Draumur að spila með aðalliðinu 14. júlí 2005 00:01 Bjarni Þór Viðarsson, knattspyrnumaðurinn ungi, lék sinn fyrsta leik með aðalliði enska liðsins Everton á miðvikudagskvöld þegar hann kom inn sem varamaður í æfingaleik gegn skoska liðinu Dundee United. Þetta var fyrsti leikur liðsins á undirbúningstímabilinu og var þeirra sterkasta liði stillt upp með menn eins og Nigel Martyn, Simon Davies, James Beattie og Duncan Ferguson innanborðs. Everton vann leikinn 1-0. Bjarni Þór er á sautjánda ári og kom inn sem varamaður á miðjuna fyrir Li Tie þegar tíu mínútur voru eftir og stóð sig vel. "Ég fékk boltann alveg nokkrum sinnum þessar tíu mínútur og gerði þetta bara einfalt. Þetta var góð reynsla og mjög gaman." sagði Bjarni Þór sem vonast eftir því að fá meira að spreyta sig með aðalliðinu á undirbúningstímabilinu. "Það er alveg möguleiki á því að maður fái að mæta á einhverjar æfingar og svona en það kemur bara allt í ljós. Það væri náttúrulega algjör draumur ef maður fær það. Félagið hefur ekki keypt marga leikmenn í sumar þannig að ég geri mér alveg vonir um það." sagði Bjarni Þór. Spennandi vetur er framundan hjá félaginu en liðið vann sér inn sæti í Meistaradeildinni síðasta tímabil. Bjarni var í fríi hér á landi en síðan hann kom út aftur hefur hann verið á stanslausum æfingum. "Það er svo heitt hérna núna, um 30 stiga hiti, þannig að það gerir manni ekki auðveldara fyrir. Við æfum alltaf þegar mesti hitinn er. Þetta er sérstaklega erfitt í hlaupunum og sprettunum en maður hefur þetta af." sagði Bjarni sem setur stefnuna á að spila sem mest með varaliðinu á komandi tímabili og standa sig þar. "Ef ég stend mig þar þá er aldrei að vita hvað gerist." Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Bjarni Þór Viðarsson, knattspyrnumaðurinn ungi, lék sinn fyrsta leik með aðalliði enska liðsins Everton á miðvikudagskvöld þegar hann kom inn sem varamaður í æfingaleik gegn skoska liðinu Dundee United. Þetta var fyrsti leikur liðsins á undirbúningstímabilinu og var þeirra sterkasta liði stillt upp með menn eins og Nigel Martyn, Simon Davies, James Beattie og Duncan Ferguson innanborðs. Everton vann leikinn 1-0. Bjarni Þór er á sautjánda ári og kom inn sem varamaður á miðjuna fyrir Li Tie þegar tíu mínútur voru eftir og stóð sig vel. "Ég fékk boltann alveg nokkrum sinnum þessar tíu mínútur og gerði þetta bara einfalt. Þetta var góð reynsla og mjög gaman." sagði Bjarni Þór sem vonast eftir því að fá meira að spreyta sig með aðalliðinu á undirbúningstímabilinu. "Það er alveg möguleiki á því að maður fái að mæta á einhverjar æfingar og svona en það kemur bara allt í ljós. Það væri náttúrulega algjör draumur ef maður fær það. Félagið hefur ekki keypt marga leikmenn í sumar þannig að ég geri mér alveg vonir um það." sagði Bjarni Þór. Spennandi vetur er framundan hjá félaginu en liðið vann sér inn sæti í Meistaradeildinni síðasta tímabil. Bjarni var í fríi hér á landi en síðan hann kom út aftur hefur hann verið á stanslausum æfingum. "Það er svo heitt hérna núna, um 30 stiga hiti, þannig að það gerir manni ekki auðveldara fyrir. Við æfum alltaf þegar mesti hitinn er. Þetta er sérstaklega erfitt í hlaupunum og sprettunum en maður hefur þetta af." sagði Bjarni sem setur stefnuna á að spila sem mest með varaliðinu á komandi tímabili og standa sig þar. "Ef ég stend mig þar þá er aldrei að vita hvað gerist."
Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira