Skoðun Ljósið Gunnar Dan Wiium skrifar Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir. Skoðun 1.6.2022 07:01 Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Eymundur L. Eymundsson skrifar Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30 Fæðuöryggisstefna og landbúnaðarstefna Erna Bjarnadóttir skrifar Nýlega voru lagðar fyrir ríkisstjórn Íslands tillögur að mótun fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Í gær, 30. maí, birtist grein á Vísi eftir framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda þar sem hann gerir þær tillögur að umtalsefni sínu. Nokkur atriði sem þar koma fram ber þó að skýra nánar og jafnvel leiðrétta. Skoðun 31.5.2022 19:30 Ég er bara 5 ára og kenna á því fæ Skúli Bragi Geirdal skrifar Fyrir 6 árum var enginn á TikTok. Fyrir 11 árum höfðum við ekki heyrt um SnapChat eða Zoom. Fyrir 15 árum fengum við ekki eina einustu tilkynningu í símana okkar frá Instagram, Messenger og WhatsApp. Fyrir 20 árum lifðum við í heimi án Facebook, YouTube, Twitter, Spotify og Iphone. Skoðun 31.5.2022 14:01 SÁÁ er í góðum málum Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Eftir töluverð umbrot hjá SÁÁ í byrjun þessa árs er eðlilegt að fólk velti fyrir sér hvaða áhrif þau hafi haft á starfsemi samtakanna og hvernig gangi að leysa úr málum sem upp komu. Skoðun 31.5.2022 12:31 Árangursrík heilbrigðisstefna? Oddný G. Harðardóttir skrifar Uppsagnir eru hafnar á bráðamóttöku Landspítalans vegna langvarandi álags. Ítrekað hefur verið bent á að einmitt þetta gæti gerst. Viðbrögð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, sem er á sínu fimmta starfsári, eru engin og hafa engin verið til að stöðva þessa óheillaþróun. Skoðun 31.5.2022 12:00 Framtíð vímuefnameðferðar á Íslandi ógnað Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Það eru alvarlegar blikur á lofti varðandi vímuefnameðferð á Íslandi. Núverandi framkvæmdarstjórn SÁÁ gerir sér alls ekki grein fyrir ábyrgð sinni á rekstri Sjúkrahússins Vogs og gagnvart þeim ávirðingum sem nú eru uppi að hálfu Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Skoðun 31.5.2022 11:32 Kvíðavangskveðja - Jón Alón 31.05.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 31.5.2022 06:00 Mikilvægt framlag fatlaðra barna á barnaþingi Anna Lára Steindal og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Í síðustu viku afhentu sex börn úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, ráðherrum skýrslu barnaþings 2022. Í skýrslunni eru dregnar fram helstu niðurstöður barnaþingsins sem haldið var í byrjun mars. Þar á meðal mikilvægi þess að standa vörð um réttindi fatlaðra barna. Skoðun 30.5.2022 17:00 Lýðheilsumál að lagfæra kjör verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði Vilhjálmur Birgisson skrifar Eins og flestir vita renna kjarasamningar verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði út í haust og því er undirbúningur að kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands á lokametrunum. Skoðun 30.5.2022 13:01 Góður grunnur fyrir fæðuöryggisstefnu Ólafur Stephensen skrifar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrr í mánuðinum fyrir ríkisstjórnina tillögur sem miða að því að efla fæðuöryggi landsins. Tillögurnar ásamt greinargerð eru samdar af Jóhannesi Sveinbjörnsyni dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands. Skoðun 30.5.2022 11:31 Er nútímanum illa við börnin okkar? Geir Gunnar Markússon skrifar Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo ótrúlega auðvelt að lifa, borða og tæknin er alltaf að „létta“ okkur lífið og skrefin. Skoðun 30.5.2022 11:00 Kerfisvæðing og biðlistablæti SÁÁ Ómar Már Jónsson skrifar Margt liggur fyrir í dag sem gefur tilefni til að hafa áhyggjur af stefnu SÁÁ og má rekja til breytinga sem urðu með nýjum sjúkrahúsforstjóra árið 2017 og síðan versnaði staðan verulega eftir stjórnarskipti árið 2020. Skoðun 30.5.2022 10:31 Fækkum slysum á rafmagnshlaupahjólum Ágúst Mogensen skrifar Slysum á rafmagnshlaupahjólum fjölgaði mikið í fyrra en samkvæmt nýlegri skýrslu Samgöngustofu um umferðarslys á Íslandi slasaðist 131 einstaklingur á rafmagnshlaupahjóli árið 2021 samanborið við 35 árið áður. Skoðun 30.5.2022 10:00 Leiguliðastefna Framsóknar