Enski boltinn Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2021 16:03 Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. Enski boltinn 17.7.2021 10:16 Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. Enski boltinn 17.7.2021 09:32 Pickford sletti ærlega úr klaufunum eftir EM og skemmti Cher vel Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, sletti ærlega úr klaufunum eftir Evrópumótið þar sem England endaði í 2. sæti. Enski boltinn 16.7.2021 13:30 Ted Lasso styður við bakið á Jadon, Marcus og Bukayo Ted Lasso, þjálfari enska knattspyrnuliðsins AFC Richmond, styður við bakið á ensku landsliðsmönnunum þremur sem klúðruðu vítaspyrnum er England laut í gras gegn Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins. Enski boltinn 16.7.2021 12:30 Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. Enski boltinn 16.7.2021 09:30 Vandræðaleg mistök adidas: Vissu ekki hvað leikmaður Man. Utd. hét Íþróttavöruframleiðandanum adidas urðu á vandræðaleg mistök þegar þeir kynntu nýjan búning Manchester United. Enski boltinn 16.7.2021 07:30 Liverpool beinir athygli sinni að nýkrýndum Evrópumeistara Liverpool hefur áhuga á nýkrýnda Evrópumeistaranum Nicolo Barella sem leikur með Inter. Enski boltinn 15.7.2021 09:30 Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. Enski boltinn 15.7.2021 09:01 Leikmenn unglingaliðs Portsmouth til rannsóknar vegna rasisma eftir úrslitaleikinn á EM Leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru til rannsóknar vegna rasískra ummæla sem sumir þeirra létu falla eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 15.7.2021 08:30 Arteta kenndi þreytu um tapið gegn Hibernian Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að tapið gegn Hibernian í æfingaleik í gær hafi veri vegna þreytu. Tapið var nokkuð neyðarlegt fyrir enska stórliðið. Enski boltinn 14.7.2021 23:01 Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. Enski boltinn 14.7.2021 22:01 Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. Enski boltinn 14.7.2021 18:00 Óvissa með framtíð Lingard Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn. Enski boltinn 14.7.2021 16:30 Markvörður Arsenal gerði kostuleg mistök í fyrsta leiknum með aðalliðinu Markvörðurinn Arthur Okonkwo gerði sig sekan um slæm mistök í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Arsenal í gær. Skytturnar töpuðu þá fyrir Hibernian frá Skotlandi í æfingaleik. Enski boltinn 14.7.2021 09:00 Rashford gæti misst af fyrstu tveim mánuðum úrvalsdeildarinnar Marcus Rashford, framherji Manchester United, gæti verið frá fram í lok október vegna meiðsla og þar af leiðandi myndi hann missa af fyrstu tveim mánuðum næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Rashford er á leiðinni í aðgerð á öxl. Enski boltinn 13.7.2021 23:30 Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. Enski boltinn 13.7.2021 13:01 Mikið gagnrýndur en vill stýra enska liðinu í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki í sínum plönum að hætta með enska landsliðið þrátt fyrir vonbrigðin í úrslitaleik Evrópumótsins. Enski boltinn 13.7.2021 07:01 Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. Enski boltinn 12.7.2021 18:45 Nuno Tavares til Arsenal Arsenal staðfesti í morgun kaup á portúgalska bakverðinum Nuno Tavares. Tavares er 21 árs og á að veita Kieran Tierney samkeppni um vinsti bakvarðarstöðuna. Enski boltinn 10.7.2021 11:00 Framlengir við Liverpool eftir lánsdvölina Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði framlengt samning sinn við hinn átján ára gamla Harvey Elliott. Enski boltinn 9.7.2021 22:00 PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. Enski boltinn 9.7.2021 08:01 Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. Enski boltinn 8.7.2021 23:01 Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. Enski boltinn 8.7.2021 17:01 Segir Man City ekki hafa efni á framherja miðað við þau verð sem eru í umræðunni Pep Guardiola segir Manchester City ekki hafa efni á því að kaupa framherja til að fylla skarð Sergio Agüero sem samdi við Barcelona í sumar. Hann segir verðið á þeim leikmönnum sem félagið vill einfaldlega of hátt. Enski boltinn 7.7.2021 23:30 Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 6.7.2021 18:46 Leggja allt kapp á að halda Harry Kane Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur, segir félagið leggja allt kapp á að helda enska landsliðsframherjanum Harry Kane innan sinna raða. Enski boltinn 5.7.2021 17:01 Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. Enski boltinn 5.7.2021 09:01 Vieira mættur aftur í enska boltann Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið. Enski boltinn 4.7.2021 16:00 Man. United ekki hættir á félagaskiptamarkaðnum: Í viðræðum við Real um Varane Manchester United staðfesti í vikunni að liðið hefði fest kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og forráðamenn félagsins eru ekki hættir. Enski boltinn 3.7.2021 12:30 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 334 ›
Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2021 16:03
Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. Enski boltinn 17.7.2021 10:16
Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. Enski boltinn 17.7.2021 09:32
Pickford sletti ærlega úr klaufunum eftir EM og skemmti Cher vel Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, sletti ærlega úr klaufunum eftir Evrópumótið þar sem England endaði í 2. sæti. Enski boltinn 16.7.2021 13:30
Ted Lasso styður við bakið á Jadon, Marcus og Bukayo Ted Lasso, þjálfari enska knattspyrnuliðsins AFC Richmond, styður við bakið á ensku landsliðsmönnunum þremur sem klúðruðu vítaspyrnum er England laut í gras gegn Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins. Enski boltinn 16.7.2021 12:30
Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. Enski boltinn 16.7.2021 09:30
Vandræðaleg mistök adidas: Vissu ekki hvað leikmaður Man. Utd. hét Íþróttavöruframleiðandanum adidas urðu á vandræðaleg mistök þegar þeir kynntu nýjan búning Manchester United. Enski boltinn 16.7.2021 07:30
Liverpool beinir athygli sinni að nýkrýndum Evrópumeistara Liverpool hefur áhuga á nýkrýnda Evrópumeistaranum Nicolo Barella sem leikur með Inter. Enski boltinn 15.7.2021 09:30
Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. Enski boltinn 15.7.2021 09:01
Leikmenn unglingaliðs Portsmouth til rannsóknar vegna rasisma eftir úrslitaleikinn á EM Leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru til rannsóknar vegna rasískra ummæla sem sumir þeirra létu falla eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 15.7.2021 08:30
Arteta kenndi þreytu um tapið gegn Hibernian Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að tapið gegn Hibernian í æfingaleik í gær hafi veri vegna þreytu. Tapið var nokkuð neyðarlegt fyrir enska stórliðið. Enski boltinn 14.7.2021 23:01
Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. Enski boltinn 14.7.2021 22:01
Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. Enski boltinn 14.7.2021 18:00
Óvissa með framtíð Lingard Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn. Enski boltinn 14.7.2021 16:30
Markvörður Arsenal gerði kostuleg mistök í fyrsta leiknum með aðalliðinu Markvörðurinn Arthur Okonkwo gerði sig sekan um slæm mistök í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Arsenal í gær. Skytturnar töpuðu þá fyrir Hibernian frá Skotlandi í æfingaleik. Enski boltinn 14.7.2021 09:00
Rashford gæti misst af fyrstu tveim mánuðum úrvalsdeildarinnar Marcus Rashford, framherji Manchester United, gæti verið frá fram í lok október vegna meiðsla og þar af leiðandi myndi hann missa af fyrstu tveim mánuðum næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Rashford er á leiðinni í aðgerð á öxl. Enski boltinn 13.7.2021 23:30
Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. Enski boltinn 13.7.2021 13:01
Mikið gagnrýndur en vill stýra enska liðinu í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki í sínum plönum að hætta með enska landsliðið þrátt fyrir vonbrigðin í úrslitaleik Evrópumótsins. Enski boltinn 13.7.2021 07:01
Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. Enski boltinn 12.7.2021 18:45
Nuno Tavares til Arsenal Arsenal staðfesti í morgun kaup á portúgalska bakverðinum Nuno Tavares. Tavares er 21 árs og á að veita Kieran Tierney samkeppni um vinsti bakvarðarstöðuna. Enski boltinn 10.7.2021 11:00
Framlengir við Liverpool eftir lánsdvölina Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði framlengt samning sinn við hinn átján ára gamla Harvey Elliott. Enski boltinn 9.7.2021 22:00
PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. Enski boltinn 9.7.2021 08:01
Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. Enski boltinn 8.7.2021 23:01
Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. Enski boltinn 8.7.2021 17:01
Segir Man City ekki hafa efni á framherja miðað við þau verð sem eru í umræðunni Pep Guardiola segir Manchester City ekki hafa efni á því að kaupa framherja til að fylla skarð Sergio Agüero sem samdi við Barcelona í sumar. Hann segir verðið á þeim leikmönnum sem félagið vill einfaldlega of hátt. Enski boltinn 7.7.2021 23:30
Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 6.7.2021 18:46
Leggja allt kapp á að halda Harry Kane Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur, segir félagið leggja allt kapp á að helda enska landsliðsframherjanum Harry Kane innan sinna raða. Enski boltinn 5.7.2021 17:01
Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. Enski boltinn 5.7.2021 09:01
Vieira mættur aftur í enska boltann Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið. Enski boltinn 4.7.2021 16:00
Man. United ekki hættir á félagaskiptamarkaðnum: Í viðræðum við Real um Varane Manchester United staðfesti í vikunni að liðið hefði fest kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og forráðamenn félagsins eru ekki hættir. Enski boltinn 3.7.2021 12:30