Fótbolti

Ange hrósaði leik­mönnum sínum í há­stert

„Ég er hæstánægður, við spiluðum virkilega vel. Auðvitað byrjuðum við ekki vel, fengum á okkur mark, og vitum í hvaða stöðu Manchester United er hvað varðar að þurfa að ná í úrslit,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir 2-2 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag.

Enski boltinn

Allt jafnt á Old Trafford

Manchester United og Tottenham Hotspur gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir ef til vill svekktari með úrslitin þar sem þeir fengu töluvert betri færi en heimaliðið.

Enski boltinn

Gæti stýrt Liver­pool í leik gegn Ajax

Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika.

Enski boltinn

Solskjær hafnaði Svíum

Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara.

Fótbolti

Endar Henderson á Ítalíu?

Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni.

Fótbolti