Gunnar Smári Egilsson skrifar Framsóknarflokkurinn tók við félagsmálaráðuneytinu 1995 eftir átta ára tímabil þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stýrt því ráðuneyti, og Jóhanna Sigurðardóttir megnið af þeim tíma. Skoðun 30.5.2022 08:31 Föst á djamminu Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Nú er flest ungt fólk búið í lokaprófum og þá fyllist miðbærinn af ungu fólki sem ætlar að fagna sumrinu, undirrituð er ein þeirra. Margir hafa þó rekið sig á það að erfitt getur reynst að fá leigubíl heim. Skoðun 30.5.2022 08:00 Ætti stóreignafólk að fá fleiri atkvæði en eignalítið fólk? Sigmar Vilhjálmsson skrifar Hvernig myndi samfélagið okkar virka ef að atkvæðisréttur einstaklinga færi eftir eignum og launum einstaklinga? Skoðun 30.5.2022 07:31 Raddlausar þúsundir - Skipta hundrað þúsund atkvæði engu? Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Rúmlega hundrað þúsund manns höfðu enga rödd í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Er þetta ekki eitthvað rugl? Nei, aldeilis ekki. Skoðun 28.5.2022 14:00 Að sjá ekki peningaskóginn fyrir verðbólgutrjánum Konráð S. Guðjónsson skrifar Mikil verðbólga er á allra vörum, bæði á Íslandi og erlendis. Nefndar hafa verið hinar ýmsu ástæður sem við nánari skoðun halda misvel vatni. Aftur á móti virðist sem gamla góða aukning peningamagns sé rót vandans samhliða vaxandi kaupmætti í niðursveiflu. Skoðun 28.5.2022 08:05 Lágmarksinntak sáttameðferðar barnalaga Sævar Þór Jónsson skrifar Árið 2012 var barnalögum breytt og skylda foreldra til þess að leita sátta var bundin í lög áður en mál væri höfðað um forræði, lögheimili o.fl. Síðan þá hefur oft reynt á inntak sáttameðferðar og gildi sáttavottorða sem gefin eru út í lok hennar. Hafa dómstólar skorið úr um hvernig túlka beri ákvæði barnalaga um þetta atriði. Skoðun 27.5.2022 16:00 Tryggja þarf greiðan aðgang að neyðarlyfinu Naloxone til framtíðar! Elín Guðný Gunnarsdóttir,Sigrún Jóhannsdóttir og Svala Jóhannedóttir skrifa Stórt framfaraskref í skaðaminnkandi þjónustu á Íslandi var tekið nú á dögunum þegar Naloxone nefúðinn var loksins aðgengilegur að kostnaðarlausu í gegnum Frú Ragnheiðar verkefnið hjá Rauða krossinum. Skoðun 27.5.2022 15:00 Hin berskjölduðu í heiminum og hér Drífa Snædal skrifar Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um leiðréttingu launa, stundum úttekt vinnueftirlitsins, ábendingar til skattsins og í erfiðustu tilvikunum ábendingar um mansal. Skoðun 27.5.2022 13:00 SÁÁ á við vanda að etja Svanur Guðmundsson skrifar Fyrir tveimur árum var kosin ný stjórn yfir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ). Síðan hefur sigið á ógæfuhliðina hjá samtökunum sem sést meðal annars á því að samningsbrot SÁÁ er nú til skoðunar hjá Héraðssaksóknara og Landlækni. Skoðun 27.5.2022 11:31 Allir stjórnmálamenn eru fulltrúar minnihlutans Indriði Stefánsson skrifar Kjördagur er jafnan mikil hátíð, þá velja kjósendur þá fulltrúa sem best er treyst til að fara með völdin hvort sem um ræðir sveitarstjórnir eða Alþingi. Að kosningum fagna sumir sigri aðrir ekki. Skoðun 26.5.2022 08:01 Nýtt upphaf - Jón Alón 26.05.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 26.5.2022 06:00 Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01 Þar sem fáir aðrir nenna Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996. Skoðun 25.5.2022 15:30 SÁÁ kært til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara Ómar Már Jónsson skrifar Það er alvarlegt mál að Sjúkratryggingar Íslands hefur eftir fjölda samtala og bréfaskriftir við stjórn og framkvæmdastjóra SÁÁ, gefist upp og kært samtökin bæði til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara fyrir það að hafa farið gegn lögum, brotið gegn þeim greiðslusamningi sem í gildi er milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ. Skoðun 25.5.2022 15:01 Rangfærslur ráðherra Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í viðtali í Morgunútvarpinu í gær, þann 24. maí 2022, fór Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, með ýmsar rangfærslur varðandi fyrirhugaða fjöldabrottvísun flóttafólks sem fjallað hefur verið um í fréttum upp á síðkastið. Skoðun 25.5.2022 13:01 Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Eyjólfur Ármannsson skrifar Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00 « ‹ 283 284 285 286 287 288 289 290 291 … 334 ›
