Sport Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Þorvaldur Örlygsson segir leit KSÍ að nýjum landsliðsþjálfara karla í fótbolta miða vel. Enn hafi engir fundir átt sér stað með mögulegum arftaka Åge Hareide en óformleg samtöl hafi átt sér stað. Hann lofar ekki nýjum þjálfara fyrir jól. Fótbolti 11.12.2024 11:50 Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 11.12.2024 11:33 Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Á þessu ári leituðu Bretar aðeins oftar að tveimur manneskjum á Google en pílukastaranum unga, Luke Littler. Breskir notendur Google leituðu til að mynda oftar að honum en Karli Bretakonungi og forsætisráðherranum Keir Starmer. Sport 11.12.2024 11:00 Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Andri Már Eggertsson skellti sér á leik Álftaness og Stjörnunnar í Bónus-deild karla á föstudagskvöldið. Grannaslagur og mikið lagt í sölurnar hjá Álftnesingum. Hann fékk stemninguna beint í æð. Körfubolti 11.12.2024 10:33 Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti Ólympíufarinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti sig af öryggi inn í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug, í Búdapest í morgun. Sport 11.12.2024 10:10 „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. Fótbolti 11.12.2024 10:00 Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Norski þjálfarinn Per-Mathias Högmo gæti orðið næsti þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta og þar með fjórði erlendi Norðurlandabúinn á síðasta áratug til að stýra liðinu. Fótbolti 11.12.2024 09:26 Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Það var nóg skorað af mörkum á fyrra kvöldi Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í þessari viku og nú má sjá mörk gærkvöldsins á Vísi. Liverpool, Real Madrid, Bayern München og fleiri voru í eldlínunni. Fótbolti 11.12.2024 09:00 Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Nora Mörk segist skilja gagnrýni Þóris Hergeirssonar á það að þessi stjarna norska handboltalandsliðsins skuli starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi á EM í ár. Hún hrósar Þóri í hástert og segir að kveðjustundin á sunnudag verði erfið. Handbolti 11.12.2024 08:30 Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Læknaneminn Eygló Fanndal Sturludóttir keppir í dag á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Manama í Barein. Hún keppir nú í A-hópi í fyrsta sinn og vill sýna fyrir sjálfri sér og öðrum að hún eigi heima meðal þeirra bestu. Sport 11.12.2024 08:04 Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Rio Ferdinand var eins og fleiri mjög hissa á ákvörðuninni hjá eigendum Manchester United að reka yfirmann fótboltamála eftir aðeins nokkra mánaða í starfi. Enski boltinn 11.12.2024 07:30 Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Indverska körfuboltakonan Poonam Chaturvedi hefur vakið athygli og þar á meðal hjá Alþjóða Körfuknattleikssambandinu sem birti myndband með henni á miðlum sínum. Körfubolti 11.12.2024 07:02 Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Hestur sem tók þátt í kappreiðum í Englandi á dögunum fékk greinilega nóg af öllu saman og stakk bókstaflega af. Sport 11.12.2024 06:30 Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Sport 11.12.2024 06:02 „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Bandaríski sóknarmaðurinn Samantha Rose Smith hefur gengið frá samningi við Breiðablik út næsta tímabil og spilar því áfram með Kópavogsliðinu í Bestu deild kvenna sumarið 2025. Íslenski boltinn 10.12.2024 23:33 Barcelona í kapphlaupi við tímann Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Fótbolti 10.12.2024 23:03 Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Olivia Thomas sá öðrum fremur til þess að University of North Carolina vann bandaríska háskólameistaratitilinn í kvennafótboltanum í ár. Fótbolti 10.12.2024 22:43 Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Bandaríska fréttatímaritið Time valdi körfuboltakonuna Caitlin Clark Íþróttamann ársins í ár. Körfubolti 10.12.2024 22:21 Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Aston Villa vann dramatískan 3-2 sigur á þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni í kvöld og ensku liðin héldu því áfram að vinna þau þýsku í Evrópu í vetur. Fótbolti 10.12.2024 22:11 Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Evrópumeistarar Real Madrid unnu lífsnauðsynlegan 3-2 útisigur á Atalanta í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 10.12.2024 21:51 „Ég var alveg smeykur við þennan leik” „Þetta var naumur sigur en við gleðjumst yfir því,” sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að liðið hans fór með 66-60 sigur af hólmi gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 10.12.2024 21:47 Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með frammistöðu leikmanna sinna í kvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Girona í Meistaradeildinni. Liverpool hefur unnið sex fyrstu leiki sína og er eitt á toppnum. Enski boltinn 10.12.2024 21:37 Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Norðanliðin Þór frá Akureyri og Tindastóll frá Sauðárkróki unnu bæði góða heimasigra í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2024 21:23 Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Njarðvíkurkonur sóttu tvö stig til Grindvíkinga í Smáranum í kvöld eftir að hafa unnið sex stiga sigur, 66-60, í sveiflukenndum spennuleik. Körfubolti 10.12.2024 21:10 Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Kristín Þorleifsdóttir og félagar hennar í sænska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í leiknum um fimmta sætið á EM. Handbolti 10.12.2024 21:07 Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 10.12.2024 20:56 Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni eftir að liðið sótti sigur til Katalóníu í kvöld. Fótbolti 10.12.2024 19:37 Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Heimsmeistarar Frakka og Ólympíumeistarar Norðmanna mætast ekki fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2024 18:32 Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. Fótbolti 10.12.2024 18:17 Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Pep Guardiola framlengdi nýverið samning sinn við Manchester City um tvö ár og nú hefur spænski knattspyrnustjórinn lýst því yfir að hann muni ekki taka knattspyrnustjórastarfi hjá öðru félagi. Enski boltinn 10.12.2024 17:48 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Þorvaldur Örlygsson segir leit KSÍ að nýjum landsliðsþjálfara karla í fótbolta miða vel. Enn hafi engir fundir átt sér stað með mögulegum arftaka Åge Hareide en óformleg samtöl hafi átt sér stað. Hann lofar ekki nýjum þjálfara fyrir jól. Fótbolti 11.12.2024 11:50
Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 11.12.2024 11:33
Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Á þessu ári leituðu Bretar aðeins oftar að tveimur manneskjum á Google en pílukastaranum unga, Luke Littler. Breskir notendur Google leituðu til að mynda oftar að honum en Karli Bretakonungi og forsætisráðherranum Keir Starmer. Sport 11.12.2024 11:00
Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Andri Már Eggertsson skellti sér á leik Álftaness og Stjörnunnar í Bónus-deild karla á föstudagskvöldið. Grannaslagur og mikið lagt í sölurnar hjá Álftnesingum. Hann fékk stemninguna beint í æð. Körfubolti 11.12.2024 10:33
Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti Ólympíufarinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti sig af öryggi inn í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug, í Búdapest í morgun. Sport 11.12.2024 10:10
„Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. Fótbolti 11.12.2024 10:00
Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Norski þjálfarinn Per-Mathias Högmo gæti orðið næsti þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta og þar með fjórði erlendi Norðurlandabúinn á síðasta áratug til að stýra liðinu. Fótbolti 11.12.2024 09:26
Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Það var nóg skorað af mörkum á fyrra kvöldi Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í þessari viku og nú má sjá mörk gærkvöldsins á Vísi. Liverpool, Real Madrid, Bayern München og fleiri voru í eldlínunni. Fótbolti 11.12.2024 09:00
Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Nora Mörk segist skilja gagnrýni Þóris Hergeirssonar á það að þessi stjarna norska handboltalandsliðsins skuli starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi á EM í ár. Hún hrósar Þóri í hástert og segir að kveðjustundin á sunnudag verði erfið. Handbolti 11.12.2024 08:30
Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Læknaneminn Eygló Fanndal Sturludóttir keppir í dag á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Manama í Barein. Hún keppir nú í A-hópi í fyrsta sinn og vill sýna fyrir sjálfri sér og öðrum að hún eigi heima meðal þeirra bestu. Sport 11.12.2024 08:04
Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Rio Ferdinand var eins og fleiri mjög hissa á ákvörðuninni hjá eigendum Manchester United að reka yfirmann fótboltamála eftir aðeins nokkra mánaða í starfi. Enski boltinn 11.12.2024 07:30
Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Indverska körfuboltakonan Poonam Chaturvedi hefur vakið athygli og þar á meðal hjá Alþjóða Körfuknattleikssambandinu sem birti myndband með henni á miðlum sínum. Körfubolti 11.12.2024 07:02
Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Hestur sem tók þátt í kappreiðum í Englandi á dögunum fékk greinilega nóg af öllu saman og stakk bókstaflega af. Sport 11.12.2024 06:30
Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Sport 11.12.2024 06:02
„Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Bandaríski sóknarmaðurinn Samantha Rose Smith hefur gengið frá samningi við Breiðablik út næsta tímabil og spilar því áfram með Kópavogsliðinu í Bestu deild kvenna sumarið 2025. Íslenski boltinn 10.12.2024 23:33
Barcelona í kapphlaupi við tímann Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Fótbolti 10.12.2024 23:03
Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Olivia Thomas sá öðrum fremur til þess að University of North Carolina vann bandaríska háskólameistaratitilinn í kvennafótboltanum í ár. Fótbolti 10.12.2024 22:43
Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Bandaríska fréttatímaritið Time valdi körfuboltakonuna Caitlin Clark Íþróttamann ársins í ár. Körfubolti 10.12.2024 22:21
Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Aston Villa vann dramatískan 3-2 sigur á þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni í kvöld og ensku liðin héldu því áfram að vinna þau þýsku í Evrópu í vetur. Fótbolti 10.12.2024 22:11
Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Evrópumeistarar Real Madrid unnu lífsnauðsynlegan 3-2 útisigur á Atalanta í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 10.12.2024 21:51
„Ég var alveg smeykur við þennan leik” „Þetta var naumur sigur en við gleðjumst yfir því,” sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að liðið hans fór með 66-60 sigur af hólmi gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 10.12.2024 21:47
Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með frammistöðu leikmanna sinna í kvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Girona í Meistaradeildinni. Liverpool hefur unnið sex fyrstu leiki sína og er eitt á toppnum. Enski boltinn 10.12.2024 21:37
Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Norðanliðin Þór frá Akureyri og Tindastóll frá Sauðárkróki unnu bæði góða heimasigra í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2024 21:23
Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Njarðvíkurkonur sóttu tvö stig til Grindvíkinga í Smáranum í kvöld eftir að hafa unnið sex stiga sigur, 66-60, í sveiflukenndum spennuleik. Körfubolti 10.12.2024 21:10
Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Kristín Þorleifsdóttir og félagar hennar í sænska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í leiknum um fimmta sætið á EM. Handbolti 10.12.2024 21:07
Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 10.12.2024 20:56
Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni eftir að liðið sótti sigur til Katalóníu í kvöld. Fótbolti 10.12.2024 19:37
Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Heimsmeistarar Frakka og Ólympíumeistarar Norðmanna mætast ekki fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2024 18:32
Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. Fótbolti 10.12.2024 18:17
Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Pep Guardiola framlengdi nýverið samning sinn við Manchester City um tvö ár og nú hefur spænski knattspyrnustjórinn lýst því yfir að hann muni ekki taka knattspyrnustjórastarfi hjá öðru félagi. Enski boltinn 10.12.2024 17:48