Mörkin í símann 15. ágúst 2005 00:01 Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira