Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF

Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Cronenberg gríðarstór biti

David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Rafstöðin bræddi úrsér

Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september.

Lífið
Fréttamynd

Frá Djúpavogi til Danmerkur

Hallgrímur Helgason er aðalhandritshöfundur dönsku myndarinnar Comeback sem frumsýnd er í dag í Danmörku. Handritið fór upphaflega til Baltasars.

Lífið
Fréttamynd

Vilja opna augu fólks

Vinna að gerð heimildarmyndar um ofneyslu og sóun á mat og fatnaði innan tískuheimsins. Heimildarmyndin góður miðill til að vekja fólk til umhugsunar.

Lífið