Tónlist

Hlustaðu á jólalag Krumma

Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi.

Tónlist

Tónlistin er mín ástríða

Rebekka Blöndal lauk framhaldsprófi í djasssöng í sumar fimm árum eftir að hún hóf nám. Á sama tíma afrekaði hún að ljúka mastersnámi og eignast tvö börn. Nú stefnir hún á að koma sterk inn í tónlistarlífið á Íslandi.

Tónlist

Vök gefur út myndband við lagið In the Dark

Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl.

Tónlist