Forsetakosningar 2016 Segir Ólaf Ragnar skipa sér á bekk með Mugabe Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti sé með ákvörðun sinni um að gefa kost á sér á ný að skipa sér á bekk með þaulsetnustu forsetum heims á borð við Mugabe. Hún gefur lítið fyrir rök forseta um óvissuástand í samfélaginu og segir að hann hefði átt að sýna öðrum frambjóðendum virðingu með því að vera heiðarlegur í sínu máli. Innlent 21.4.2016 17:30 Ástþór vill að forsetaritari aðstoði sig við að kynna og halda blaðamannafund Segir það vera nýjung að forsetaembættið aðstoði einstaka frambjóðendur. Innlent 20.4.2016 16:18 Ólafur Ragnar án Ólafíu Ólafur Ragnar hefur notið góðs af kröftum Ólafíu í gegnum tíðina, sem og aðrir stjórnmálamenn, en hún gegnir nú formennsku í VR. Innlent 20.4.2016 13:46 Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. Lífið 19.4.2016 17:55 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Innlent 20.4.2016 01:51 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. Innlent 20.4.2016 00:02 Guðni og Guðrún voru komin á fullan skrið Þrír forsetaframbjóðendur eru hættir við að bjóða sig fram eftir ákvörðun forsetans um að gefa kost á sér í sjötta sinn. Aðrir sterkir kandídatar sem voru að íhuga framboð segja að ákvörðun forsetans hafi breytt stöðunni mikið og óvíst sé hvort þeir gefi kost á sér. Innlent 19.4.2016 19:16 Segir rökstuðning Ólafs barnalegan og aðrar ástæður búi að baki Forsetinn tilkynnti engum öðrum en nánustu fjölskyldumeðlimum um ákvörðun sína fyrirfram. Fyrrverandi ráðherra segir rökstuðning forsetans fyrir því að fara fram í sjötta sinn vera barnalegan og aðrar ástæður hljóti að búa að baki ákvörðun hans. Innlent 19.4.2016 18:46 Sjaldan meiri ánægja með störf Ólafs Ragnars 99 prósent þeirra sem sögðust myndu kjósa Framsókn segjast vera ánægð með störf Ólafs Ragnars. Innlent 19.4.2016 15:03 Segir framboð Ólafs Ragnars ekki það sem mótmælendur voru að kalla eftir "Okkur finnst það kannski pínu miður að hann noti mótmælin sem eina af ástæðum þess að hann bjóði sig aftur fram,“ segir einn af forsvarsmönnum Jæja-hópsins. Innlent 19.4.2016 14:16 Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. Innlent 19.4.2016 12:32 Skora á Ólaf Ragnar að hætta við að bjóða sig fram 3000 manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalista á netinu þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að hætta við að bjóða sig fram til forseta í sjötta sinn. Innlent 19.4.2016 11:57 Tækifæri til þess að endurskilgreina Ólaf Ragnar Síðan í gær hafa margir viðrað skoðanir sínar gegn endurkjöri forseta Íslands á samfélagsmiðlum undir merkingunni "#nólafur“. Andrés Jónsson telur mótframbjóðendur hans verða að nýta netið betur. Innlent 19.4.2016 11:56 Bergþór hættir við forsetaframboð eftir útspil Ólafs Fjögur þúsund manns höfðu lækað stuðningsmannasíðu hans. Innlent 19.4.2016 10:33 Óvíst hvort forsetinn myndi sitja í fjögur ár til viðbótar Ólafur Ragnar Grímsson segist ekki hafa hugleitt hvort hann myndi sitja i fjögur ár í embætti ef hann yrði endurkjörinn forseti. Hann minnir á mikilvægi forsetans við stjórnarmyndun. Innlent 18.4.2016 21:10 Jóhann Alfreð reyndist sannspár Grínistinn gerði forsetakosningarnar að umtalsefni í uppistandi sínu í febrúar. Lífið 18.4.2016 23:24 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. Innlent 18.4.2016 22:44 „Forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir það sæta tíðindum að forsætisráðherra hafi lýst yfir stuðningi við einstaka frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Innlent 18.4.2016 19:46 „Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. Innlent 18.4.2016 18:46 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. Innlent 18.4.2016 18:07 Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. Innlent 18.4.2016 17:38 Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. Innlent 18.4.2016 17:01 Twitter um Ólaf Ragnar: Atburðarásin sögð svo snjöll að Frank Underwood hefði orðið stoltur af henni Notendur Twitter þyrpast á miðilinn til að segja skoðun sína á ákvörðun forsetans. Innlent 18.4.2016 16:47 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. Innlent 18.4.2016 16:01 Linda fer ekki í forsetann: „Rétti tíminn ekki kominn fyrir mig“ Fegurðardrottningin hefur legið undir feldi síðastliðnar vikur. Innlent 18.4.2016 15:38 Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. Innlent 18.4.2016 13:37 Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 frá Bessastöðum klukkan 16 Efni fundarins liggur ekki fyrir. Innlent 18.4.2016 11:50 Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? Lífið 18.4.2016 11:19 Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. Innlent 18.4.2016 10:46 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. Innlent 17.4.2016 16:18 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Segir Ólaf Ragnar skipa sér á bekk með Mugabe Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti sé með ákvörðun sinni um að gefa kost á sér á ný að skipa sér á bekk með þaulsetnustu forsetum heims á borð við Mugabe. Hún gefur lítið fyrir rök forseta um óvissuástand í samfélaginu og segir að hann hefði átt að sýna öðrum frambjóðendum virðingu með því að vera heiðarlegur í sínu máli. Innlent 21.4.2016 17:30
