Skoðun

Vitlausasta hugmyndin

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Í vikunni birtust fréttir af því að OECD legði til að virðisaukaskattur (VSK) á ferðaþjónustu væri færður í efra þrep. Það er að vísu svo gömul frétt að OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggi til að svokallaðir skattastyrkir séu aflagðir til að auka tekjuöflun ríkissjóðs að það er vart fréttnæmt lengur, enda hafa slíkar tekjuöflunartillögur verið fastagestir í skýrslum þessara alþjóðastofnana síðastliðinn áratug.

Skoðun

Að rækta kjöt: Matur framtíðarinnar

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Umhverfisáhrif hefðbundinnar kjötframleiðslu eru sláandi. Framleiðslan krefst sífellt meira landssvæðis og því eru skógar ruddir og votlendi ræst fram, sem gerir það að verkum að vistkerfi eyðast, kolefnisbinding minnkar og magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu stóreykst.

Skoðun

Menningar­eyja á Melunum

Þóra Einarsdóttir skrifar

Endrum og sinnum raðast tilviljanir og tíðarandi saman á þann veg að tækifæri til umbóta skapast. Það gerist sennilega ekki oft að finna þarf nýtt hlutverk fyrir nærri þúsund sæta sérhannaða byggingu fyrir listflutning miðsvæðis í höfuðborginni.

Skoðun

Í­búa­ráðin- sýndar­sam­ráð

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Fyrir mistök starfsmanna Reykjavíkurborgar á fundi íbúaráðs Laugardals opinberuðust neikvæð og niðrandi orðaskipti þeirra öllum á fundinum sem sýndur var beint á YouTube-síðu Reykjavíkurborgar. Niðurlægjandi tal þeirra snerist að fulltrúum í ráðinu sem vildu bóka um leikskólamál og fá spurningum um biðlista svarað. Á tali starfsmannanna að dæma voru þeir að finna leiðir til að þagga niður í ráðsmönnum og koma í veg fyrir „með klækjum“ að mál/bókanir rötuðu í fundargerð.

Skoðun

Raforkuþurrð eða lé­leg for­gangs­röðun?

Þorgerður María Þorbjarnardóttir og Finnur Ricart Andrason skrifa

„Ísland getur orðið fyrsta landið í heiminum til að nota eingöngu græna, endurnýjanlega orku. Við notum um milljón tonn af olíu á ári og borgum 100 milljarða króna fyrir. Gætum við hætt því, fengið hreinna loft og bætt lífskjör á Íslandi í leiðinni?“

Skoðun

Eru hvalveiðar dýraníð?

Árný Björg Blandon skrifar

Stundum er ótrúlegt hvernig fólk vill bara fá að drepa dýr og fara illa með þau af því að það gefur svo mikla peninga. Það er mikil skekkja þar í gangi. Ég kalla það græðgi. Peningar eru þó ekki rót hins illa, heldur græðgin.

Skoðun

Fötluð ungmenni og tækifærin

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Undanfarin misseri hefur sannarlega verið tilefni til að fyllast bjartsýni um að okkur ætli að takast að rétta af óréttlætið sem fötluð ungmenni eru beitt endurtekið ár eftir ár. Háskólaráðherra hefur talað hátt og skýrt fyrir bættum tækifærum fatlaðs fólks til menntunar og velsæld er sett í forgang í störfum menntamálaráðherra.

Skoðun

Litla Rússland #2

Sigurjón Þórðarson skrifar

Ísland er ríkt af auðlindum eins og Rússland sem lengi vel taldist til vinaþjóða Íslendinga. Líkt og Rússar þá eru Íslendingar hálfgerð fórnarlömb stjórnmálaelítu og auðróna landsins. Elítan þjónar fyrst og fremst fámennri stétt auðmanna og flokksgæðinga, sem eru að sölsa undir sig auðlindir landsins og draga til sín bróðurpartinn af verðmætasköpun þjóðarinnar.

Skoðun

Höfum við efni á þessu?

Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar

Seðlabanki Íslands hefur gefið skýr skilaboð um að tryggja þurfi meira aðhald í ríkisfjármálunum. Á sama tíma er halli á fjárlögum sem nemur um 4% af landsframleiðslu, verðbólga í tæpum 10% og hagvöxtur mælist um 6%. Staðan er ekki beint frábær.

Skoðun

Ráðherrar til bjargar Reykvíkingum?

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Á síðustu dögum þingsins samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins um breytingu á lögum um útlendinga. Breytingin sneri m.a. að rýmkuðum reglum um dvalarleyfi á grundvelli samnings um vistráðningu (au pair). Nú verður því heimilt að endurnýja leyfin í eitt ár, að hámarki í tvö ár, en áður var ekki heimilt að endurnýja slík dvalarleyfi.

Skoðun

„Útlendingamálin“ - stór vandamálapakki?

Toshiki Toma skrifar

Undanfarna daga hefur eins konar áróður einkennst í umræðu stjórnandi fólks í þjóðfélaginu. Guðrún Hafsteinsdóttir, nýorðinn dómsmálaráðherra, sagði í viðtali við RÚV í kjölfar embættistökunnar: „Kerfi útlendingamála sé komið að þolmörkum.“ 

Skoðun

Enginn setur börnin sín í bátinn nema sjórinn sé öruggari en landið

Nína Helgadóttir skrifar

Aldrei í sögunni hefur fleira fólk verið á flótta í heiminum. Það er rétt að minna á þá dapurlegu staðreynd í dag, þann 20. júní, á alþjóðadegi flóttafólks, þegar ljósi er varpað á þann vanda sem flóttafólk stendur frammi fyrir. Foreldrar, börn, systkini, ömmur og afar hafa hrakist heiman frá sér. Frá ættingjum, skólagöngu, vinum, atvinnu, eignum, ættjörð sinni og öðru því sem skiptir fólk máli.

Skoðun

Hin­segin fræðsla í grunn­skólum

Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar

Fræðsla Samtakanna ‘78 er mannréttindamiðuð hinsegin fræðsla. Hinsegin fræðsla fjallar um hinsegin fólk, okkar málefni og hvert hægt er að leita eftir aðstoð og stuðningi. Við kennum fólki á öllum aldri um fjölbreytileikann í kyntjáningu, kynhneigð, kynvitund og kyneinkennum fólks.

Skoðun

Borgar­full­trúar eru á of háum launum

Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Launagreiðslur borgarfulltrúa hafa oft reynst þeim sjálfum erfið og óþægileg til umræðu. En sama hvort borgarfulltrúum líkar það betur eða verr, eru breytingar á launafyrirkomulagi þeirra aldrei samþykktar án aðkomu borgarstjórnar. Núverandi launafyrirkomulag var nefnilega samþykkt í borgarstjórn árið 2017. Við megum heldur ekki veigra okkur við því að ræða mál sem kunna að vera óvinsæl í sölum borgarstjórnar.

Skoðun

Hvern langar í kannabis?

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég lít í kringum mig og mér finnst samfélagið og lög þess og reglur skrítin, undarleg. Ég fer í hverfissjoppuna sem lifir á hádegispásu nemenda gagnfræðaskólans við hliðin á og þar selja þeir auðvitað slísi burgers og chips og kit-kat en líka allskonar annað.

Skoðun

Hæg er leið til Helvítis, hallar undan fæti

Birgir Dýrfjörð skrifar

Fyrir margt löngu var mikið rætt á Íslandi um um áfengt öl (bjór). Ég sat þá á Alþingi og talað gegn áfengu öli. Helstu rök mín voru reynsla annarra þjóða. Ég birti hér þau rök. Þau voru staðfest af Áfengisráði.

Skoðun

Barátta kvenna

Hólmfríður Árnadótti skrifar

Því er ekki náð margumræddu jafnréttinu þó mörg hafi barist fyrir því svo áratugum skiptir. Í dag 19. júní minnumst við þess að konur fengu kosningarétt fyrir 108 árum. Kosningarétt sem kostaði blóð, svita og tár. Svo sjálfsagður þykir þessi réttur í dag að hann er jafnvel ekki nýttur, sem er öllu verr.

Skoðun

„Alltaf gott að þegja og gera ekki neitt“

Steinar Ingi Kolbeins skrifar

Reykjavíkurborg hefur í nokkurn tíma stært sig af framúrskarandi þátttöku og almennu samráði við borgarbúa þegar kemur að ákvörðunartöku og stefnumótun í hverfum borgarinnar.

Skoðun

Viltu lægri vexti?

Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar

Ekki er ýkja langt síðan Ísland var eitt fátækasta land Evrópu. Nú búa Íslendingar hins vegar við einhver bestu lífskjör sem þekkst hafa í sögu mannkyns og mælast meðallaun hér nú þau hæstu í heimi. Þó velmegun hér sé ein sú mesta sem þekkist á heimsvísu hefur verðbólgan reynst okkur erfiður ljár í þúfu. Afleiðingin hefur verið hátt vaxtastig sem sligar skuldsett heimili og hamlar fjárfestingu.

Skoðun

Ferðaþjónustan: Sjálfbærni og þolmörk

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Samkvæmt stefnumiðum stjórnvalda og helstu hagaðila á ferðaþjónustan að þróast í samræmi við helstu einkenni sjálfbærni. Í þróunina fléttast full orkuskipti fyrir 2040, markmið um matvælaöryggi, sjálfbæra matvælaframleiðslu, orkuöryggi og sjálfbæra raforkuframleiðslu.

Skoðun

Jöfn - Tæknilega séð

Ragnhildur Geirsdóttir skrifar

Ísland er eftirbátur annarra Evrópuþjóða þegar kemur að fjölda þeirra sem starfa við upplýsingatækni, samkvæmt nýlegum tölum frá Eurostat. Frá því byrjað var að kenna tölvunarfræði á Íslandi hafa stelpur verið í minnihluta þeirra sem útskrifast úr greininni.

Skoðun

Það er ekkert gefið í þessum heimi

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvennréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið daginn hátíðlegan og hefur Reykjavíkurborg heiðrað Bríeti og stöllur hennar sérstaklega með því að leggja blómsveig á leiði hennar frá árinu 2011.

Skoðun

Kynbundið misrétti á jafnréttisparadísinni Íslandi

Sandra B. Franks skrifar

Á Íslandi er til starfsstétt sem þið vafalaust hafið kynnst eða munið kynnast. Þetta er starfsstétt sem vinnur á meðan þið sofið, haldið jól, farið í frí og njótið samvista með fjölskyldu og vinum. Þetta er næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins sem tekur virkan þátt í að halda heilbrigðiskerfinu gangandi.

Skoðun

Markaður mann­aflsins

Erna Mist skrifar

Óháð stöðu manns í stéttaskipulagi samfélagsins eða staðsetningu á hinum hugmyndafræðilega áttavita er öllum í hag að félagslegur hreyfanleiki lifi komandi kynslóðaskipti af. Óháð viðhorfi okkar til ríkisafskipta eða skoðun okkar á skattkerfinu sammælumst við um að vilja hæfustu læknana til að standa vörð um heilsu landsmanna, hæfustu kennarana til að viðhalda vitsmunalegum þroska þjóðarinnar, og hæfustu iðnaðarmennina til að varðveita lífsgæðastaðalinn sem síðustu áratugir hafa leitt af sér.

Skoðun