Sport

Gerðu grín að Mourinho: Sá grenjandi

Galatasaray-menn gátu ekki stillt sig um að strá salti í sári Josés Mourinho, knattspyrnustjóra Fenerbache, eftir 1-3 sigur í leik erkifjendanna í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Fótbolti

„Átum þá lifandi í fyrri hálf­leik“

Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum.

Enski boltinn

Norris á rá­spól í Singa­púr

Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir.

Formúla 1

Fínn leikur Ís­lendinganna í Þýska­landi dugði ekki til

Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð.

Handbolti

Setja pressu á Barcelona með sigri

Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða.

Fótbolti

„Það hlaut að koma að því“

Arnar Gunnlaugsson tapaði bikarúrslitaleik í fyrsta sinn sem þjálfari í dag, 2-0 gegn KA. Hann segir sína menn í Víking hafa orðið undir í seinni bolta baráttunni og ekki gert vel í að nýta færin fjölmörgu sem liðið skapaði sér.

Íslenski boltinn

Gestirnir í­við betri en engin mörk skoruð

Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið.

Enski boltinn

Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield

Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Fótbolti