Sport

Manchester City gengst við brotum

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í reglu­verki ensku úr­vals­deildarinnar. Reglan snýr að upp­hafs­tíma leikja sem og á­fram­haldi þeirra eftir hálf­leiks­hlé. Fé­lagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda.

Enski boltinn

Staða Toney í upp­námi

Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. 

Enski boltinn

Risarnir mætast í kvöld: „Svona leikir skipta al­veg gríðar­­lega miklu máli“

Valur tekur á móti Breiða­bliki í upp­gjöri topp­liða Bestu deildar kvenna á N1 vellinum að Hlíðar­enda í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins og lítið eftir af hinni hefð­bundnu deildar­keppni. Ástu Eir Árna­dóttur, fyrir­liða Breiða­bliks, lýst vel á viður­eign liðanna í kvöld. Þetta séu leikirnir sem geri allt erfiðið þess virði.

Íslenski boltinn

Mbappé kaupir fót­bolta­lið

Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið.

Fótbolti