Ljósið Gunnar Dan Wiium skrifar Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir. Skoðun 1.6.2022 07:01
Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Eymundur L. Eymundsson skrifar Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30
Fæðuöryggisstefna og landbúnaðarstefna Erna Bjarnadóttir skrifar Nýlega voru lagðar fyrir ríkisstjórn Íslands tillögur að mótun fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Í gær, 30. maí, birtist grein á Vísi eftir framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda þar sem hann gerir þær tillögur að umtalsefni sínu. Nokkur atriði sem þar koma fram ber þó að skýra nánar og jafnvel leiðrétta. Skoðun 31.5.2022 19:30
Ég er bara 5 ára og kenna á því fæ Skúli Bragi Geirdal skrifar Fyrir 6 árum var enginn á TikTok. Fyrir 11 árum höfðum við ekki heyrt um SnapChat eða Zoom. Fyrir 15 árum fengum við ekki eina einustu tilkynningu í símana okkar frá Instagram, Messenger og WhatsApp. Fyrir 20 árum lifðum við í heimi án Facebook, YouTube, Twitter, Spotify og Iphone. Skoðun 31.5.2022 14:01
SÁÁ er í góðum málum Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Eftir töluverð umbrot hjá SÁÁ í byrjun þessa árs er eðlilegt að fólk velti fyrir sér hvaða áhrif þau hafi haft á starfsemi samtakanna og hvernig gangi að leysa úr málum sem upp komu. Skoðun 31.5.2022 12:31
Árangursrík heilbrigðisstefna? Oddný G. Harðardóttir skrifar Uppsagnir eru hafnar á bráðamóttöku Landspítalans vegna langvarandi álags. Ítrekað hefur verið bent á að einmitt þetta gæti gerst. Viðbrögð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, sem er á sínu fimmta starfsári, eru engin og hafa engin verið til að stöðva þessa óheillaþróun. Skoðun 31.5.2022 12:00
Framtíð vímuefnameðferðar á Íslandi ógnað Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Það eru alvarlegar blikur á lofti varðandi vímuefnameðferð á Íslandi. Núverandi framkvæmdarstjórn SÁÁ gerir sér alls ekki grein fyrir ábyrgð sinni á rekstri Sjúkrahússins Vogs og gagnvart þeim ávirðingum sem nú eru uppi að hálfu Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Skoðun 31.5.2022 11:32
Mikilvægt framlag fatlaðra barna á barnaþingi Anna Lára Steindal og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Í síðustu viku afhentu sex börn úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, ráðherrum skýrslu barnaþings 2022. Í skýrslunni eru dregnar fram helstu niðurstöður barnaþingsins sem haldið var í byrjun mars. Þar á meðal mikilvægi þess að standa vörð um réttindi fatlaðra barna. Skoðun 30.5.2022 17:00
Lýðheilsumál að lagfæra kjör verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði Vilhjálmur Birgisson skrifar Eins og flestir vita renna kjarasamningar verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði út í haust og því er undirbúningur að kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands á lokametrunum. Skoðun 30.5.2022 13:01
Góður grunnur fyrir fæðuöryggisstefnu Ólafur Stephensen skrifar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrr í mánuðinum fyrir ríkisstjórnina tillögur sem miða að því að efla fæðuöryggi landsins. Tillögurnar ásamt greinargerð eru samdar af Jóhannesi Sveinbjörnsyni dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands. Skoðun 30.5.2022 11:31
Er nútímanum illa við börnin okkar? Geir Gunnar Markússon skrifar Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo ótrúlega auðvelt að lifa, borða og tæknin er alltaf að „létta“ okkur lífið og skrefin. Skoðun 30.5.2022 11:00
Kerfisvæðing og biðlistablæti SÁÁ Ómar Már Jónsson skrifar Margt liggur fyrir í dag sem gefur tilefni til að hafa áhyggjur af stefnu SÁÁ og má rekja til breytinga sem urðu með nýjum sjúkrahúsforstjóra árið 2017 og síðan versnaði staðan verulega eftir stjórnarskipti árið 2020. Skoðun 30.5.2022 10:31
Fækkum slysum á rafmagnshlaupahjólum Ágúst Mogensen skrifar Slysum á rafmagnshlaupahjólum fjölgaði mikið í fyrra en samkvæmt nýlegri skýrslu Samgöngustofu um umferðarslys á Íslandi slasaðist 131 einstaklingur á rafmagnshlaupahjóli árið 2021 samanborið við 35 árið áður. Skoðun 30.5.2022 10:00
