Kanté missir að öllum líkindum af HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 08:01 N'Golo Kanté er að glíma við meiðsli aftan í læri. Darren Walsh/Getty Images Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira