent 13.5.2020 07:52
Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 12.5.2020 11:44
Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28
Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30
Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 7.5.2020 19:16
Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7.5.2020 15:14
Bó söng í jarðarför og það voru tólf að hlusta Stórsöngvarinn segir að það verði eitthvað að fara að gerast ef þetta allt á ekki að húrra á hausinn. Innlent 7.5.2020 11:04
Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. Lífið 6.5.2020 15:33
Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 6.5.2020 11:37