Enski boltinn Liverpool með pálmann í höndunum Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld. Enski boltinn 19.5.2021 21:07 Dramatískt tap gegn Arsenal í síðasta heimaleik Hodgsons Arsenal vann 3-1 sigur á Crystal Palace í síðasta heimaleik Roy Hodgson sem stjóra í enska boltanum. Enski boltinn 19.5.2021 19:55 Gylfi lagði upp sigurmark Everton og Evrópudraumurinn lifir Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á heimavelli í 37. umferð enska boltans. Enski boltinn 19.5.2021 18:57 „Næsta spurning“ Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins. Enski boltinn 19.5.2021 18:00 Stjóri Gylfa segir óánægðum að fara Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hefur sagt leikmönnum sínum að þeir sem séu óánægðir skuli koma sér í burtu. Hann er sjálfur staðráðinn í að byggja upp félagið á næstu árum. Enski boltinn 19.5.2021 14:30 Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 19.5.2021 09:31 Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 19.5.2021 08:31 Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. Enski boltinn 19.5.2021 07:01 Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. Enski boltinn 18.5.2021 21:15 Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. Enski boltinn 18.5.2021 20:00 Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. Enski boltinn 18.5.2021 18:55 Mark Alissons og viðbrögðin á bekknum frá öllum mögulegum sjónarhornum Liverpool stuðningsmenn verða örugglega seint leiðir á því að horfa á sigurmark markvarðarins Alissons Becker frá því í leiknum mikilvæga á móti West Brom um helgina. Enski boltinn 18.5.2021 10:31 Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. Enski boltinn 18.5.2021 09:42 Vardy svaf með gullmedalíuna Jamie Vardy, framherji Leicester, virðist heldur betur vera ánægður með sigurinn í enska bikarnum um helgina því hann sefur með gullmedalíuna. Enski boltinn 17.5.2021 23:00 Bournemouth og Swansea með yfirhöndina Bournemouth og Swansea leiða bæði 1-0 eftir fyrri undanúrslitaleikina í umspilinu í ensku B-deildinni. Enski boltinn 17.5.2021 21:16 Kane vill yfirgefa Tottenham Harry Kane, fyrirliði Tottenham, hefur greint forráðamönnum félagsins frá því að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Enski boltinn 17.5.2021 18:20 Liverpool græddi á VAR og Stóri Sam var bandsjóðandi brjálaður eftir leik Stuðningsmenn Liverpool hafa oft kvartað undan Varsjánni á síðustu árum en þeir þökkuðu fyrir hana í lífsnauðsynlegum 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær. Enski boltinn 17.5.2021 09:31 Sýndu Palestínu stuðning í bikarfögnuðinum á Wembley Þegar Hamza Choudhury og Wesley Fofana gengu um Wembley-leikvanginn á laugardaginn, sem nýkrýndir bikarmeistarar í enskum fótbolta með liði Leicester, héldu þeir fána Palestínu á lofti. Enski boltinn 17.5.2021 08:00 Alisson sá til þess að örlögin eru í höndum Liverpool Það stefndi allt í 1-1 jafntefli í leik West Bromwich Albion og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar brasilíski markvörðurinn Alisson steig upp og tryggði Liverpool ótrúlegan 2-1 sigur. Enski boltinn 17.5.2021 07:01 Gylfi Þór spilaði síðari hálfleik í tapi gegn botnliðinu Sheffield United vann óvæntan 1-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2021 19:50 Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. Enski boltinn 16.5.2021 18:16 Alisson hélt Meistaradeildarvonum Liverpool á lífi Það stefndi í 1-1 jafntefli hjá Liverpool gegn West Bromwich Albion á The Hawthornes-vellinum í dag. Markvörðurinn Alisson sá hins vegar til þess að Liverpool landaði 2-1 sigri er hann skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 16.5.2021 17:35 Tottenham heldur Evrópudraumnum á lífi Tottenham vann í dag mikilvægan sigur gegn Wolves í baráttunni um Evrópusæti. Harry Kane og Pierre-Emile Hojbjerg sáu um markaskorun heimamanna í 2-0 sigri. Enski boltinn 16.5.2021 15:05 Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Enski boltinn 15.5.2021 23:00 Leicester City bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Leicester City lagði Chelsea 1-0 í úrslitum FA-bikarsins sem fram fór á Wembley í Lundúnum fyrir framan 20 þúsund manns í dag. Youri Tielemans með glæsilegt mark í síðari hálfleik og það dugði þó mikil dramatík hafi verið undir lok leiks. Enski boltinn 15.5.2021 18:10 Jói Berg og félagar steinlágu fyrir Leeds Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fengu Leeds í heimsókn á Turf Moor í næstsíðasta heimaleik tímabilsins. Leeds fór með eins marks forskot inn í hálfleikinn, en þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 4-0 sigur gestanna. Enski boltinn 15.5.2021 13:30 Sjö mörk þegar City setti nýtt met Manchester City sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um að vera og sjö mörk fengu að líta dagsins ljós þegar City vann 4-3 útisigur í bráðfjörugum leik. Sigur City var tólfti útisigur liðsins í röð, en það er nýtt met í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 14.5.2021 21:07 Klopp mun ræða sérstaklega við Sadio Mane um atvikið eftir United leikinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk óvenju kuldaleg viðbrögð frá Sadio Mane eftir leik Liverpool og Manchester United og fjölmiðlar hafa smjattað mikið á því síðan. Enski boltinn 14.5.2021 15:30 Jesse Lingard mögulega „skiptimynt“ í kaupunum á Sancho Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og nú gæti það hjálpað til að þýska liðið er spennt fyrir leikmanni Manchester United. Enski boltinn 14.5.2021 13:30 Liverpool menn þurfa nú bara að treysta á sig sjálfa Sigur Liverpool á Manchester United á Old Trafford í gær hefur komið lærisveinum Jürgen Klopp í allt aðra og betri stöðu í baráttunni um að vera eitt af þeim fjórum ensku félögum sem spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2021 13:01 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 334 ›
Liverpool með pálmann í höndunum Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld. Enski boltinn 19.5.2021 21:07
Dramatískt tap gegn Arsenal í síðasta heimaleik Hodgsons Arsenal vann 3-1 sigur á Crystal Palace í síðasta heimaleik Roy Hodgson sem stjóra í enska boltanum. Enski boltinn 19.5.2021 19:55
Gylfi lagði upp sigurmark Everton og Evrópudraumurinn lifir Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á heimavelli í 37. umferð enska boltans. Enski boltinn 19.5.2021 18:57
„Næsta spurning“ Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins. Enski boltinn 19.5.2021 18:00
Stjóri Gylfa segir óánægðum að fara Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hefur sagt leikmönnum sínum að þeir sem séu óánægðir skuli koma sér í burtu. Hann er sjálfur staðráðinn í að byggja upp félagið á næstu árum. Enski boltinn 19.5.2021 14:30
Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 19.5.2021 09:31
Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 19.5.2021 08:31
Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. Enski boltinn 19.5.2021 07:01
Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. Enski boltinn 18.5.2021 21:15
Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. Enski boltinn 18.5.2021 20:00
Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. Enski boltinn 18.5.2021 18:55
Mark Alissons og viðbrögðin á bekknum frá öllum mögulegum sjónarhornum Liverpool stuðningsmenn verða örugglega seint leiðir á því að horfa á sigurmark markvarðarins Alissons Becker frá því í leiknum mikilvæga á móti West Brom um helgina. Enski boltinn 18.5.2021 10:31
Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. Enski boltinn 18.5.2021 09:42
Vardy svaf með gullmedalíuna Jamie Vardy, framherji Leicester, virðist heldur betur vera ánægður með sigurinn í enska bikarnum um helgina því hann sefur með gullmedalíuna. Enski boltinn 17.5.2021 23:00
