Enski boltinn Vítamark í uppbótartíma tryggði Brighton sigurinn gegn United Alexis Mac Allister tryggði Brighton sigur gegn Manchester United þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Brighton fer upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 4.5.2023 21:05 „Það vilja allir spila fyrir Manchester United“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé algjört lykilatriði í enduruppbyggingu félagsins að ná sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Manchester United á mikilvægan leik í ensku deildinni gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 4.5.2023 17:45 Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36 Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2023 11:30 „Ég er jafnoki Pep, Klopp og Arteta“ Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari Leeds í ensku úrvalsdeildinni, segist hafa tekið sér tvær mínútur til að hugsa um tilboð Leeds að gerast þjálfari liðsins. Hann segir áskorunina að halda liðinu uppi þá stærstu á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2023 07:00 Klopp segir óraunhæft að ætla að ná fjórða sætinu Jurgen Klopp segir vonir Liverpool um að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar ekki vera raunhæfar. Hann var sáttur með sigurinn gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 3.5.2023 23:31 „Haaland er einstakur“ Erling Braut Haaland sló markametið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrítugasta og fimmta mark sitt á leiktíðinni í 3-0 sigri Manchester City gegn West Ham. Pep Guardiola segir Norðmanninn einstakan leikmann. Enski boltinn 3.5.2023 22:31 Haaland sló markametið þegar City hirti toppsætið á nýjan leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði annað mark Manchester City í öruggum sigri liðsins á West Ham í kvöld. City er efst í deildinni á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2023 21:04 Vítaspyrna Salah tryggði Liverpool fimmta sigurinn í röð Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool lagði Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 3.5.2023 21:00 „Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Enski boltinn 3.5.2023 17:01 Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31 Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09 Missir af öllum lokaspretti Liverpool Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 3.5.2023 09:30 Arteta vill breyta leikmannahópi Arsenal eftir tímabilið Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segist vera tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir eftir tímabilið. Jafnframt segir hann að yfirstandandi tímabil sé það mest spennandi í 22 ár. Enski boltinn 2.5.2023 16:31 Vatnsflaska Pickfords hafði rétt fyrir sér Jordan Pickford, markvörður Everton, kom sínu til bjargar í fallbaráttunni um helgina þegar hann varði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli á móti Leicester. Enski boltinn 2.5.2023 12:00 Vilja að Klopp verði refsað og leggja til frádrátt stiga Chris Sutton, sérfræðingur BBC, og stuðningssamtök knattspyrnudómara í Bretlandi eru meðal þeirra sem kallað hafa eftir því að Jürgen Klopp verði úrskurðaður í bann fyrir hegðun sína um helgina. Enski boltinn 2.5.2023 10:00 Xavi: Manchester City á skilið að vinna þrennuna Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Fulham um helgina. Liðið er því áfram á góðri leið að vinna sögulega þrennu. Enski boltinn 2.5.2023 09:31 Allardyce á leið aftur í ensku úrvalsdeildina Útlit er fyrir að knattspyrnustjórinn Sam Allardyce snúi afar óvænt aftur í ensku úrvalsdeildina og taki við Leeds sem hefur verið í frjálsu falli undanfarnar vikur. Enski boltinn 2.5.2023 08:01 Rifust á vellinum eftir sigurinn gegn Aston Villa Samherjarnir Bruno Fernandes og Casemiro enduðu 1-0 sigur Manchester United á Aston Villa um helgina með léttum rökræðum út á velli áður en þeir fögnuðu með samherjum sínum. Enski boltinn 1.5.2023 23:30 Fagna sigrinum með því að bjóða leikmönnum Wrexham til Syndaborgarinnar Hollywood-stjörnurnar og eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, Rob McElhenney og Ryan Reynolds, hafa ákveðið að bjóða leikmönnum liðsins til Las Vegas eftir að liðið sigraði ensku E-deildina. Enski boltinn 1.5.2023 23:01 Maddison brenndi af víti í fallslag Leicester og Everton Leicester City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. James Maddison, leikmaður Leicester, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Leicester. Enski boltinn 1.5.2023 21:03 Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Enski boltinn 1.5.2023 20:01 Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30 Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 15:15 Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 15:00 Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Enski boltinn 30.4.2023 10:01 Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Enski boltinn 29.4.2023 16:05 Er þetta stoðsending ársins? Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. Enski boltinn 29.4.2023 14:46 Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 29.4.2023 13:47 Skoruðu sigurmarkið í hinum margfræga „Fergie-tíma“ Kvennalið Manchester United heldur svo sannarlega í gömlu góðu gildin sem gerðu karlalið félagsins jafn sigursælt og raun bar vitni. Liðið tvívegis undir gegn Aston Villa á útivelli en tókst á einhvern undraverðan hátt að snúa dæminu sér í vil og tryggja sér dramatískan 3-2 sigur með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 29.4.2023 12:31 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Vítamark í uppbótartíma tryggði Brighton sigurinn gegn United Alexis Mac Allister tryggði Brighton sigur gegn Manchester United þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Brighton fer upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 4.5.2023 21:05
