Fótbolti Bæði lið stóðu heiðursvörð og Toni Kroos tolleraður í leikslok Heiðursvörður var staðinn fyrir Toni Kroos sem spilaði í gær sinn síðasta leik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 26.5.2024 11:31 Þjálfari Lyngby reif sig úr að ofan og fagnaði af einstakri ákefð Það er ekki oft sem helflúraðir þjálfarar rífa sig úr að ofan og tryllast af gleði en David Nielsen, þjálfari Íslendingaliðsins Lyngby, fer sínar eigin leiðir í fagnaðarlátum. Fótbolti 26.5.2024 10:45 Stuttorður Guardiola: „Óskaði þeim til hamingju með frábært tímabil“ Það var heldur stuttorður Pep Guardiola sem mætti í viðtal eftir 2-1 tap Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á laugardag. Enski boltinn 26.5.2024 09:01 Rooney tekur við B-deildarliði Plymouth Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Hann var í gær ráðinn þjálfari B-deildarliðs Plymouth Argyle. Liðið rétt hélt sér í deildinni á nýafstaðinni leiktíð á kostnað Birmingham City, sem er síðasta liðið sem Rooney þjálfaði. Enski boltinn 26.5.2024 07:01 Celtic tvöfaldur meistari eftir dramatískan sigur á erkifjendunum Celtic er deildar- og bikarmeistari í Skotlandi eftir hádramatískan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Rangers í úrslitum skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu fyrr í dag. Celtic hafði þegar tryggt sér skoska meistaratitilinn og fullkomnaði tvennuna í dag, Rangers til mikils ama. Fótbolti 25.5.2024 23:31 Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Enski boltinn 25.5.2024 22:31 Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Fótbolti 25.5.2024 21:31 PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. Fótbolti 25.5.2024 21:16 Uppgjör: Valur-FH 2-2 | Hvorugt liðið fór sátt af velli á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2024 21:15 AC Milan missti niður unninn leik AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri. Fótbolti 25.5.2024 20:50 Leverkusen bikarmeistari eftir vonbrigðin í Evrópu Bayer Leverkusen er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu karla. Liðið stendur uppi sem bæði Þýskalandsmeistari sem og þýskur bikarmeistari eftir ótrúlegt tímabil þar sem eina tap liðsins kom gegn Atalanta í úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 20:20 „Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55 „Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10 Uppgjör: ÍA-Víkingur 0-1 | Vítaspyrna tryggði meisturunum stigin þrjú Víkingur mætti ÍA á ELKEM vellinum á Akranesi í dag í 8. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 0-1 sigri Víkings og kom sigurmarkið úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:00 „Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45 Barcelona Evrópumeistari Barcelona er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 25.5.2024 18:15 Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 18:00 „Þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ekki sáttur með framlag sinna leikmanna í leiknum gegn Keflavík í dag. Þróttarar töpuðu, 1-0, og sitja á botni Bestu deildar kvenna með aðeins eitt stig. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:13 „Ekkert smá sætt“ Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, var að vonum sátt eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni í sumar. Í dag lögðu Keflvíkinga Þróttara að velli, 1-0. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:03 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. Enski boltinn 25.5.2024 17:01 Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Þróttur R. 1-0 | Fyrsti sigur Keflvíkinga Keflavík lyfti sér upp úr neðsta sæti Bestu deildar kvenna með 1-0 sigri á Þrótti suður með sjó í dag. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:00 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 25.5.2024 16:51 Íslendingaliðið Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeild Lyngby tókst aftur að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni með frábærum lokaspretti. Fótbolti 25.5.2024 15:12 Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11 Diljá skoraði í sjö marka sigri í lokaumferðinni Diljá Ýr Zomers endaði tímabilið í belgísku úrvalsdeildinni með því að skora eitt af sjö mörkum OH Leuven í 7-0 sigri gegn KAA Gent. Fótbolti 25.5.2024 14:08 Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. Enski boltinn 25.5.2024 13:44 Uppgjörið og viðtöl: FH - Víkingur 2-2 | Dramatískt jafntefli í Kaplakrika FH og Víkingur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í dag eftir að Víkingur jafnaði í blálokin. Íslenski boltinn 25.5.2024 13:15 Katla skoraði jöfnunarmarkið í endurkomusigri Katla Tryggvadóttir skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu þegar lið hennar Kristianstad vann 3-1 gegn Brommapojkarna í 8. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 12:58 Bayern borgar 12 milljónir evra fyrir Kompany Svo virðist sem ráðning Bayern Munchen á þjálfaranum Vincent Kompany sé frágengin. Félagið mun greiða Burnley 12 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 25.5.2024 12:31 Vill losna frá Crystal Palace og kaupa Everton John Textor, meðeigandi Crystal Palace, hefur gefið út að hann hyggist selja hlut sinn í félaginu og róa á önnur mið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.5.2024 11:31 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Bæði lið stóðu heiðursvörð og Toni Kroos tolleraður í leikslok Heiðursvörður var staðinn fyrir Toni Kroos sem spilaði í gær sinn síðasta leik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 26.5.2024 11:31
Þjálfari Lyngby reif sig úr að ofan og fagnaði af einstakri ákefð Það er ekki oft sem helflúraðir þjálfarar rífa sig úr að ofan og tryllast af gleði en David Nielsen, þjálfari Íslendingaliðsins Lyngby, fer sínar eigin leiðir í fagnaðarlátum. Fótbolti 26.5.2024 10:45
Stuttorður Guardiola: „Óskaði þeim til hamingju með frábært tímabil“ Það var heldur stuttorður Pep Guardiola sem mætti í viðtal eftir 2-1 tap Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á laugardag. Enski boltinn 26.5.2024 09:01
Rooney tekur við B-deildarliði Plymouth Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Hann var í gær ráðinn þjálfari B-deildarliðs Plymouth Argyle. Liðið rétt hélt sér í deildinni á nýafstaðinni leiktíð á kostnað Birmingham City, sem er síðasta liðið sem Rooney þjálfaði. Enski boltinn 26.5.2024 07:01
Celtic tvöfaldur meistari eftir dramatískan sigur á erkifjendunum Celtic er deildar- og bikarmeistari í Skotlandi eftir hádramatískan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Rangers í úrslitum skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu fyrr í dag. Celtic hafði þegar tryggt sér skoska meistaratitilinn og fullkomnaði tvennuna í dag, Rangers til mikils ama. Fótbolti 25.5.2024 23:31
Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Enski boltinn 25.5.2024 22:31
Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Fótbolti 25.5.2024 21:31
PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. Fótbolti 25.5.2024 21:16
Uppgjör: Valur-FH 2-2 | Hvorugt liðið fór sátt af velli á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2024 21:15
AC Milan missti niður unninn leik AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri. Fótbolti 25.5.2024 20:50
Leverkusen bikarmeistari eftir vonbrigðin í Evrópu Bayer Leverkusen er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu karla. Liðið stendur uppi sem bæði Þýskalandsmeistari sem og þýskur bikarmeistari eftir ótrúlegt tímabil þar sem eina tap liðsins kom gegn Atalanta í úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 20:20
„Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55
„Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10
Uppgjör: ÍA-Víkingur 0-1 | Vítaspyrna tryggði meisturunum stigin þrjú Víkingur mætti ÍA á ELKEM vellinum á Akranesi í dag í 8. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 0-1 sigri Víkings og kom sigurmarkið úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:00
„Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45
Barcelona Evrópumeistari Barcelona er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 25.5.2024 18:15
Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 18:00
„Þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ekki sáttur með framlag sinna leikmanna í leiknum gegn Keflavík í dag. Þróttarar töpuðu, 1-0, og sitja á botni Bestu deildar kvenna með aðeins eitt stig. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:13
„Ekkert smá sætt“ Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, var að vonum sátt eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni í sumar. Í dag lögðu Keflvíkinga Þróttara að velli, 1-0. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:03
Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. Enski boltinn 25.5.2024 17:01
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Þróttur R. 1-0 | Fyrsti sigur Keflvíkinga Keflavík lyfti sér upp úr neðsta sæti Bestu deildar kvenna með 1-0 sigri á Þrótti suður með sjó í dag. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:00
Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 25.5.2024 16:51
Íslendingaliðið Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeild Lyngby tókst aftur að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni með frábærum lokaspretti. Fótbolti 25.5.2024 15:12
Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11
Diljá skoraði í sjö marka sigri í lokaumferðinni Diljá Ýr Zomers endaði tímabilið í belgísku úrvalsdeildinni með því að skora eitt af sjö mörkum OH Leuven í 7-0 sigri gegn KAA Gent. Fótbolti 25.5.2024 14:08
Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. Enski boltinn 25.5.2024 13:44
Uppgjörið og viðtöl: FH - Víkingur 2-2 | Dramatískt jafntefli í Kaplakrika FH og Víkingur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í dag eftir að Víkingur jafnaði í blálokin. Íslenski boltinn 25.5.2024 13:15
Katla skoraði jöfnunarmarkið í endurkomusigri Katla Tryggvadóttir skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu þegar lið hennar Kristianstad vann 3-1 gegn Brommapojkarna í 8. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 12:58
Bayern borgar 12 milljónir evra fyrir Kompany Svo virðist sem ráðning Bayern Munchen á þjálfaranum Vincent Kompany sé frágengin. Félagið mun greiða Burnley 12 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 25.5.2024 12:31
Vill losna frá Crystal Palace og kaupa Everton John Textor, meðeigandi Crystal Palace, hefur gefið út að hann hyggist selja hlut sinn í félaginu og róa á önnur mið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.5.2024 11:31