Ástþór vill að forsetaritari aðstoði sig við að kynna og halda blaðamannafund Segir það vera nýjung að forsetaembættið aðstoði einstaka frambjóðendur. Innlent 20.4.2016 16:18
Ólafur Ragnar án Ólafíu Ólafur Ragnar hefur notið góðs af kröftum Ólafíu í gegnum tíðina, sem og aðrir stjórnmálamenn, en hún gegnir nú formennsku í VR. Innlent 20.4.2016 13:46
Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. Lífið 19.4.2016 17:55
20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Innlent 20.4.2016 01:51
Guðni og Guðrún voru komin á fullan skrið Þrír forsetaframbjóðendur eru hættir við að bjóða sig fram eftir ákvörðun forsetans um að gefa kost á sér í sjötta sinn. Aðrir sterkir kandídatar sem voru að íhuga framboð segja að ákvörðun forsetans hafi breytt stöðunni mikið og óvíst sé hvort þeir gefi kost á sér. Innlent 19.4.2016 19:16
Segir rökstuðning Ólafs barnalegan og aðrar ástæður búi að baki Forsetinn tilkynnti engum öðrum en nánustu fjölskyldumeðlimum um ákvörðun sína fyrirfram. Fyrrverandi ráðherra segir rökstuðning forsetans fyrir því að fara fram í sjötta sinn vera barnalegan og aðrar ástæður hljóti að búa að baki ákvörðun hans. Innlent 19.4.2016 18:46
Sjaldan meiri ánægja með störf Ólafs Ragnars 99 prósent þeirra sem sögðust myndu kjósa Framsókn segjast vera ánægð með störf Ólafs Ragnars. Innlent 19.4.2016 15:03
Segir framboð Ólafs Ragnars ekki það sem mótmælendur voru að kalla eftir "Okkur finnst það kannski pínu miður að hann noti mótmælin sem eina af ástæðum þess að hann bjóði sig aftur fram,“ segir einn af forsvarsmönnum Jæja-hópsins. Innlent 19.4.2016 14:16
Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. Innlent 19.4.2016 12:32
Skora á Ólaf Ragnar að hætta við að bjóða sig fram 3000 manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalista á netinu þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að hætta við að bjóða sig fram til forseta í sjötta sinn. Innlent 19.4.2016 11:57
Tækifæri til þess að endurskilgreina Ólaf Ragnar Síðan í gær hafa margir viðrað skoðanir sínar gegn endurkjöri forseta Íslands á samfélagsmiðlum undir merkingunni "#nólafur“. Andrés Jónsson telur mótframbjóðendur hans verða að nýta netið betur. Innlent 19.4.2016 11:56
Bergþór hættir við forsetaframboð eftir útspil Ólafs Fjögur þúsund manns höfðu lækað stuðningsmannasíðu hans. Innlent 19.4.2016 10:33
Óvíst hvort forsetinn myndi sitja í fjögur ár til viðbótar Ólafur Ragnar Grímsson segist ekki hafa hugleitt hvort hann myndi sitja i fjögur ár í embætti ef hann yrði endurkjörinn forseti. Hann minnir á mikilvægi forsetans við stjórnarmyndun. Innlent 18.4.2016 21:10
Jóhann Alfreð reyndist sannspár Grínistinn gerði forsetakosningarnar að umtalsefni í uppistandi sínu í febrúar. Lífið 18.4.2016 23:24
Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. Innlent 18.4.2016 22:44
„Forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir það sæta tíðindum að forsætisráðherra hafi lýst yfir stuðningi við einstaka frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Innlent 18.4.2016 19:46
„Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. Innlent 18.4.2016 18:46
Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. Innlent 18.4.2016 18:07
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. Innlent 18.4.2016 17:38
Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. Innlent 18.4.2016 17:01
Twitter um Ólaf Ragnar: Atburðarásin sögð svo snjöll að Frank Underwood hefði orðið stoltur af henni Notendur Twitter þyrpast á miðilinn til að segja skoðun sína á ákvörðun forsetans. Innlent 18.4.2016 16:47
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. Innlent 18.4.2016 16:01
Linda fer ekki í forsetann: „Rétti tíminn ekki kominn fyrir mig“ Fegurðardrottningin hefur legið undir feldi síðastliðnar vikur. Innlent 18.4.2016 15:38
Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. Innlent 18.4.2016 13:37
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 frá Bessastöðum klukkan 16 Efni fundarins liggur ekki fyrir. Innlent 18.4.2016 11:50
Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? Lífið 18.4.2016 11:19
Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. Innlent 18.4.2016 10:46
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. Innlent 17.4.2016 16:18
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent