Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, segir marga vera að ræða framtíð hans en hann sé ekki einn af þeim. Formúla 1 18.4.2025 08:00 Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. Sport 18.4.2025 07:01 Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Körfubolti og akstursíþróttir bera af í dag. Sport 18.4.2025 06:00 Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Donovan Mitchell og Cleveland Cavaliers hafa átt frábært tímabil til þessa í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Mitchell hefur amt sem áður skorað aldrei skorað færri stig á einu tímabili síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2022. Hvernig má það vera? Körfubolti 17.4.2025 23:00 „Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. Fótbolti 17.4.2025 22:21 Dramatík á Hlíðarenda Valur vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, lokatölur á Hlíðarenda 35-33 eftir framlengdan leik. Handbolti 17.4.2025 21:37 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01 Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Viggó Kristjánsson átti hreint út sagt magnað leik þegar Erlangen gerði 26-26 jafntefli við Eisenach á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Handbolti 17.4.2025 19:12 Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 19:05 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ ÍBV gerðu sér lítið fyrir og slógu Víking Reykjavík úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með sannfærandi 3-0 sigri þegar liðin mættust á Þórsvelli í Vestmannaeyjum. Sport 17.4.2025 18:54 Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. Fótbolti 17.4.2025 18:33 Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld. Fótbolti 17.4.2025 18:33 Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap á heimavelli gegn Legia Varsjá. Fótbolti 17.4.2025 18:33 Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17.4.2025 17:15 Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 16:16 Albert og félagar í undanúrslit Ítalska félagið Fiorentina er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Celje frá Slóveníu. Fótbolti 17.4.2025 16:15 Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17.4.2025 16:01 Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. Sport 17.4.2025 15:03 Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2025 15:00 Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. Sport 17.4.2025 14:35 Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.4.2025 13:58 Rekinn út af eftir 36 sekúndur Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2025 13:34 Neymar fór grátandi af velli Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Fótbolti 17.4.2025 13:17 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. Fótbolti 17.4.2025 12:56 „Ég er alltaf stressuð“ Tinna Guðrún Alexandersdóttir mætti á háborðið til Harðar, Pálínu og Helenu eftir magnaða endurkomu Haukakvenna í einvígi sínu við Grindavík. Körfubolti 17.4.2025 12:33 Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið liðfélagi bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á ferlinum. Nú vill hann að þeir taki þátt í kveðjuleiknum hans. Fótbolti 17.4.2025 12:01 Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 17.4.2025 11:31 Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni í fótbolta eftir tap í báðum leikjunum á móti Arsenal. Sá fyrri tapaðist 3-0 í London og sá seinni 2-1 á Bernabeu í Madrid í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2025 11:02 Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. Sport 17.4.2025 10:32 Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Enski boltinn 17.4.2025 10:05 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Max svaraði Marko fullum hálsi Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, segir marga vera að ræða framtíð hans en hann sé ekki einn af þeim. Formúla 1 18.4.2025 08:00
Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. Sport 18.4.2025 07:01
Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Körfubolti og akstursíþróttir bera af í dag. Sport 18.4.2025 06:00
Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Donovan Mitchell og Cleveland Cavaliers hafa átt frábært tímabil til þessa í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Mitchell hefur amt sem áður skorað aldrei skorað færri stig á einu tímabili síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2022. Hvernig má það vera? Körfubolti 17.4.2025 23:00
„Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. Fótbolti 17.4.2025 22:21
Dramatík á Hlíðarenda Valur vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, lokatölur á Hlíðarenda 35-33 eftir framlengdan leik. Handbolti 17.4.2025 21:37
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01
Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Viggó Kristjánsson átti hreint út sagt magnað leik þegar Erlangen gerði 26-26 jafntefli við Eisenach á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Handbolti 17.4.2025 19:12
Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 19:05
„Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ ÍBV gerðu sér lítið fyrir og slógu Víking Reykjavík úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með sannfærandi 3-0 sigri þegar liðin mættust á Þórsvelli í Vestmannaeyjum. Sport 17.4.2025 18:54
Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap á heimavelli gegn Legia Varsjá. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17.4.2025 17:15
Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 16:16
Albert og félagar í undanúrslit Ítalska félagið Fiorentina er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Celje frá Slóveníu. Fótbolti 17.4.2025 16:15
Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17.4.2025 16:01
Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. Sport 17.4.2025 15:03
Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2025 15:00
Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. Sport 17.4.2025 14:35
Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.4.2025 13:58
Rekinn út af eftir 36 sekúndur Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2025 13:34
Neymar fór grátandi af velli Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Fótbolti 17.4.2025 13:17
Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. Fótbolti 17.4.2025 12:56
„Ég er alltaf stressuð“ Tinna Guðrún Alexandersdóttir mætti á háborðið til Harðar, Pálínu og Helenu eftir magnaða endurkomu Haukakvenna í einvígi sínu við Grindavík. Körfubolti 17.4.2025 12:33
Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið liðfélagi bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á ferlinum. Nú vill hann að þeir taki þátt í kveðjuleiknum hans. Fótbolti 17.4.2025 12:01
Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 17.4.2025 11:31
Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni í fótbolta eftir tap í báðum leikjunum á móti Arsenal. Sá fyrri tapaðist 3-0 í London og sá seinni 2-1 á Bernabeu í Madrid í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2025 11:02
Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. Sport 17.4.2025 10:32
Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Enski boltinn 17.4.2025 10:05