Bournemouth og Swansea með yfirhöndina Bournemouth og Swansea leiða bæði 1-0 eftir fyrri undanúrslitaleikina í umspilinu í ensku B-deildinni. Enski boltinn 17.5.2021 21:16
Kane vill yfirgefa Tottenham Harry Kane, fyrirliði Tottenham, hefur greint forráðamönnum félagsins frá því að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Enski boltinn 17.5.2021 18:20
Liverpool græddi á VAR og Stóri Sam var bandsjóðandi brjálaður eftir leik Stuðningsmenn Liverpool hafa oft kvartað undan Varsjánni á síðustu árum en þeir þökkuðu fyrir hana í lífsnauðsynlegum 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær. Enski boltinn 17.5.2021 09:31
Sýndu Palestínu stuðning í bikarfögnuðinum á Wembley Þegar Hamza Choudhury og Wesley Fofana gengu um Wembley-leikvanginn á laugardaginn, sem nýkrýndir bikarmeistarar í enskum fótbolta með liði Leicester, héldu þeir fána Palestínu á lofti. Enski boltinn 17.5.2021 08:00
Alisson sá til þess að örlögin eru í höndum Liverpool Það stefndi allt í 1-1 jafntefli í leik West Bromwich Albion og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar brasilíski markvörðurinn Alisson steig upp og tryggði Liverpool ótrúlegan 2-1 sigur. Enski boltinn 17.5.2021 07:01
Gylfi Þór spilaði síðari hálfleik í tapi gegn botnliðinu Sheffield United vann óvæntan 1-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2021 19:50
Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. Enski boltinn 16.5.2021 18:16
Alisson hélt Meistaradeildarvonum Liverpool á lífi Það stefndi í 1-1 jafntefli hjá Liverpool gegn West Bromwich Albion á The Hawthornes-vellinum í dag. Markvörðurinn Alisson sá hins vegar til þess að Liverpool landaði 2-1 sigri er hann skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 16.5.2021 17:35
Tottenham heldur Evrópudraumnum á lífi Tottenham vann í dag mikilvægan sigur gegn Wolves í baráttunni um Evrópusæti. Harry Kane og Pierre-Emile Hojbjerg sáu um markaskorun heimamanna í 2-0 sigri. Enski boltinn 16.5.2021 15:05
Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Enski boltinn 15.5.2021 23:00
Leicester City bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Leicester City lagði Chelsea 1-0 í úrslitum FA-bikarsins sem fram fór á Wembley í Lundúnum fyrir framan 20 þúsund manns í dag. Youri Tielemans með glæsilegt mark í síðari hálfleik og það dugði þó mikil dramatík hafi verið undir lok leiks. Enski boltinn 15.5.2021 18:10
Jói Berg og félagar steinlágu fyrir Leeds Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fengu Leeds í heimsókn á Turf Moor í næstsíðasta heimaleik tímabilsins. Leeds fór með eins marks forskot inn í hálfleikinn, en þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 4-0 sigur gestanna. Enski boltinn 15.5.2021 13:30
Sjö mörk þegar City setti nýtt met Manchester City sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um að vera og sjö mörk fengu að líta dagsins ljós þegar City vann 4-3 útisigur í bráðfjörugum leik. Sigur City var tólfti útisigur liðsins í röð, en það er nýtt met í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 14.5.2021 21:07
Klopp mun ræða sérstaklega við Sadio Mane um atvikið eftir United leikinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk óvenju kuldaleg viðbrögð frá Sadio Mane eftir leik Liverpool og Manchester United og fjölmiðlar hafa smjattað mikið á því síðan. Enski boltinn 14.5.2021 15:30
Jesse Lingard mögulega „skiptimynt“ í kaupunum á Sancho Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og nú gæti það hjálpað til að þýska liðið er spennt fyrir leikmanni Manchester United. Enski boltinn 14.5.2021 13:30
Liverpool menn þurfa nú bara að treysta á sig sjálfa Sigur Liverpool á Manchester United á Old Trafford í gær hefur komið lærisveinum Jürgen Klopp í allt aðra og betri stöðu í baráttunni um að vera eitt af þeim fjórum ensku félögum sem spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2021 13:01