Sport Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, er væntanlega á leið í langt bann fyrir kynþáttafordóma í garð fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Enski boltinn 14.11.2024 10:01 Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, hefur gagnrýnt þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum fyrir næstu leiki þess. Hann segir að landsliðið sé mikilvægara en félagsliðið. Fótbolti 14.11.2024 09:31 Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. Sport 14.11.2024 09:02 Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool og argentínska landsliðsins, hefur greint frá því að fyrrverandi kærasta hans hafi kært hann. Enski boltinn 14.11.2024 08:31 Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. Fótbolti 14.11.2024 07:34 Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var ekki sáttur með frammistöðu sína á Rouge Invitational stórmótinu í Skotlandi um síðustu helgi. Sport 14.11.2024 07:03 „Vinsamlegast látið hann í friði“ Þrátt fyrir að Kylian Mbappé sé hvergi sjáanlegur í franska landsliðinu þá þarf franski landsliðsþjálfarinn engu að síður að svara spurningum um hann á blaðamannafundi liðsins. Fótbolti 14.11.2024 06:32 Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá hefst landsleikjaglugginn með leikjum í Þjóðadeildinni. Sport 14.11.2024 06:02 Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því. Fótbolti 13.11.2024 23:31 Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Rúben Amorim er tekinn við sem knattspyrnustjóri Manchester United og stýrir liðinu í fyrsta sinn eftir landsleikjahlé. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Amorim mætir á Old Trafford. Enski boltinn 13.11.2024 23:02 Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Fótbolti 13.11.2024 22:31 Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.11.2024 22:01 Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. Enski boltinn 13.11.2024 21:47 „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Arnar Pétursson, þjálfari Fram, landaði sigri á móti Haukum í 9. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar en Fram var ekki vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 21:20 Embla tryggði Stjörnunni sigur Embla Steindórsdóttir var hetja Stjörnukvenna í kvöld þegar Stjarnan vann eins marks sigur á ÍR, 29-28, í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 13.11.2024 21:17 Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Rúnar Kárason átti stórleik þegar Fram sótti tvö stig út í Vestmannaeyjar í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.11.2024 21:06 Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 13.11.2024 20:56 Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson fögnuðu báðir sigrum í Evrópuleikjum liða sinna í kvöld. Körfubolti 13.11.2024 20:51 Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Fram sigraði Hauka örugglega með átta mörkum í 9. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og mátti búast við spennandi leik. Framarar áttu þó ekki í vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 20:30 Popovich fékk heilablóðfall Gregg Popovich, þjálfari NBA liðsins San Antonio Spurs, fékk vægt heilablóðfall 2. nóvember síðastliðinn. Körfubolti 13.11.2024 20:28 Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Einar Bragi Aðalsteinsson var í stuði í kvöld þegar Kristianstad vann flottan tíu marka útisigur í sænsku deildinni. Handbolti 13.11.2024 19:49 Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Landsliðskonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanada Andradóttir voru báðar í byrjunarliði liða sinna í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 13.11.2024 19:42 Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Valskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í kvennahandboltanum í kvöld með átta marka sigri á Eyjakonum á Hlíðarenda en leikurinn var í níundu umferð Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 13.11.2024 18:53 Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 13.11.2024 18:36 Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. Enski boltinn 13.11.2024 18:01 Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Athygli vakti að landsliðsþjálfarar og starfsmenn HSÍ voru klæddir í fatnað frá Adidas á blaðamannafundi vegna landsliðshóps Íslands fyrir komandi Evrópumót kvenna í handbolta. Ekkert var minnst á samstarf við íþróttaframleiðandann á fundinum. Handbolti 13.11.2024 16:50 „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Arnar Pétursson er ánægður að hafa tilkynnt leikmannahóp fyrir komandi Evrópumót kvenna í handbolta sem Ísland tekur þátt í. Mótið hefst í lok mánaðar. Handbolti 13.11.2024 16:49 Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Milutin Osmajic, samherji Stefáns Teits Þórðarsonar hjá enska B-deildarliðinu Preston, mun ekki mæta Stefáni á laugardaginn þegar Svartfjallaland og Ísland eigast við í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.11.2024 16:46 Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fékk sig fullsaddan af ítrekuðum spurningum blaðamanns VG um Martin Ödegaard og skipaði honum að róa sig niður. „Þú ert alveg vonlaus,“ sagði Solbakken við blaðamanninn. Fótbolti 13.11.2024 16:01 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, er væntanlega á leið í langt bann fyrir kynþáttafordóma í garð fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Enski boltinn 14.11.2024 10:01
Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, hefur gagnrýnt þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum fyrir næstu leiki þess. Hann segir að landsliðið sé mikilvægara en félagsliðið. Fótbolti 14.11.2024 09:31
Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. Sport 14.11.2024 09:02
Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool og argentínska landsliðsins, hefur greint frá því að fyrrverandi kærasta hans hafi kært hann. Enski boltinn 14.11.2024 08:31
Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. Fótbolti 14.11.2024 07:34
Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var ekki sáttur með frammistöðu sína á Rouge Invitational stórmótinu í Skotlandi um síðustu helgi. Sport 14.11.2024 07:03
„Vinsamlegast látið hann í friði“ Þrátt fyrir að Kylian Mbappé sé hvergi sjáanlegur í franska landsliðinu þá þarf franski landsliðsþjálfarinn engu að síður að svara spurningum um hann á blaðamannafundi liðsins. Fótbolti 14.11.2024 06:32
Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá hefst landsleikjaglugginn með leikjum í Þjóðadeildinni. Sport 14.11.2024 06:02
Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því. Fótbolti 13.11.2024 23:31
Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Rúben Amorim er tekinn við sem knattspyrnustjóri Manchester United og stýrir liðinu í fyrsta sinn eftir landsleikjahlé. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Amorim mætir á Old Trafford. Enski boltinn 13.11.2024 23:02
Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Fótbolti 13.11.2024 22:31
Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.11.2024 22:01
Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. Enski boltinn 13.11.2024 21:47
„Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Arnar Pétursson, þjálfari Fram, landaði sigri á móti Haukum í 9. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar en Fram var ekki vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 21:20
Embla tryggði Stjörnunni sigur Embla Steindórsdóttir var hetja Stjörnukvenna í kvöld þegar Stjarnan vann eins marks sigur á ÍR, 29-28, í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 13.11.2024 21:17
Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Rúnar Kárason átti stórleik þegar Fram sótti tvö stig út í Vestmannaeyjar í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.11.2024 21:06
Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 13.11.2024 20:56
Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson fögnuðu báðir sigrum í Evrópuleikjum liða sinna í kvöld. Körfubolti 13.11.2024 20:51
Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Fram sigraði Hauka örugglega með átta mörkum í 9. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og mátti búast við spennandi leik. Framarar áttu þó ekki í vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 20:30
Popovich fékk heilablóðfall Gregg Popovich, þjálfari NBA liðsins San Antonio Spurs, fékk vægt heilablóðfall 2. nóvember síðastliðinn. Körfubolti 13.11.2024 20:28
Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Einar Bragi Aðalsteinsson var í stuði í kvöld þegar Kristianstad vann flottan tíu marka útisigur í sænsku deildinni. Handbolti 13.11.2024 19:49
Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Landsliðskonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanada Andradóttir voru báðar í byrjunarliði liða sinna í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 13.11.2024 19:42
Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Valskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í kvennahandboltanum í kvöld með átta marka sigri á Eyjakonum á Hlíðarenda en leikurinn var í níundu umferð Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 13.11.2024 18:53
Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 13.11.2024 18:36
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. Enski boltinn 13.11.2024 18:01
Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Athygli vakti að landsliðsþjálfarar og starfsmenn HSÍ voru klæddir í fatnað frá Adidas á blaðamannafundi vegna landsliðshóps Íslands fyrir komandi Evrópumót kvenna í handbolta. Ekkert var minnst á samstarf við íþróttaframleiðandann á fundinum. Handbolti 13.11.2024 16:50
„Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Arnar Pétursson er ánægður að hafa tilkynnt leikmannahóp fyrir komandi Evrópumót kvenna í handbolta sem Ísland tekur þátt í. Mótið hefst í lok mánaðar. Handbolti 13.11.2024 16:49
Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Milutin Osmajic, samherji Stefáns Teits Þórðarsonar hjá enska B-deildarliðinu Preston, mun ekki mæta Stefáni á laugardaginn þegar Svartfjallaland og Ísland eigast við í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.11.2024 16:46
Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fékk sig fullsaddan af ítrekuðum spurningum blaðamanns VG um Martin Ödegaard og skipaði honum að róa sig niður. „Þú ert alveg vonlaus,“ sagði Solbakken við blaðamanninn. Fótbolti 13.11.2024 16:01