Leiguliðastefna Framsóknar Gunnar Smári Egilsson skrifar Framsóknarflokkurinn tók við félagsmálaráðuneytinu 1995 eftir átta ára tímabil þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stýrt því ráðuneyti, og Jóhanna Sigurðardóttir megnið af þeim tíma. Skoðun 30.5.2022 08:31
Föst á djamminu Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Nú er flest ungt fólk búið í lokaprófum og þá fyllist miðbærinn af ungu fólki sem ætlar að fagna sumrinu, undirrituð er ein þeirra. Margir hafa þó rekið sig á það að erfitt getur reynst að fá leigubíl heim. Skoðun 30.5.2022 08:00
Ætti stóreignafólk að fá fleiri atkvæði en eignalítið fólk? Sigmar Vilhjálmsson skrifar Hvernig myndi samfélagið okkar virka ef að atkvæðisréttur einstaklinga færi eftir eignum og launum einstaklinga? Skoðun 30.5.2022 07:31
Raddlausar þúsundir - Skipta hundrað þúsund atkvæði engu? Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Rúmlega hundrað þúsund manns höfðu enga rödd í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Er þetta ekki eitthvað rugl? Nei, aldeilis ekki. Skoðun 28.5.2022 14:00
Að sjá ekki peningaskóginn fyrir verðbólgutrjánum Konráð S. Guðjónsson skrifar Mikil verðbólga er á allra vörum, bæði á Íslandi og erlendis. Nefndar hafa verið hinar ýmsu ástæður sem við nánari skoðun halda misvel vatni. Aftur á móti virðist sem gamla góða aukning peningamagns sé rót vandans samhliða vaxandi kaupmætti í niðursveiflu. Skoðun 28.5.2022 08:05
Lágmarksinntak sáttameðferðar barnalaga Sævar Þór Jónsson skrifar Árið 2012 var barnalögum breytt og skylda foreldra til þess að leita sátta var bundin í lög áður en mál væri höfðað um forræði, lögheimili o.fl. Síðan þá hefur oft reynt á inntak sáttameðferðar og gildi sáttavottorða sem gefin eru út í lok hennar. Hafa dómstólar skorið úr um hvernig túlka beri ákvæði barnalaga um þetta atriði. Skoðun 27.5.2022 16:00
Tryggja þarf greiðan aðgang að neyðarlyfinu Naloxone til framtíðar! Elín Guðný Gunnarsdóttir,Sigrún Jóhannsdóttir og Svala Jóhannedóttir skrifa Stórt framfaraskref í skaðaminnkandi þjónustu á Íslandi var tekið nú á dögunum þegar Naloxone nefúðinn var loksins aðgengilegur að kostnaðarlausu í gegnum Frú Ragnheiðar verkefnið hjá Rauða krossinum. Skoðun 27.5.2022 15:00
Hin berskjölduðu í heiminum og hér Drífa Snædal skrifar Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um leiðréttingu launa, stundum úttekt vinnueftirlitsins, ábendingar til skattsins og í erfiðustu tilvikunum ábendingar um mansal. Skoðun 27.5.2022 13:00
SÁÁ á við vanda að etja Svanur Guðmundsson skrifar Fyrir tveimur árum var kosin ný stjórn yfir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ). Síðan hefur sigið á ógæfuhliðina hjá samtökunum sem sést meðal annars á því að samningsbrot SÁÁ er nú til skoðunar hjá Héraðssaksóknara og Landlækni. Skoðun 27.5.2022 11:31
Allir stjórnmálamenn eru fulltrúar minnihlutans Indriði Stefánsson skrifar Kjördagur er jafnan mikil hátíð, þá velja kjósendur þá fulltrúa sem best er treyst til að fara með völdin hvort sem um ræðir sveitarstjórnir eða Alþingi. Að kosningum fagna sumir sigri aðrir ekki. Skoðun 26.5.2022 08:01
Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01
Þar sem fáir aðrir nenna Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996. Skoðun 25.5.2022 15:30
SÁÁ kært til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara Ómar Már Jónsson skrifar Það er alvarlegt mál að Sjúkratryggingar Íslands hefur eftir fjölda samtala og bréfaskriftir við stjórn og framkvæmdastjóra SÁÁ, gefist upp og kært samtökin bæði til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara fyrir það að hafa farið gegn lögum, brotið gegn þeim greiðslusamningi sem í gildi er milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ. Skoðun 25.5.2022 15:01
Rangfærslur ráðherra Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í viðtali í Morgunútvarpinu í gær, þann 24. maí 2022, fór Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, með ýmsar rangfærslur varðandi fyrirhugaða fjöldabrottvísun flóttafólks sem fjallað hefur verið um í fréttum upp á síðkastið. Skoðun 25.5.2022 13:01
Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Eyjólfur Ármannsson skrifar Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun