Körfubolti Reyndi að kæla Curry niður eftir leik með því að hella yfir hann úr vatnsflösku Steph Curry var í nótt fyrsti leikamðuinn í NBA deildinni í 43 ár til að skora yfir 30 stig í báðum hálfleikjum. Hér má sjá svipmyndir frá frammistöðu hans sem og viðtal við hann eftir leik. Körfubolti 4.1.2021 15:31 Curry rauðglóandi og skoraði 62 stig í sigri Golden State Stephen Curry fór hamförum og skoraði 62 stig þegar Golden State Warriors sigraði Portland Trail Blazers, 137-122, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4.1.2021 07:30 Ágúst H. Guðmundsson er látinn Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. Körfubolti 3.1.2021 19:18 Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt. Körfubolti 3.1.2021 11:20 Martin stigahæstur í öruggum sigri - Tryggvi og félagar unnu með minnsta mun í framlengingu Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason skiluðu góðum frammistöðum fyrir sín lið í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 2.1.2021 21:43 Jón Axel næststigahæstur í sigri Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.1.2021 21:30 Haukur Helgi skilaði sex stigum í tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í MoraBanc Andorra töpuðu örugglega fyrir Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.1.2021 19:20 LeBron byrjaði átjánda árið á þrefaldri tvennu | Myndbönd LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109. Körfubolti 2.1.2021 12:30 Skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið á 36 ára afmælinu Körfuboltasnillingurinn LeBron James fagnaði 36 ára afmæli sínu á dögunum með stæl og skráði nafn sitt enn einu sinni á spjöld körfuboltasögunnar. Körfubolti 1.1.2021 15:01 John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. Körfubolti 1.1.2021 11:00 Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Körfubolti 31.12.2020 22:00 Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. Körfubolti 31.12.2020 17:31 Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. Körfubolti 31.12.2020 10:00 Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.12.2020 13:02 Bucks setti nýtt met en sá besti var rólegur Milwaukee Bucks liðið setti nýtt þriggja stiga met í stórsigri á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors vann annan leikinn í röð, Los Angeles Clippers svaraði fyrir stórtap og þrennur tveggja leikmanna dugði ekki. Körfubolti 30.12.2020 07:30 Martin fagnaði öðru sætinu í íþróttamanni ársins með níu stigum Martin Hermannsson skoraði níu stig er Valencia tapaði með minnsta mun fyrir Baskonia í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld, 71-70. Körfubolti 29.12.2020 21:48 Jokic áfram í þrennuham og Lakers tapaði á heimavelli Meistarar Los Angeles Lakers réðu ekki við Portland menn á lokakaflanum og urðu að sætta sig við tap á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2020 07:31 NBA-leikmaður tróð boltanum í ranga körfu Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina. Körfubolti 28.12.2020 16:30 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Körfubolti 28.12.2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. Körfubolti 28.12.2020 12:00 Steph Curry raðaði niður 103 þristum í röð og það náðist á myndband Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry. Körfubolti 28.12.2020 10:31 Dallas Mavericks setti nýtt NBA met með því að vinna fyrri hálfleikinn 77-27 Þrjú lið eru frekar óvænt ósigruð í þremur fyrstu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta eftir leiki næturinnar. Körfubolti 28.12.2020 07:31 Martin stiga- og stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld er liðið tók á móti Acunsa á heimavelli sínum. Lokatölur 101-75. Körfubolti 27.12.2020 20:31 Haukur með fimmtán stig í tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig fyrir Andorra í tólf stiga tapi gegn Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 27.12.2020 15:15 NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 27.12.2020 09:30 Allir þrír íslensku körfuboltastrákarnir í spænsku deildinni í beinni í dag Þrír leikir í ACB deildinni í körfubolta verða í beinni á sportstöðvunum í dag en öll Íslendingaliðin þrjú spila þá í sextándu umferð spænska körfuboltans. Körfubolti 27.12.2020 08:00 NBA: LeBron og Durant í stuði Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 26.12.2020 09:50 Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24.12.2020 06:01 NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23.12.2020 21:01 LeBron James og félagar fengu dýrustu meistarahringi sögunnar í nótt NBA meistarar hafa aldrei fengið eins dýra meistarahringa og leikmenn Los Angeles Lakers fengu afhenta fyrir fyrsta leikinn sinn á nýju tímabili. Körfubolti 23.12.2020 13:31 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 334 ›
Reyndi að kæla Curry niður eftir leik með því að hella yfir hann úr vatnsflösku Steph Curry var í nótt fyrsti leikamðuinn í NBA deildinni í 43 ár til að skora yfir 30 stig í báðum hálfleikjum. Hér má sjá svipmyndir frá frammistöðu hans sem og viðtal við hann eftir leik. Körfubolti 4.1.2021 15:31
Curry rauðglóandi og skoraði 62 stig í sigri Golden State Stephen Curry fór hamförum og skoraði 62 stig þegar Golden State Warriors sigraði Portland Trail Blazers, 137-122, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4.1.2021 07:30
Ágúst H. Guðmundsson er látinn Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. Körfubolti 3.1.2021 19:18
Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt. Körfubolti 3.1.2021 11:20
Martin stigahæstur í öruggum sigri - Tryggvi og félagar unnu með minnsta mun í framlengingu Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason skiluðu góðum frammistöðum fyrir sín lið í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 2.1.2021 21:43
Jón Axel næststigahæstur í sigri Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.1.2021 21:30
Haukur Helgi skilaði sex stigum í tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í MoraBanc Andorra töpuðu örugglega fyrir Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.1.2021 19:20
LeBron byrjaði átjánda árið á þrefaldri tvennu | Myndbönd LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109. Körfubolti 2.1.2021 12:30
Skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið á 36 ára afmælinu Körfuboltasnillingurinn LeBron James fagnaði 36 ára afmæli sínu á dögunum með stæl og skráði nafn sitt enn einu sinni á spjöld körfuboltasögunnar. Körfubolti 1.1.2021 15:01
John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. Körfubolti 1.1.2021 11:00
Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Körfubolti 31.12.2020 22:00
Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. Körfubolti 31.12.2020 17:31
Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. Körfubolti 31.12.2020 10:00
Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.12.2020 13:02
Bucks setti nýtt met en sá besti var rólegur Milwaukee Bucks liðið setti nýtt þriggja stiga met í stórsigri á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors vann annan leikinn í röð, Los Angeles Clippers svaraði fyrir stórtap og þrennur tveggja leikmanna dugði ekki. Körfubolti 30.12.2020 07:30
Martin fagnaði öðru sætinu í íþróttamanni ársins með níu stigum Martin Hermannsson skoraði níu stig er Valencia tapaði með minnsta mun fyrir Baskonia í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld, 71-70. Körfubolti 29.12.2020 21:48
Jokic áfram í þrennuham og Lakers tapaði á heimavelli Meistarar Los Angeles Lakers réðu ekki við Portland menn á lokakaflanum og urðu að sætta sig við tap á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2020 07:31
NBA-leikmaður tróð boltanum í ranga körfu Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina. Körfubolti 28.12.2020 16:30
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Körfubolti 28.12.2020 14:01
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. Körfubolti 28.12.2020 12:00
Steph Curry raðaði niður 103 þristum í röð og það náðist á myndband Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry. Körfubolti 28.12.2020 10:31
Dallas Mavericks setti nýtt NBA met með því að vinna fyrri hálfleikinn 77-27 Þrjú lið eru frekar óvænt ósigruð í þremur fyrstu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta eftir leiki næturinnar. Körfubolti 28.12.2020 07:31
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld er liðið tók á móti Acunsa á heimavelli sínum. Lokatölur 101-75. Körfubolti 27.12.2020 20:31
Haukur með fimmtán stig í tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig fyrir Andorra í tólf stiga tapi gegn Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 27.12.2020 15:15
NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 27.12.2020 09:30
Allir þrír íslensku körfuboltastrákarnir í spænsku deildinni í beinni í dag Þrír leikir í ACB deildinni í körfubolta verða í beinni á sportstöðvunum í dag en öll Íslendingaliðin þrjú spila þá í sextándu umferð spænska körfuboltans. Körfubolti 27.12.2020 08:00
NBA: LeBron og Durant í stuði Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 26.12.2020 09:50
Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24.12.2020 06:01
NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23.12.2020 21:01
LeBron James og félagar fengu dýrustu meistarahringi sögunnar í nótt NBA meistarar hafa aldrei fengið eins dýra meistarahringa og leikmenn Los Angeles Lakers fengu afhenta fyrir fyrsta leikinn sinn á nýju tímabili. Körfubolti 23.12.2020 13:31