Enski boltinn Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. Enski boltinn 13.12.2022 15:01 Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. Enski boltinn 13.12.2022 12:00 Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.12.2022 11:00 Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. Enski boltinn 13.12.2022 08:30 Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 13.12.2022 07:00 Algjört klúður Tottenham: Auglýstu sýningu á undanúrslitaleik Englands Tottenham leikmaður klúðraði ekki bara vítaspyrnu á úrslitastund sem eyðilagði HM-draum Englendinga í Katar heldur bauð félagið einnig upp á vandræðalegt klúður í kjölfar leiksins. Enski boltinn 12.12.2022 08:31 Ten Hag vill sóknarmann í janúar Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.12.2022 15:01 Jafnt í slagnum um Manchester Manchester City og Manchester United áttust við í efstu deild kvenna í fótbolta á Englandi í dag. Gestirnir í United hafa leikið einkar vel á þessari leiktíð en höfðu ekki enn unnið nágranna sína í deildarleik. Það breyttist ekki í dag þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 11.12.2022 14:30 Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Enski boltinn 8.12.2022 14:30 María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool. Enski boltinn 7.12.2022 21:05 Gerði Liverpool mistök með því að kaupa rangan Benfica mann? Margir stuðningsmenn Liverpool óttast það að félagið hafi gert stór mistök á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 7.12.2022 16:01 Jesus undir hnífinn og frá keppni næstu mánuðina Gabriel Jesus, framherji Brasilíu og Arsenal, verður frá keppni í dágóða stund vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Kamerún. Enski boltinn 7.12.2022 08:01 Íhugaði sjálfsmorð eftir brottreksturinn frá Sky Sports Andy Gray segir að hann hafi verið í sjálfsmorðshugleiðingum eftir að hann var rekinn frá Sky Sports fyrir ellefu árum fyrir niðrandi ummæli um konur. Enski boltinn 29.11.2022 09:00 Nkunku fer til Chelsea næsta sumar Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að franski sóknarmaðurinn Christopher Nkunku fari til enska fótboltafélagsins Chelsea sumarið 2023. Nkunku á að baki 8 A-landsleiki fyrir Frakkland og var einn þeirra sem átti að fara til Katar þar sem HM fer nú fram. Hann þurfti hins vegar að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Enski boltinn 28.11.2022 20:30 Dregið í þriðju umferð FA bikarsins: Manchester City mætir Chelsea Dregið var í þriðju umferð FA bikarsins á Englandi nú rétt í þessu. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Englandsmeistara Manchester City og Chelsea. Enski boltinn 28.11.2022 20:01 Kviðmágarnir á sama hóteli í Katar Fornu fjendurnir John Terry og Wayne Bridge ku vera á sama hótelinu í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram. Enski boltinn 28.11.2022 07:30 Klopp fær meiri völd hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær að hafa meira um það að segja hvaða leikmenn félagið kaupir eftir að Julian Ward hættir störfum. Enski boltinn 25.11.2022 08:30 Fyrrverandi dýrasti leikmaður Liverpool látinn Liverpool missti einn úr fjölskyldunni í gær. David Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er látinn eftir glímu við krabbamein. Hann var 71 árs gamall. Enski boltinn 24.11.2022 10:30 Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. Enski boltinn 24.11.2022 08:45 Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. Enski boltinn 24.11.2022 07:01 Ronaldo í tveggja leikja bann Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna atviks sem átti sér stað á síðustu leiktíð. Bannið mun ekki hafa áhrif á leiki hans með Portúgal á HM en mun taka gildi sama með hvaða félagsliði hann mun spila næst. Einnig var hann sektaður um 50 þúsund pund. Enski boltinn 23.11.2022 17:00 Lágkúra eða kynding hjá Cristiano Ronaldo þegar hann sýndi nýja úrið í gær? Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik með Manchester United en hann og enska félagið tilkynntu um það í gær að þau hefðu komist að samkomulagi um starfslok. Enski boltinn 23.11.2022 13:31 Guardiola framlengir við City Stuðningsmenn Manchester City fengu góðar fréttir í morgunsárið því Pep Guardiola hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Enski boltinn 23.11.2022 10:16 Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.11.2022 09:15 „Við þurftum þessa góðu byrjun“ Bukayo Saka var alsæll eftir 6-2 stórsigur Englands gegn Íran í fyrsta leik á HM í Katar, eftir að Englendingar höfðu ekki unnið neinn af sex leikjum sínum í Þjóðadeildinni á þessu ári. Enski boltinn 21.11.2022 15:52 Drakk hland í fótboltaleik og fékk síðan rauða spjaldið Óhætt er að segja að laugardagurinn hafi verið slæmur dagur hjá enska markverðinum Tony Thompson. Enski boltinn 21.11.2022 11:30 Harry Kane óttast hvorki gult spjald né sekt Harry Kane ætlar ekki að láta hótanir Alþjóða knattspyrnusambandsins stoppa sig í því að nota „OneLove“ fyrirliðabandið í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Katar í dag. Hann staðfesti á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Íran að hann vilji bera bandið á HM Enski boltinn 21.11.2022 09:02 Stelpurnar fá að spila á stóru leikvöngum strákanna um helgina Enska úrvalsdeildin hjá körlunum er komið í HM-frí þar til fram yfir jól en mörg ensku félaganna ætla að leyfa kvennaliðum sínum að spila á stóru leikvöngunum um helgina. Enski boltinn 18.11.2022 16:01 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. Enski boltinn 18.11.2022 13:00 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. Enski boltinn 18.11.2022 07:30 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. Enski boltinn 13.12.2022 15:01
Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. Enski boltinn 13.12.2022 12:00
Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.12.2022 11:00
Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. Enski boltinn 13.12.2022 08:30
Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 13.12.2022 07:00
Algjört klúður Tottenham: Auglýstu sýningu á undanúrslitaleik Englands Tottenham leikmaður klúðraði ekki bara vítaspyrnu á úrslitastund sem eyðilagði HM-draum Englendinga í Katar heldur bauð félagið einnig upp á vandræðalegt klúður í kjölfar leiksins. Enski boltinn 12.12.2022 08:31
Ten Hag vill sóknarmann í janúar Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.12.2022 15:01
Jafnt í slagnum um Manchester Manchester City og Manchester United áttust við í efstu deild kvenna í fótbolta á Englandi í dag. Gestirnir í United hafa leikið einkar vel á þessari leiktíð en höfðu ekki enn unnið nágranna sína í deildarleik. Það breyttist ekki í dag þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 11.12.2022 14:30
Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Enski boltinn 8.12.2022 14:30
María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool. Enski boltinn 7.12.2022 21:05
Gerði Liverpool mistök með því að kaupa rangan Benfica mann? Margir stuðningsmenn Liverpool óttast það að félagið hafi gert stór mistök á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 7.12.2022 16:01
Jesus undir hnífinn og frá keppni næstu mánuðina Gabriel Jesus, framherji Brasilíu og Arsenal, verður frá keppni í dágóða stund vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Kamerún. Enski boltinn 7.12.2022 08:01
Íhugaði sjálfsmorð eftir brottreksturinn frá Sky Sports Andy Gray segir að hann hafi verið í sjálfsmorðshugleiðingum eftir að hann var rekinn frá Sky Sports fyrir ellefu árum fyrir niðrandi ummæli um konur. Enski boltinn 29.11.2022 09:00
Nkunku fer til Chelsea næsta sumar Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að franski sóknarmaðurinn Christopher Nkunku fari til enska fótboltafélagsins Chelsea sumarið 2023. Nkunku á að baki 8 A-landsleiki fyrir Frakkland og var einn þeirra sem átti að fara til Katar þar sem HM fer nú fram. Hann þurfti hins vegar að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Enski boltinn 28.11.2022 20:30
Dregið í þriðju umferð FA bikarsins: Manchester City mætir Chelsea Dregið var í þriðju umferð FA bikarsins á Englandi nú rétt í þessu. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Englandsmeistara Manchester City og Chelsea. Enski boltinn 28.11.2022 20:01
Kviðmágarnir á sama hóteli í Katar Fornu fjendurnir John Terry og Wayne Bridge ku vera á sama hótelinu í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram. Enski boltinn 28.11.2022 07:30
Klopp fær meiri völd hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær að hafa meira um það að segja hvaða leikmenn félagið kaupir eftir að Julian Ward hættir störfum. Enski boltinn 25.11.2022 08:30
Fyrrverandi dýrasti leikmaður Liverpool látinn Liverpool missti einn úr fjölskyldunni í gær. David Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er látinn eftir glímu við krabbamein. Hann var 71 árs gamall. Enski boltinn 24.11.2022 10:30
Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. Enski boltinn 24.11.2022 08:45
Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. Enski boltinn 24.11.2022 07:01
Ronaldo í tveggja leikja bann Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna atviks sem átti sér stað á síðustu leiktíð. Bannið mun ekki hafa áhrif á leiki hans með Portúgal á HM en mun taka gildi sama með hvaða félagsliði hann mun spila næst. Einnig var hann sektaður um 50 þúsund pund. Enski boltinn 23.11.2022 17:00
Lágkúra eða kynding hjá Cristiano Ronaldo þegar hann sýndi nýja úrið í gær? Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik með Manchester United en hann og enska félagið tilkynntu um það í gær að þau hefðu komist að samkomulagi um starfslok. Enski boltinn 23.11.2022 13:31
Guardiola framlengir við City Stuðningsmenn Manchester City fengu góðar fréttir í morgunsárið því Pep Guardiola hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Enski boltinn 23.11.2022 10:16
Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.11.2022 09:15
„Við þurftum þessa góðu byrjun“ Bukayo Saka var alsæll eftir 6-2 stórsigur Englands gegn Íran í fyrsta leik á HM í Katar, eftir að Englendingar höfðu ekki unnið neinn af sex leikjum sínum í Þjóðadeildinni á þessu ári. Enski boltinn 21.11.2022 15:52
Drakk hland í fótboltaleik og fékk síðan rauða spjaldið Óhætt er að segja að laugardagurinn hafi verið slæmur dagur hjá enska markverðinum Tony Thompson. Enski boltinn 21.11.2022 11:30
Harry Kane óttast hvorki gult spjald né sekt Harry Kane ætlar ekki að láta hótanir Alþjóða knattspyrnusambandsins stoppa sig í því að nota „OneLove“ fyrirliðabandið í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Katar í dag. Hann staðfesti á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Íran að hann vilji bera bandið á HM Enski boltinn 21.11.2022 09:02
Stelpurnar fá að spila á stóru leikvöngum strákanna um helgina Enska úrvalsdeildin hjá körlunum er komið í HM-frí þar til fram yfir jól en mörg ensku félaganna ætla að leyfa kvennaliðum sínum að spila á stóru leikvöngunum um helgina. Enski boltinn 18.11.2022 16:01
United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. Enski boltinn 18.11.2022 13:00
Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. Enski boltinn 18.11.2022 07:30