Stangveiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn og það má eins og venjulega reikna með fjölmenni við vatnið á fyrsta veiðideginum. Veiði 22.4.2014 11:24 Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Páskahretið virðist ætla að gera lítið úr öllum plönum veiðimanna og spáin lítur ekki vel út nema á norðausturlandi. Veiði 18.4.2014 17:58 11 ára 20 punda sjóbirtingur Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur. Veiði 16.4.2014 11:22 Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Langá á Mýrum hefur undanfarin ár verið í flokki aflahæstu laxveiðiáa landsins og miðað við nýjar rannsóknir á seiðabúskap hennar er útlitið gott fyrir komandi ár. Veiði 15.4.2014 13:03 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Nú eru ekki nema tvær vikur í að vatnaveiðin hefjist samkvæmt almanaki en útlit er fyrir að mörg vötn verði óveiðanleg eitthvað inní maí vegna íss. Veiði 15.4.2014 08:22 Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Ágætis veiði hefur verið á flestum svæðum þar sem sjóbirting er að finna en það er helst að veður hafi gert veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 14.4.2014 13:55 Áhyggjur af lélegri laxgengd í Dee Áín Dee í Wales er ein af þekktustu laxveiðiám í heimi og það þykir mjög eftirsóknarvert að veiða í henni á vorin þegar fyrstu stóru göngurnar mæta í hana. Veiði 11.4.2014 18:32 Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Félagsstarfið hjá SVFR er á fullu þessa dagana og víst að félagsmenn SVFR eru farnir að hlakka til hlýnandi veðurs og alvöru vorkomu. Veiði 11.4.2014 14:01 Eru víða ónýttir möguleikar í vorveiði? Vorveiðin er nú í fullum gangi og veiðin víðast hvar mjög góð enda hefur tíðarfarið fyrir veiðina verið einstaklega gott það sem af er þessu vori. Veiði 10.4.2014 17:23 Flott veiði og stórir fiskar í Varmá Fín veiði hefur verið í Varmá frá opnun og veiðimenn hafa tekið vel eftir því að bæði virðist fiskurinn vera stærri og betur haldin en áður. Veiði 9.4.2014 09:42 Ágætis veiði í Grímsá Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina. Veiði 8.4.2014 20:46 Glæsileg voropnun í Húseyjakvísl Húseyjakvísl í Skagafirði opnaði 1. apríl eins og aðrar sjóbirtingsár og opnunin þar er síst glæsilegri en í þekktari ánum á suðausturlandi. Veiði 6.4.2014 20:16 Fín skilyrði í Minnivallalæk Kalt vor gerir það venjulega að verkum að fiskurinn sem heldur til í ánum á þessum tíma verður tregur til að eyða orku í ætisleit og bíður eftir því að það hlýni. Veiði 6.4.2014 19:56 Vænar bleikjur í Varmá Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna. Veiði 5.4.2014 14:08 Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár. Veiði 3.4.2014 21:59 Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Vorveiði hefur hingað til ekki verið stunduð í Víðidalsá sem er eiginlega furðulegt í ljósi þess að í ánna gengur nokkuð af sjóbirting. Veiði 3.4.2014 20:43 Sjö vænir birtingar komnir á land í Eldvatni í Meðallandi Nú fara fréttir af veiðiskap að detta inn frá sjóbirtingssvæðunum sem opnuðu í gær og fréttir af flestum svæðum eru góðar. Veiði 2.4.2014 13:49 Stangveiðin hófst í gær Stangveiðitímabilið hófst í gær í nokkrum vötnum og ám á landinu en eins og búist var við var heldur rólegt með einhverjum undantekningum þó. Veiði 2.4.2014 09:02 Veiðimenn þegar komnir af stað með stangirnar Þrátt fyrir að hinn eiginlegi fyrsti dagur í veiði sé ekki enn runninn upp eru nokkrir veiðimenn þegar farnir að veiða í vötnum sem eru opin allt árið. Veiði 30.3.2014 10:00 Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott. Veiði 27.3.2014 12:53 Veiðir einhver með Devon í dag? Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon. Veiði 25.3.2014 17:34 Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. Veiði 24.3.2014 11:54 Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. Veiði 22.3.2014 10:50 Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Síðasta sumar var mjög gott í Eystri Rangá og er svo komið að sárafáar stangir eru eftir í júlí. Veiði 20.3.2014 13:55 Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt. Veiði 19.3.2014 17:22 Efri Haukadalsá í útboð Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust. Veiði 19.3.2014 17:16 Nýtt Sportveiðiblað Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Veiði 17.3.2014 11:42 Stórir fiskar og litlar flugur Þegar möguleikar fyrir vorveiði eru skoðaðir í klukkutíma radíus frá Reykjavík er um nokkur svæði að velja en ef veiðimenn eru sérstaklega að leita að stórum urriða þá er eitt svæði sem ber af í það minnsta hvað stærð á fiskum varðar. Veiði 15.3.2014 17:53 Er til fullkomin fluga í vorveiðina? Nú er að styttast í veiðitímann og nokkuð víst að fiðringur og spenna eru farin að gera vart við sig hjá veiðimönnum. Veiði 13.3.2014 16:24 Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði. Veiði 12.3.2014 17:27 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 94 ›
Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn og það má eins og venjulega reikna með fjölmenni við vatnið á fyrsta veiðideginum. Veiði 22.4.2014 11:24
Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Páskahretið virðist ætla að gera lítið úr öllum plönum veiðimanna og spáin lítur ekki vel út nema á norðausturlandi. Veiði 18.4.2014 17:58
11 ára 20 punda sjóbirtingur Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur. Veiði 16.4.2014 11:22
Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Langá á Mýrum hefur undanfarin ár verið í flokki aflahæstu laxveiðiáa landsins og miðað við nýjar rannsóknir á seiðabúskap hennar er útlitið gott fyrir komandi ár. Veiði 15.4.2014 13:03
1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Nú eru ekki nema tvær vikur í að vatnaveiðin hefjist samkvæmt almanaki en útlit er fyrir að mörg vötn verði óveiðanleg eitthvað inní maí vegna íss. Veiði 15.4.2014 08:22
Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Ágætis veiði hefur verið á flestum svæðum þar sem sjóbirting er að finna en það er helst að veður hafi gert veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 14.4.2014 13:55
Áhyggjur af lélegri laxgengd í Dee Áín Dee í Wales er ein af þekktustu laxveiðiám í heimi og það þykir mjög eftirsóknarvert að veiða í henni á vorin þegar fyrstu stóru göngurnar mæta í hana. Veiði 11.4.2014 18:32
Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Félagsstarfið hjá SVFR er á fullu þessa dagana og víst að félagsmenn SVFR eru farnir að hlakka til hlýnandi veðurs og alvöru vorkomu. Veiði 11.4.2014 14:01
Eru víða ónýttir möguleikar í vorveiði? Vorveiðin er nú í fullum gangi og veiðin víðast hvar mjög góð enda hefur tíðarfarið fyrir veiðina verið einstaklega gott það sem af er þessu vori. Veiði 10.4.2014 17:23
Flott veiði og stórir fiskar í Varmá Fín veiði hefur verið í Varmá frá opnun og veiðimenn hafa tekið vel eftir því að bæði virðist fiskurinn vera stærri og betur haldin en áður. Veiði 9.4.2014 09:42
Ágætis veiði í Grímsá Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina. Veiði 8.4.2014 20:46
Glæsileg voropnun í Húseyjakvísl Húseyjakvísl í Skagafirði opnaði 1. apríl eins og aðrar sjóbirtingsár og opnunin þar er síst glæsilegri en í þekktari ánum á suðausturlandi. Veiði 6.4.2014 20:16
Fín skilyrði í Minnivallalæk Kalt vor gerir það venjulega að verkum að fiskurinn sem heldur til í ánum á þessum tíma verður tregur til að eyða orku í ætisleit og bíður eftir því að það hlýni. Veiði 6.4.2014 19:56
Vænar bleikjur í Varmá Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna. Veiði 5.4.2014 14:08
Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár. Veiði 3.4.2014 21:59
Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Vorveiði hefur hingað til ekki verið stunduð í Víðidalsá sem er eiginlega furðulegt í ljósi þess að í ánna gengur nokkuð af sjóbirting. Veiði 3.4.2014 20:43
Sjö vænir birtingar komnir á land í Eldvatni í Meðallandi Nú fara fréttir af veiðiskap að detta inn frá sjóbirtingssvæðunum sem opnuðu í gær og fréttir af flestum svæðum eru góðar. Veiði 2.4.2014 13:49
Stangveiðin hófst í gær Stangveiðitímabilið hófst í gær í nokkrum vötnum og ám á landinu en eins og búist var við var heldur rólegt með einhverjum undantekningum þó. Veiði 2.4.2014 09:02
Veiðimenn þegar komnir af stað með stangirnar Þrátt fyrir að hinn eiginlegi fyrsti dagur í veiði sé ekki enn runninn upp eru nokkrir veiðimenn þegar farnir að veiða í vötnum sem eru opin allt árið. Veiði 30.3.2014 10:00
Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott. Veiði 27.3.2014 12:53
Veiðir einhver með Devon í dag? Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon. Veiði 25.3.2014 17:34
Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. Veiði 24.3.2014 11:54
Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. Veiði 22.3.2014 10:50
Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Síðasta sumar var mjög gott í Eystri Rangá og er svo komið að sárafáar stangir eru eftir í júlí. Veiði 20.3.2014 13:55
Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt. Veiði 19.3.2014 17:22
Efri Haukadalsá í útboð Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust. Veiði 19.3.2014 17:16
Nýtt Sportveiðiblað Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Veiði 17.3.2014 11:42
Stórir fiskar og litlar flugur Þegar möguleikar fyrir vorveiði eru skoðaðir í klukkutíma radíus frá Reykjavík er um nokkur svæði að velja en ef veiðimenn eru sérstaklega að leita að stórum urriða þá er eitt svæði sem ber af í það minnsta hvað stærð á fiskum varðar. Veiði 15.3.2014 17:53
Er til fullkomin fluga í vorveiðina? Nú er að styttast í veiðitímann og nokkuð víst að fiðringur og spenna eru farin að gera vart við sig hjá veiðimönnum. Veiði 13.3.2014 16:24
Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði. Veiði 12.3.2014 17:27