Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. Handbolti 29.1.2026 07:30 „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann. Handbolti 29.1.2026 07:00 Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. Handbolti 29.1.2026 06:30 Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 29.1.2026 06:00 ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum. Sport 28.1.2026 23:17 Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hraunaði eftirminnilega yfir íslenska handboltalandsliðið og varð á augabragði einn helsti óvinur Íslands. Nú er komið annað hljóð í kappann. Handbolti 28.1.2026 22:41 Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, var spurður út í íslenska landsliðið eftir að lið hans vann Noreg í kvöld og tryggði sér undanúrslitaleik á EM á móti strákunum okkar. Handbolti 28.1.2026 22:27 Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Anatoliy Trubin, markvörður Benfica, var hetja kvöldins því hann tryggði Benfica 4-2 sigur á Real Madrid með marki á áttundu mínútu í uppbótartíma en markið kom portúgalska liðinu í umspilið því 3-2 sigur hefði ekki dugað. Fótbolti 28.1.2026 22:17 Tyson Fury snýr aftur í apríl Tyson Fury, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, snýr aftur í hringinn og mun mæta Arslanbek Makhmudov í Bretlandi þann 11. apríl næstkomandi. Með þessu hættir Fury við að hætta og bindur þar með enda á nýjasta tímabil sitt utan hringsins. Sport 28.1.2026 21:33 Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að koma nafni sínu í sögubækur Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.1.2026 21:31 Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28.1.2026 21:14 Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28.1.2026 20:59 Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28.1.2026 20:17 Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28.1.2026 20:04 Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Það tókst. Þvílíkir menn. Við fórum Krýsuvíkurleiðina að þessu en það tókst. Enda er það er íslenska leiðin. Undanúrslitin bíða. Handbolti 28.1.2026 19:27 Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgdist með öllu því helsta sem gerðist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Sviptingar urðu á síðustu stundu og stórlið sitja eftir í umsspilssætunum. Fótbolti 28.1.2026 19:00 EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt gjörsamlega ómögulegt. Handbolti 28.1.2026 19:00 „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Jón Halldórsson, formaður HSÍ, vinnur hörðum höndum að því að útvega aðdáendum íslenska landsliðsins miða á úrslitaleiki Íslands á föstudag og sunnudag. Handbolti 28.1.2026 18:57 Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár. Handbolti 28.1.2026 18:49 Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Valskonur tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 4. og 5. sæti í þéttum pakka í efri hluta deildarinnar en Haukar slíta sig frá Val eftir leik kvöldsins sem lauk með 90-97 sigri Hauka. Körfubolti 28.1.2026 18:33 Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu unnu endurkomusigur á Ungverjum í kvöld og tryggðu sér með því sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2026 18:31 Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Alfreð Gíslason verður í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta ásamt íslenska landsliðinu en þetta varð ljóst eftir fjögurra marka sigur Þjóðverja á Frökkum, 38-34, í lokaumferð milliriðilsins í kvöld. Handbolti 28.1.2026 18:30 „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur svarað þeirri fullyrðingu formanns Skíðasambandsins að hún sé í afneitun og að ákvörðunin hefði ekki átt að koma Hólmfríði á óvart. Sport 28.1.2026 18:00 „Það þarf heppni og það þarf gæði“ „Það þarf heppni og það þarf gæði, við erum búnir að vera með bæði í þessu móti og ætlum að nýta tækifærið“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands gegn Slóveníu. Handbolti 28.1.2026 17:15 Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um verðlaun á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir átta marka sigur Íslands á Slóveníu, 31-39, í milliriðli II í dag. Hetjur íslenska liðsins voru margar. Handbolti 28.1.2026 17:06 Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu. Handbolti 28.1.2026 16:58 „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega sáttur með sterkan sigur Íslands gegn Slóveníu og þakkar Ungverjum kærlega fyrir að gefa liðinu annan séns. Hann segir strákana okkar ekki ætla að missa örlögin úr eigin höndum aftur. Handbolti 28.1.2026 16:55 Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 28.1.2026 16:50 Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var að vonum stoltur eftir að Ísland hafði tryggt sér sæti í undanúrslitum EM með sigri á Slóvenum í dag. Ómar segir stefnuna setta lengra, liðið sé ekki búið að vinna neitt. Handbolti 28.1.2026 16:38 Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Strákarnir okkar eru komnir í undanúrslit en hverjum munu þeir mæta þar? Það liggur ekki ljóst fyrir fyrr en í kvöld en ýmsir möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 28.1.2026 16:38 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Farseðill á næsta stórmót í höfn Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. Handbolti 29.1.2026 07:30
„Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann. Handbolti 29.1.2026 07:00
Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. Handbolti 29.1.2026 06:30
Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 29.1.2026 06:00
ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum. Sport 28.1.2026 23:17
Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hraunaði eftirminnilega yfir íslenska handboltalandsliðið og varð á augabragði einn helsti óvinur Íslands. Nú er komið annað hljóð í kappann. Handbolti 28.1.2026 22:41
Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, var spurður út í íslenska landsliðið eftir að lið hans vann Noreg í kvöld og tryggði sér undanúrslitaleik á EM á móti strákunum okkar. Handbolti 28.1.2026 22:27
Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Anatoliy Trubin, markvörður Benfica, var hetja kvöldins því hann tryggði Benfica 4-2 sigur á Real Madrid með marki á áttundu mínútu í uppbótartíma en markið kom portúgalska liðinu í umspilið því 3-2 sigur hefði ekki dugað. Fótbolti 28.1.2026 22:17
Tyson Fury snýr aftur í apríl Tyson Fury, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, snýr aftur í hringinn og mun mæta Arslanbek Makhmudov í Bretlandi þann 11. apríl næstkomandi. Með þessu hættir Fury við að hætta og bindur þar með enda á nýjasta tímabil sitt utan hringsins. Sport 28.1.2026 21:33
Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að koma nafni sínu í sögubækur Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.1.2026 21:31
Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28.1.2026 21:14
Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28.1.2026 20:59
Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28.1.2026 20:17
Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28.1.2026 20:04
Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Það tókst. Þvílíkir menn. Við fórum Krýsuvíkurleiðina að þessu en það tókst. Enda er það er íslenska leiðin. Undanúrslitin bíða. Handbolti 28.1.2026 19:27
Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgdist með öllu því helsta sem gerðist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Sviptingar urðu á síðustu stundu og stórlið sitja eftir í umsspilssætunum. Fótbolti 28.1.2026 19:00
EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt gjörsamlega ómögulegt. Handbolti 28.1.2026 19:00
„Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Jón Halldórsson, formaður HSÍ, vinnur hörðum höndum að því að útvega aðdáendum íslenska landsliðsins miða á úrslitaleiki Íslands á föstudag og sunnudag. Handbolti 28.1.2026 18:57
Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár. Handbolti 28.1.2026 18:49
Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Valskonur tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 4. og 5. sæti í þéttum pakka í efri hluta deildarinnar en Haukar slíta sig frá Val eftir leik kvöldsins sem lauk með 90-97 sigri Hauka. Körfubolti 28.1.2026 18:33
Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu unnu endurkomusigur á Ungverjum í kvöld og tryggðu sér með því sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2026 18:31
Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Alfreð Gíslason verður í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta ásamt íslenska landsliðinu en þetta varð ljóst eftir fjögurra marka sigur Þjóðverja á Frökkum, 38-34, í lokaumferð milliriðilsins í kvöld. Handbolti 28.1.2026 18:30
„Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur svarað þeirri fullyrðingu formanns Skíðasambandsins að hún sé í afneitun og að ákvörðunin hefði ekki átt að koma Hólmfríði á óvart. Sport 28.1.2026 18:00
„Það þarf heppni og það þarf gæði“ „Það þarf heppni og það þarf gæði, við erum búnir að vera með bæði í þessu móti og ætlum að nýta tækifærið“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands gegn Slóveníu. Handbolti 28.1.2026 17:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um verðlaun á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir átta marka sigur Íslands á Slóveníu, 31-39, í milliriðli II í dag. Hetjur íslenska liðsins voru margar. Handbolti 28.1.2026 17:06
Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu. Handbolti 28.1.2026 16:58
„Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega sáttur með sterkan sigur Íslands gegn Slóveníu og þakkar Ungverjum kærlega fyrir að gefa liðinu annan séns. Hann segir strákana okkar ekki ætla að missa örlögin úr eigin höndum aftur. Handbolti 28.1.2026 16:55
Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 28.1.2026 16:50
Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var að vonum stoltur eftir að Ísland hafði tryggt sér sæti í undanúrslitum EM með sigri á Slóvenum í dag. Ómar segir stefnuna setta lengra, liðið sé ekki búið að vinna neitt. Handbolti 28.1.2026 16:38
Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Strákarnir okkar eru komnir í undanúrslit en hverjum munu þeir mæta þar? Það liggur ekki ljóst fyrir fyrr en í kvöld en ýmsir möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 28.1.2026 16:38