Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Diguryrðin yfirgnæfðu

Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári.

Erlent
Fréttamynd

Trump nýtur mests fylgis repúblikana

Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov.

Erlent
Fréttamynd

Huckabee býður sig aftur fram til forseta

Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári.

Erlent