Sport

Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum

Andri Már Eggertsson skellti sér á leik Álftaness og Stjörnunnar í Bónus-deild karla á föstudagskvöldið. Grannaslagur og mikið lagt í sölurnar hjá Álftnesingum. Hann fékk stemninguna beint í æð.

Körfubolti

Snæ­fríður hóf HM á Ís­lands­meti

Ólympíufarinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti sig af öryggi inn í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug, í Búdapest í morgun.

Sport

„Erfitt að vinna með ein­hverjum betri en Heimi“

Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. 

Fótbolti

Ey­gló ætlar að losna við loddaralíðan á HM

Læknaneminn Eygló Fanndal Sturludóttir keppir í dag á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Manama í Barein. Hún keppir nú í A-hópi í fyrsta sinn og vill sýna fyrir sjálfri sér og öðrum að hún eigi heima meðal þeirra bestu.

Sport

Dag­skráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina

Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina.

Sport