„Það vilja allir spila fyrir Manchester United“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé algjört lykilatriði í enduruppbyggingu félagsins að ná sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Manchester United á mikilvægan leik í ensku deildinni gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 4.5.2023 17:45
Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36
Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2023 11:30
„Ég er jafnoki Pep, Klopp og Arteta“ Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari Leeds í ensku úrvalsdeildinni, segist hafa tekið sér tvær mínútur til að hugsa um tilboð Leeds að gerast þjálfari liðsins. Hann segir áskorunina að halda liðinu uppi þá stærstu á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2023 07:00
Klopp segir óraunhæft að ætla að ná fjórða sætinu Jurgen Klopp segir vonir Liverpool um að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar ekki vera raunhæfar. Hann var sáttur með sigurinn gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 3.5.2023 23:31
„Haaland er einstakur“ Erling Braut Haaland sló markametið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrítugasta og fimmta mark sitt á leiktíðinni í 3-0 sigri Manchester City gegn West Ham. Pep Guardiola segir Norðmanninn einstakan leikmann. Enski boltinn 3.5.2023 22:31
Haaland sló markametið þegar City hirti toppsætið á nýjan leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði annað mark Manchester City í öruggum sigri liðsins á West Ham í kvöld. City er efst í deildinni á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2023 21:04
Vítaspyrna Salah tryggði Liverpool fimmta sigurinn í röð Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool lagði Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 3.5.2023 21:00
„Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Enski boltinn 3.5.2023 17:01
Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31
Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09
Missir af öllum lokaspretti Liverpool Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 3.5.2023 09:30
Arteta vill breyta leikmannahópi Arsenal eftir tímabilið Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segist vera tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir eftir tímabilið. Jafnframt segir hann að yfirstandandi tímabil sé það mest spennandi í 22 ár. Enski boltinn 2.5.2023 16:31
Vatnsflaska Pickfords hafði rétt fyrir sér Jordan Pickford, markvörður Everton, kom sínu til bjargar í fallbaráttunni um helgina þegar hann varði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli á móti Leicester. Enski boltinn 2.5.2023 12:00
Vilja að Klopp verði refsað og leggja til frádrátt stiga Chris Sutton, sérfræðingur BBC, og stuðningssamtök knattspyrnudómara í Bretlandi eru meðal þeirra sem kallað hafa eftir því að Jürgen Klopp verði úrskurðaður í bann fyrir hegðun sína um helgina. Enski boltinn 2.5.2023 10:00
Xavi: Manchester City á skilið að vinna þrennuna Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Fulham um helgina. Liðið er því áfram á góðri leið að vinna sögulega þrennu. Enski boltinn 2.5.2023 09:31
Allardyce á leið aftur í ensku úrvalsdeildina Útlit er fyrir að knattspyrnustjórinn Sam Allardyce snúi afar óvænt aftur í ensku úrvalsdeildina og taki við Leeds sem hefur verið í frjálsu falli undanfarnar vikur. Enski boltinn 2.5.2023 08:01
Rifust á vellinum eftir sigurinn gegn Aston Villa Samherjarnir Bruno Fernandes og Casemiro enduðu 1-0 sigur Manchester United á Aston Villa um helgina með léttum rökræðum út á velli áður en þeir fögnuðu með samherjum sínum. Enski boltinn 1.5.2023 23:30
Fagna sigrinum með því að bjóða leikmönnum Wrexham til Syndaborgarinnar Hollywood-stjörnurnar og eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, Rob McElhenney og Ryan Reynolds, hafa ákveðið að bjóða leikmönnum liðsins til Las Vegas eftir að liðið sigraði ensku E-deildina. Enski boltinn 1.5.2023 23:01
Maddison brenndi af víti í fallslag Leicester og Everton Leicester City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. James Maddison, leikmaður Leicester, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Leicester. Enski boltinn 1.5.2023 21:03
Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Enski boltinn 1.5.2023 20:01
Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30
Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 15:15
Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 15:00
Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Enski boltinn 30.4.2023 10:01
Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Enski boltinn 29.4.2023 16:05
Er þetta stoðsending ársins? Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. Enski boltinn 29.4.2023 14:46
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 29.4.2023 13:47
Skoruðu sigurmarkið í hinum margfræga „Fergie-tíma“ Kvennalið Manchester United heldur svo sannarlega í gömlu góðu gildin sem gerðu karlalið félagsins jafn sigursælt og raun bar vitni. Liðið tvívegis undir gegn Aston Villa á útivelli en tókst á einhvern undraverðan hátt að snúa dæminu sér í vil og tryggja sér dramatískan 3-2 sigur með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 29.4.2023 12:31